Vopnaðir menn dulbúnir sem lögregla sluppu með 750 kíló af gulli Eiður Þór Árnason skrifar 26. júlí 2019 10:20 Pallbíl mannana sem notaður var í ráninu og síðar yfirgefinn í nálægu hverfi. Vísir/AP Vopnaðir menn stálu 750 kílóum af gulli á Guarulhos flugvellinum í São Paulo í Brasilíu í gær. Gullið er talið vera að andvirði tæpra 3,7 milljarða íslenskra króna á gengi dagsins. Hinir grunuðu komu á flugvöllinn dulbúnir sem lögregluþjónar og voru tveir starfsmenn flugvallarins teknir í gíslingu að sögn lögreglu. Gullinu var ætlað að fara til borganna New York og Zurich. Pallbíll mannanna var sömuleiðis dulbúinn sem lögreglubifreið á vegum brasilísku alríkislögreglunnar. Einnig hafa borist fregnir af því að hinir grunuðu hafi rænt fjölskyldu hátt setts starfsmanns á flugvellinum á miðvikudag í þeim tilgangi að nálgast upplýsingar um gullsendinguna sem var á leið í gegnum flugvöllinn. Myndefni úr öryggismyndavélum bendir til þess að um fjóra menn hafi verið að ræða og að minnst einn þeirra hafi verið með riffill. Talsmaður Guarulhos flugvallarins sagði að enginn hafi slasast í atvikinu en tjáði sig annars ekki um gíslatökuna. Brasilía Tengdar fréttir Stálu úr vösum ferðamanna við Gullfoss og Geysi Erlent þjófapar hefur herjað á ferðamenn í uppsveitum Árnessýslu að undanförnu og stolið töluverðum fjármunum. Fólkið kom hingað sem ferðamenn en þau voru handtekin vegna málsins. 30. maí 2019 11:45 Handtekinn eftir vopnað rán í Firði Hótaði afgreiðslukonu með hnífi. 12. apríl 2019 12:20 Ekki í gæsluvarðhald eftir vopnað rán og innrás á heimili Landsréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms þar sem gæsluvarðhaldskröfu á hendur manni, sem rændi meðal annars bensínstöð og ógnaði lögreglumönnum með hnífi, var hafnað. 4. maí 2019 12:43 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Fleiri fréttir Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Sjá meira
Vopnaðir menn stálu 750 kílóum af gulli á Guarulhos flugvellinum í São Paulo í Brasilíu í gær. Gullið er talið vera að andvirði tæpra 3,7 milljarða íslenskra króna á gengi dagsins. Hinir grunuðu komu á flugvöllinn dulbúnir sem lögregluþjónar og voru tveir starfsmenn flugvallarins teknir í gíslingu að sögn lögreglu. Gullinu var ætlað að fara til borganna New York og Zurich. Pallbíll mannanna var sömuleiðis dulbúinn sem lögreglubifreið á vegum brasilísku alríkislögreglunnar. Einnig hafa borist fregnir af því að hinir grunuðu hafi rænt fjölskyldu hátt setts starfsmanns á flugvellinum á miðvikudag í þeim tilgangi að nálgast upplýsingar um gullsendinguna sem var á leið í gegnum flugvöllinn. Myndefni úr öryggismyndavélum bendir til þess að um fjóra menn hafi verið að ræða og að minnst einn þeirra hafi verið með riffill. Talsmaður Guarulhos flugvallarins sagði að enginn hafi slasast í atvikinu en tjáði sig annars ekki um gíslatökuna.
Brasilía Tengdar fréttir Stálu úr vösum ferðamanna við Gullfoss og Geysi Erlent þjófapar hefur herjað á ferðamenn í uppsveitum Árnessýslu að undanförnu og stolið töluverðum fjármunum. Fólkið kom hingað sem ferðamenn en þau voru handtekin vegna málsins. 30. maí 2019 11:45 Handtekinn eftir vopnað rán í Firði Hótaði afgreiðslukonu með hnífi. 12. apríl 2019 12:20 Ekki í gæsluvarðhald eftir vopnað rán og innrás á heimili Landsréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms þar sem gæsluvarðhaldskröfu á hendur manni, sem rændi meðal annars bensínstöð og ógnaði lögreglumönnum með hnífi, var hafnað. 4. maí 2019 12:43 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Fleiri fréttir Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Sjá meira
Stálu úr vösum ferðamanna við Gullfoss og Geysi Erlent þjófapar hefur herjað á ferðamenn í uppsveitum Árnessýslu að undanförnu og stolið töluverðum fjármunum. Fólkið kom hingað sem ferðamenn en þau voru handtekin vegna málsins. 30. maí 2019 11:45
Ekki í gæsluvarðhald eftir vopnað rán og innrás á heimili Landsréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms þar sem gæsluvarðhaldskröfu á hendur manni, sem rændi meðal annars bensínstöð og ógnaði lögreglumönnum með hnífi, var hafnað. 4. maí 2019 12:43