Uppgjörsþáttur eftir hamaganginn á Hockenheimring Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2019 23:30 Max Verstappen fagnar sigrinum á Hockenheimring. vísir/getty Max Verstappen á Red Bull vann sigur í þýska kappakstrinum á Hockenheimring í dag. Þetta var annar sigur hans á tímabilinu. Kappaksturinn í dag var afar viðburðarríkur. Það rigndi hressilega og aðstæður settu stórt strik í reikning keppenda. Sex keppendur þurftu að hætta keppni, þ.á.m. Valtteri Bottas, sem er í 2. sæti í keppni ökuþóra. Samherji hans á Mercedes, heimsmeistarinn Lewis Hamilton, gerði sig sekan um tvenn slæm mistök og endaði í 11. sæti. Sebastian Vettel á Ferrari náði 2. sæti eftir góðan endasprett og Daniil Kvyat á Toro Rosso varð þriðji. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2016 sem Rússinn kemst á pall. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Sýnar um Formúlu 1, fóru yfir þýska kappakstrinum á Stöð 2 Sport í dag. Uppgjörsþáttinn má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Uppgjörsþáttur eftir þýska kappaksturinn Formúla Tengdar fréttir Verstappen fyrstur í mark í mögnuðum kappakstri Þýski kappaksturinn var heldur betur spennandi og viðburðaríkur. 28. júlí 2019 15:21 Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Max Verstappen á Red Bull vann sigur í þýska kappakstrinum á Hockenheimring í dag. Þetta var annar sigur hans á tímabilinu. Kappaksturinn í dag var afar viðburðarríkur. Það rigndi hressilega og aðstæður settu stórt strik í reikning keppenda. Sex keppendur þurftu að hætta keppni, þ.á.m. Valtteri Bottas, sem er í 2. sæti í keppni ökuþóra. Samherji hans á Mercedes, heimsmeistarinn Lewis Hamilton, gerði sig sekan um tvenn slæm mistök og endaði í 11. sæti. Sebastian Vettel á Ferrari náði 2. sæti eftir góðan endasprett og Daniil Kvyat á Toro Rosso varð þriðji. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2016 sem Rússinn kemst á pall. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Sýnar um Formúlu 1, fóru yfir þýska kappakstrinum á Stöð 2 Sport í dag. Uppgjörsþáttinn má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Uppgjörsþáttur eftir þýska kappaksturinn
Formúla Tengdar fréttir Verstappen fyrstur í mark í mögnuðum kappakstri Þýski kappaksturinn var heldur betur spennandi og viðburðaríkur. 28. júlí 2019 15:21 Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Verstappen fyrstur í mark í mögnuðum kappakstri Þýski kappaksturinn var heldur betur spennandi og viðburðaríkur. 28. júlí 2019 15:21