Pepsi Max-mörk kvenna: Ekkert hvítt handklæði í Vestmannaeyjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2019 12:30 Cloé Lacasse er búin að skora 9 mörk í 10 leikjum í Pepsi Max deildinni í sumar. Vísir/Daníel ÍBV-liðið er að missa markahæsta leikmann liðsins en Pepsi mörk kvenna fóru aðeins yfir stöðuna hjá Eyjakonum eftir að þær missa Cloé Lacasse til Benfica. Brenna Lovera skoraði í sinum fyrsta leik með ÍBV þegar liðið vann mikilvægan 3-2 sigur á Keflavík. Það var allt annað að sjá Eyjaliðið frá leiknum á móti Blikum þar sem liðið fékk á sig níu mörk. Brenna Lovera fékk hrós frá sérfræðingum Pepsi Max marka kvenna. „Hún leit vel út á þessum klippum og það er alveg klárt að það á ekki að kasta inn handklæðinu í Eyjum,“ sagði Mist Rúnarssóttir, sérfræðingur í Pepsi Max mörkum kvenna. Mist nefndi einnig Mckenzie Grossman og norður-írskan landsliðsmarkvörð, Jacqueline Burns, sem er á leiðinni til kvennaliðs ÍBV. „Þær ætla ekki að taka þátt í þessari botnbaráttu sýnist mér og vilja tryggja sig aðeins þegar Cloe fer,“ sagði Mist en hvernig verður framhaldið. „Veist þú Ásthildur hvenær Cloé fer,“ spurði Helena Ólafsdóttir. „Nei ég veit það ekki en bíð spennt eftir því. Við viljum auðvitað hafa hana hér sem lengst enda frábær leikmaður sem er gaman að hafa í deildinni,“ sagði Ásthildur Helgadóttir , sérfræðingur í Pepsi Max mörkum kvenna. „Þetta var geggjaður viðsnúningur hjá Eyjakonum eftir afhroðið í síðustu umferð. Við erum farin að átta okkur á því hvaða kröfur maður getur sett á þetta ÍBV-lið. Á góðum degi eru þær geggjaðar,“ sagði Mist og Ásthildur bætti við: „Talandi um út í Eyjum,“ sagði Ásthildur. „Tímabilið út í Portúgal byrjar í september þannig að mögulega getur Cloé Lacasse náð einum eða tveimur leikjum í viðbót,“ sagði Mist. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun Pepsi marka kvenna um ÍBV-liðið og Cloé Lacasse.Klippa: Pepsi Max mörk kvenna: Lífið í Eyjum eftir Cloé Lacasse Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Keflavík 3-2 | Eyjakonur lyftu sér úr fallsætinu ÍBV vann sinn fyrsta sigur í síðustu fjórum leikjum og er komið upp um miðja deild. 23. júlí 2019 20:45 Cloé Lacasse gengin til liðs við Benfica Cloé Lacasse hefur samið við portúgalska félagið Benfica og mun því yfirgefa ÍBV. Lacasse greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. 19. júlí 2019 11:35 Cloé á förum frá ÍBV Staða Eyjakvenna gæti versnað enn frekar ef markahæsti leikmaður liðsins færir sig um set. 17. júlí 2019 17:09 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Sjá meira
ÍBV-liðið er að missa markahæsta leikmann liðsins en Pepsi mörk kvenna fóru aðeins yfir stöðuna hjá Eyjakonum eftir að þær missa Cloé Lacasse til Benfica. Brenna Lovera skoraði í sinum fyrsta leik með ÍBV þegar liðið vann mikilvægan 3-2 sigur á Keflavík. Það var allt annað að sjá Eyjaliðið frá leiknum á móti Blikum þar sem liðið fékk á sig níu mörk. Brenna Lovera fékk hrós frá sérfræðingum Pepsi Max marka kvenna. „Hún leit vel út á þessum klippum og það er alveg klárt að það á ekki að kasta inn handklæðinu í Eyjum,“ sagði Mist Rúnarssóttir, sérfræðingur í Pepsi Max mörkum kvenna. Mist nefndi einnig Mckenzie Grossman og norður-írskan landsliðsmarkvörð, Jacqueline Burns, sem er á leiðinni til kvennaliðs ÍBV. „Þær ætla ekki að taka þátt í þessari botnbaráttu sýnist mér og vilja tryggja sig aðeins þegar Cloe fer,“ sagði Mist en hvernig verður framhaldið. „Veist þú Ásthildur hvenær Cloé fer,“ spurði Helena Ólafsdóttir. „Nei ég veit það ekki en bíð spennt eftir því. Við viljum auðvitað hafa hana hér sem lengst enda frábær leikmaður sem er gaman að hafa í deildinni,“ sagði Ásthildur Helgadóttir , sérfræðingur í Pepsi Max mörkum kvenna. „Þetta var geggjaður viðsnúningur hjá Eyjakonum eftir afhroðið í síðustu umferð. Við erum farin að átta okkur á því hvaða kröfur maður getur sett á þetta ÍBV-lið. Á góðum degi eru þær geggjaðar,“ sagði Mist og Ásthildur bætti við: „Talandi um út í Eyjum,“ sagði Ásthildur. „Tímabilið út í Portúgal byrjar í september þannig að mögulega getur Cloé Lacasse náð einum eða tveimur leikjum í viðbót,“ sagði Mist. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun Pepsi marka kvenna um ÍBV-liðið og Cloé Lacasse.Klippa: Pepsi Max mörk kvenna: Lífið í Eyjum eftir Cloé Lacasse
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Keflavík 3-2 | Eyjakonur lyftu sér úr fallsætinu ÍBV vann sinn fyrsta sigur í síðustu fjórum leikjum og er komið upp um miðja deild. 23. júlí 2019 20:45 Cloé Lacasse gengin til liðs við Benfica Cloé Lacasse hefur samið við portúgalska félagið Benfica og mun því yfirgefa ÍBV. Lacasse greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. 19. júlí 2019 11:35 Cloé á förum frá ÍBV Staða Eyjakvenna gæti versnað enn frekar ef markahæsti leikmaður liðsins færir sig um set. 17. júlí 2019 17:09 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Keflavík 3-2 | Eyjakonur lyftu sér úr fallsætinu ÍBV vann sinn fyrsta sigur í síðustu fjórum leikjum og er komið upp um miðja deild. 23. júlí 2019 20:45
Cloé Lacasse gengin til liðs við Benfica Cloé Lacasse hefur samið við portúgalska félagið Benfica og mun því yfirgefa ÍBV. Lacasse greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. 19. júlí 2019 11:35
Cloé á förum frá ÍBV Staða Eyjakvenna gæti versnað enn frekar ef markahæsti leikmaður liðsins færir sig um set. 17. júlí 2019 17:09
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti