Ætlar að spyrja geimfarann út í það hvernig geimmatur bragðast Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 27. júlí 2019 20:30 Alheimsmót skáta er haldið í Vestur Viginíu í Bandaríkjunum en mótið fer fram á fjögurra ára fresti. AÐSEND Íslenskur drengur, sem talaði við geimfara hjá Alþjóðlegu geimstöðinni nú rétt fyrir fréttir, segist áhugasamur um himinhvolfin en helst hafi hann viljað spyrja út í það hvernig geimmatur bragðast. Hann var dregin úr hópi fimmtíu þúsund barna sem stödd eru á alheimsmóti skáta sem öll vildu spjalla við geimfarann. Alheimsmót skáta er haldið í Vestur Viginíu í Bandaríkjunum en mótið fer fram á fjögurra ára fresti. Fimmtíu þúsund börn taka nú þátt frá 152 þjóðum og er 171 íslenskur skáti á staðnum. „Hér förum við og gerum ýmsa hluti, farið er í leiðtogahæfni, tónlist, klifur, fjölmenningarsamfélag og margt annað slíkt, þannig að það er fullt af fjöri hér,“ sagði Ásgeir R. Guðjónsson, fararstjóri íslenska skátahópsins.Margt er í boði fyrir skátana á alheimsmótinu.AÐSENDVegna samstarfs sem er á milli Skátanna og Alþjóðlegu geimstöðvarinnar bauðst tíu skátum að spjalla við geimfara sem staddur er úti í geimi. „Í geimstöðinni er bandarískur skáti sem var leiðtogi í skátunum þar. Hann ásamt öðrum innan hreyfingarinnar í Bandaríkjunum komu á samstarfi við að ná sambandi á milli okkar og geimsins,“ sagði Ásgeir. Skátarnir settu allir nafn sitt í pott og voru tíu skátar dregnir út sem töluðu við geimfara nú klukkan 18 áíslenskum tíma. Hinn 15 ára Guðjón var einn af þeim og er hann að eigin sögn afar spenntur. „Já ég er alveg frekar spenntur að spjalla við geimfara sem er lengst úti í geimi,“ sagði Guðjón Ingi Gerlach Jonathansson. Þá segist hann helst vilja vita hvernig maturinn úti í geimi bragðast. „Ég ætla að spyrja hann hvernig maturinn er úti í geimnum, hvernig hann smakkast og hvernig það er að fá svona geimmat,“ sagði Guðjón. Geimurinn Krakkar Tengdar fréttir Fimmtán ára íslenskur drengur talar við geimfara í dag Hann var dregin úr hópi fimmtíu þúsund barna sem stödd eru á alheimsmóti skáta. 27. júlí 2019 13:00 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér Sjá meira
Íslenskur drengur, sem talaði við geimfara hjá Alþjóðlegu geimstöðinni nú rétt fyrir fréttir, segist áhugasamur um himinhvolfin en helst hafi hann viljað spyrja út í það hvernig geimmatur bragðast. Hann var dregin úr hópi fimmtíu þúsund barna sem stödd eru á alheimsmóti skáta sem öll vildu spjalla við geimfarann. Alheimsmót skáta er haldið í Vestur Viginíu í Bandaríkjunum en mótið fer fram á fjögurra ára fresti. Fimmtíu þúsund börn taka nú þátt frá 152 þjóðum og er 171 íslenskur skáti á staðnum. „Hér förum við og gerum ýmsa hluti, farið er í leiðtogahæfni, tónlist, klifur, fjölmenningarsamfélag og margt annað slíkt, þannig að það er fullt af fjöri hér,“ sagði Ásgeir R. Guðjónsson, fararstjóri íslenska skátahópsins.Margt er í boði fyrir skátana á alheimsmótinu.AÐSENDVegna samstarfs sem er á milli Skátanna og Alþjóðlegu geimstöðvarinnar bauðst tíu skátum að spjalla við geimfara sem staddur er úti í geimi. „Í geimstöðinni er bandarískur skáti sem var leiðtogi í skátunum þar. Hann ásamt öðrum innan hreyfingarinnar í Bandaríkjunum komu á samstarfi við að ná sambandi á milli okkar og geimsins,“ sagði Ásgeir. Skátarnir settu allir nafn sitt í pott og voru tíu skátar dregnir út sem töluðu við geimfara nú klukkan 18 áíslenskum tíma. Hinn 15 ára Guðjón var einn af þeim og er hann að eigin sögn afar spenntur. „Já ég er alveg frekar spenntur að spjalla við geimfara sem er lengst úti í geimi,“ sagði Guðjón Ingi Gerlach Jonathansson. Þá segist hann helst vilja vita hvernig maturinn úti í geimi bragðast. „Ég ætla að spyrja hann hvernig maturinn er úti í geimnum, hvernig hann smakkast og hvernig það er að fá svona geimmat,“ sagði Guðjón.
Geimurinn Krakkar Tengdar fréttir Fimmtán ára íslenskur drengur talar við geimfara í dag Hann var dregin úr hópi fimmtíu þúsund barna sem stödd eru á alheimsmóti skáta. 27. júlí 2019 13:00 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér Sjá meira
Fimmtán ára íslenskur drengur talar við geimfara í dag Hann var dregin úr hópi fimmtíu þúsund barna sem stödd eru á alheimsmóti skáta. 27. júlí 2019 13:00