Gísli Þorgeir byrjaður að æfa með Kiel: „Er bjartsýnn á framhaldið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2019 19:39 Gísli Þorgeir í leik gegn Þýskalandi á HM í janúar. vísir/getty Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, er óðum að ná fyrri styrk eftir að hafa gengist undir aðgerð á öxl eftir HM í byrjun árs. „Þetta er búið að vera langt og erfitt ferli. En ég er byrjaður að æfa með liðinu undanfarna daga. Það hefur gengið vel og þetta lítur allt vel út, þannig að ég er bara bjartsýnn á framhaldið,“ sagði Gísli í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í Sportpakkanum. Gísli tók þátt í kveðjuleik Alfreðs Gíslasonar í Kiel á föstudaginn. Gísli vonast til að vera kominn á fulla ferð á næstunni en segist þurfa að vera þolinmóður. „Ég er kominn 80-90% áfram en ferlið er ekki búið. Frá upphafi var sagt að það tæki 6-8 mánuði að fínpússa öxlina ef svo má að orði komast; að kasthreyfingin verði eins og hún var áður,“ sagði Gísli sem vonast til að vera orðinn klár þegar keppni í þýsku úrvalsdeildinni hefst eftir tæpan mánuð. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Gísli Þorgeir nálgast fyrri styrk Þýski handboltinn Tengdar fréttir Alfreðs hrærður á kveðjustundinni í Kiel: „Mjög stoltur að fólkið sýni mér þessa virðingu“ Fjölmargar handboltagoðsagnir tóku þátt í kveðjuleik Alfreðs Gíslasonar í gær. 27. júlí 2019 20:15 Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Sjá meira
Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, er óðum að ná fyrri styrk eftir að hafa gengist undir aðgerð á öxl eftir HM í byrjun árs. „Þetta er búið að vera langt og erfitt ferli. En ég er byrjaður að æfa með liðinu undanfarna daga. Það hefur gengið vel og þetta lítur allt vel út, þannig að ég er bara bjartsýnn á framhaldið,“ sagði Gísli í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í Sportpakkanum. Gísli tók þátt í kveðjuleik Alfreðs Gíslasonar í Kiel á föstudaginn. Gísli vonast til að vera kominn á fulla ferð á næstunni en segist þurfa að vera þolinmóður. „Ég er kominn 80-90% áfram en ferlið er ekki búið. Frá upphafi var sagt að það tæki 6-8 mánuði að fínpússa öxlina ef svo má að orði komast; að kasthreyfingin verði eins og hún var áður,“ sagði Gísli sem vonast til að vera orðinn klár þegar keppni í þýsku úrvalsdeildinni hefst eftir tæpan mánuð. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Gísli Þorgeir nálgast fyrri styrk
Þýski handboltinn Tengdar fréttir Alfreðs hrærður á kveðjustundinni í Kiel: „Mjög stoltur að fólkið sýni mér þessa virðingu“ Fjölmargar handboltagoðsagnir tóku þátt í kveðjuleik Alfreðs Gíslasonar í gær. 27. júlí 2019 20:15 Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Sjá meira
Alfreðs hrærður á kveðjustundinni í Kiel: „Mjög stoltur að fólkið sýni mér þessa virðingu“ Fjölmargar handboltagoðsagnir tóku þátt í kveðjuleik Alfreðs Gíslasonar í gær. 27. júlí 2019 20:15
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik