Líkur á þrumuveðri austantil Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. júlí 2019 06:50 Tugir eldinga hafa mælst austan við landið. vísir/getty Samskil ganga nú yfir landið að sögn veðurfræðings og rignir nú víða um austanvert landið. Tugir eldinga hafa mælst um 100 kílómetra austur af Hornafirði í skúraklakka sem myndast yfir skilunum. Þrátt fyrir að veðurfræðingurinn telji líklegast að skúraklakkinn haldi óbreyttri stefnu í norðnorðvestur og að eldingarnar nái ekki inn á land er það þó ekki útilokað. Ekki þurfi nema litla tilfærslu til vesturs til þess að klakkinn skili sér í þrumuveðri á Austfjörðum. „Raunar er annar klakki tæpa 300 km suður af Öræfajökli sem er að fjara út, en mögulega mun fyrirstaðan sem landið veitir gefa honum nýjann kraft og þar að leiðandi eldingar með suðausturströndinni,“ segir veðurfræðingurinn. Hvað sem þessu líður þá er búist við hægum vindi á landinu í dag og að það haldist þurrt suðvestanlands fram á kvöld. Það getur þó farið að hvessa örlítið norðvestantil eftir því sem líður á daginn en þar ætti engu að síður að vera úrkomulítið. Hitinn verður á bilinu 8 til 18 stig í dag og verður hlýjast á suðvesturhorninu.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ laugardag:Austan 5-13 m/s og rigning með köflum, en þurrt að mestu á Norðuraustur- og Austurlandi. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast norðaustantil. Á sunnudag:Suðaustan 5-13 og rigning suðaustanlands en úrkomulítið vestantil fram á kvöld. Þurrt um norðanvert landið. Hiti víða 14 til 22 stig, hlýjast norðaustantil. Á mánudag:Austan 5-13 og rigning um tíma sunnan- og vestanlands, en þurrt norðaustantil. Hiti frá 10 stigum með norðurströndinni upp í 23 stig vestanlands. Á þriðjudag og miðvikudag:Austan og norðaustan 5-10 m/s, en 10-15 norðvestantil og með suðurströndinni. Væta af og til, en lengst af þurrt um norðanvert landið. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag:Líkur á norðaustanátt og bjartviðri, en skýjuðu veðri um austanvert landið og dálítilli rignigu suðaustanlands. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á Vesturlandi. Veður Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Fleiri fréttir „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Sjá meira
Samskil ganga nú yfir landið að sögn veðurfræðings og rignir nú víða um austanvert landið. Tugir eldinga hafa mælst um 100 kílómetra austur af Hornafirði í skúraklakka sem myndast yfir skilunum. Þrátt fyrir að veðurfræðingurinn telji líklegast að skúraklakkinn haldi óbreyttri stefnu í norðnorðvestur og að eldingarnar nái ekki inn á land er það þó ekki útilokað. Ekki þurfi nema litla tilfærslu til vesturs til þess að klakkinn skili sér í þrumuveðri á Austfjörðum. „Raunar er annar klakki tæpa 300 km suður af Öræfajökli sem er að fjara út, en mögulega mun fyrirstaðan sem landið veitir gefa honum nýjann kraft og þar að leiðandi eldingar með suðausturströndinni,“ segir veðurfræðingurinn. Hvað sem þessu líður þá er búist við hægum vindi á landinu í dag og að það haldist þurrt suðvestanlands fram á kvöld. Það getur þó farið að hvessa örlítið norðvestantil eftir því sem líður á daginn en þar ætti engu að síður að vera úrkomulítið. Hitinn verður á bilinu 8 til 18 stig í dag og verður hlýjast á suðvesturhorninu.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ laugardag:Austan 5-13 m/s og rigning með köflum, en þurrt að mestu á Norðuraustur- og Austurlandi. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast norðaustantil. Á sunnudag:Suðaustan 5-13 og rigning suðaustanlands en úrkomulítið vestantil fram á kvöld. Þurrt um norðanvert landið. Hiti víða 14 til 22 stig, hlýjast norðaustantil. Á mánudag:Austan 5-13 og rigning um tíma sunnan- og vestanlands, en þurrt norðaustantil. Hiti frá 10 stigum með norðurströndinni upp í 23 stig vestanlands. Á þriðjudag og miðvikudag:Austan og norðaustan 5-10 m/s, en 10-15 norðvestantil og með suðurströndinni. Væta af og til, en lengst af þurrt um norðanvert landið. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag:Líkur á norðaustanátt og bjartviðri, en skýjuðu veðri um austanvert landið og dálítilli rignigu suðaustanlands. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á Vesturlandi.
Veður Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Fleiri fréttir „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Sjá meira