Mótmælendur í Hong Kong ætla að bjóða árásarmönnum byrginn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. júlí 2019 18:29 Lýðræðissinni skrifar slagorð á vegg í Hong Kong. getty/Billy H.C. Kwok Mótmælendur í Hong Kong hafa heitið því að bjóða ódæðismönnunum sem réðust á þá um helgina byrginn. Reiði gagnvart lögreglunni og yfirvöldum hefur farið vaxandi. Mótmælendur hafa sótt um leifi til að halda fjöldafundi á laugardag í Yuen Long hverfinu, þar sem hópur hvítklæddra manna með grímur fyrir vitunum réðst á þá á lestarstöð og notuðu tré súlur og járnstangir til að berja bæði mótmælendur og aðra, sem varð til þess að 45 manns lentu á spítala. Lögreglan þótti heldur svifasein en hún mætti ekki á svæðið fyrr en árásarmennirnir voru búnir að forða sér.Sjá einnig: Myndbönd af grímuklæddum árásarmönnum vekja óhug í Hong KongMyndskeið af árásinni þar sem árásarmennirnir sjást meðal annars berja barnshafandi konu, mótmælendur barðir og sparkað í þá og aðrir ferðalangar heyrast öskra og gráta á meðan þeir reyna að skýla sér, var birt á sunnudagskvöld. Myndbandið vakti upp mikla gremju og kynti undir reiði mótmælenda, sem kröfðust svara frá yfirvöldum hvers vegna ofbeldið hafi ekki verið stöðvað. Max Chung, sem skilaði inn umsókninni til lögreglunnar, sagði: „Við viljum sýna almenningi og alþjóðasamfélaginu að við, Hong Kong búar, munum aldrei gefast upp þegar við stöndum andspænis hryðjuverkum… Til að sýna samstöðu okkar og neita hryðjuverkum verðum við að bjóða þeim byrginn.“ Skipuleggjendur búast við viðbrögðum frá lögreglunni seinna í vikunni. „Yuen Long varð fyrir hryðjuverkaárás og við eigum engra kosta völ en að yfirtaka hverfið á ný,“ sagði Chung. Mótmælendur, sem upprunalega leituðu út á götur borgarinnar vegna umdeilds lagafrumvarps sem leift hefði framsal einstaklinga frá Hong Kong til meginlands Kína, eru nú farnir að krefjast nýrra hluta, svo sem að notkun lögreglu á gúmmíkúlum gegn mótmælendum verði rannsökuð, auk notkunar táragass og líkamlegt ofbeldi gegn mótmælendum.Sjá einnig: Lögreglan beitir mótmælendur táragasi í Hong KongMótmælendur eru lögreglunni reiðir vegna hægra viðbragða við árásinni í Yuen Long og rannsóknar málsins. Aðeins sex manns hafa verið handteknir fyrir ólöglega samkomu. Einnig hafa yfirvöld verið gagnrýnd fyrir að hafa ekki fordæmt árásina nógu harkalega. Leiðtogi Hong Kong, Carrie Lam, sagði að „hneykslanlegt ofbeldið“ í Yuan Long yrði rannsakað, en flest ummæli hennar snerust um að gagnrýna mótmælendur. Hong Kong Tengdar fréttir Áfram mótmælt í Hong Kong Til átaka kom milli lögreglu og mótmælenda í sjálfstjórnarhéraðinu Hong Kong í dag. Mótmælin fóru fram í borginni Sha Tin sem liggur við landamæri Kína og Hong Kong. 14. júlí 2019 14:47 Leggja hið umdeilda frumvarp ekki fram á ný Frumvarp stjórnvalda í kínverska sjálfstjórnarhéraðinu Hong Kong um að heimila framsal til meginlands Kína er nú "dautt“. Þetta sagði Carrie Lam, æðsti stjórnandi borgarinnar, í gær. Áður hafði hún sagt að frumvarpið myndi "deyja á næsta ári“. 10. júlí 2019 06:30 Mikill viðbúnaður vegna áframhaldandi mótmæla í Hong Kong Meiri spenna er fyrir mótmælin nú um helgina en oft áður eftir að mikið magn sprengiefna fannst í vöruhúsi á föstudag. 21. júlí 2019 09:36 Mótmælendur í Hong Kong unnu spjöll í þinginu Mannfjöldinn braut glervegg á þinghúsinu og braust inn í aðalsal þess. 1. júlí 2019 15:19 Vilja stilla til friðar í Hong Kong sem fyrst Sérstök skrifstofa Kommúnistaflokks Kína í höfuðborginni Peking um málefni Hong Kong og Macau fordæmdi í gær áhlaup sem mótmælendur í Hong Kong gerðu á þinghús sjálfstjórnarhéraðsins á mánudag. 3. júlí 2019 08:15 Sprengiefni talin vera á vegum mótmælenda í Hong Kong Lögreglan í Hong Kong rannsakar nú hvort að sprengiefnafarmur sem fannst í gær tengist mótmælunum sem hafa farið fram síðan um miðjan júní. 20. júlí 2019 11:58 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Mótmælendur í Hong Kong hafa heitið því að bjóða ódæðismönnunum sem réðust á þá um helgina byrginn. Reiði gagnvart lögreglunni og yfirvöldum hefur farið vaxandi. Mótmælendur hafa sótt um leifi til að halda fjöldafundi á laugardag í Yuen Long hverfinu, þar sem hópur hvítklæddra manna með grímur fyrir vitunum réðst á þá á lestarstöð og notuðu tré súlur og járnstangir til að berja bæði mótmælendur og aðra, sem varð til þess að 45 manns lentu á spítala. Lögreglan þótti heldur svifasein en hún mætti ekki á svæðið fyrr en árásarmennirnir voru búnir að forða sér.Sjá einnig: Myndbönd af grímuklæddum árásarmönnum vekja óhug í Hong KongMyndskeið af árásinni þar sem árásarmennirnir sjást meðal annars berja barnshafandi konu, mótmælendur barðir og sparkað í þá og aðrir ferðalangar heyrast öskra og gráta á meðan þeir reyna að skýla sér, var birt á sunnudagskvöld. Myndbandið vakti upp mikla gremju og kynti undir reiði mótmælenda, sem kröfðust svara frá yfirvöldum hvers vegna ofbeldið hafi ekki verið stöðvað. Max Chung, sem skilaði inn umsókninni til lögreglunnar, sagði: „Við viljum sýna almenningi og alþjóðasamfélaginu að við, Hong Kong búar, munum aldrei gefast upp þegar við stöndum andspænis hryðjuverkum… Til að sýna samstöðu okkar og neita hryðjuverkum verðum við að bjóða þeim byrginn.“ Skipuleggjendur búast við viðbrögðum frá lögreglunni seinna í vikunni. „Yuen Long varð fyrir hryðjuverkaárás og við eigum engra kosta völ en að yfirtaka hverfið á ný,“ sagði Chung. Mótmælendur, sem upprunalega leituðu út á götur borgarinnar vegna umdeilds lagafrumvarps sem leift hefði framsal einstaklinga frá Hong Kong til meginlands Kína, eru nú farnir að krefjast nýrra hluta, svo sem að notkun lögreglu á gúmmíkúlum gegn mótmælendum verði rannsökuð, auk notkunar táragass og líkamlegt ofbeldi gegn mótmælendum.Sjá einnig: Lögreglan beitir mótmælendur táragasi í Hong KongMótmælendur eru lögreglunni reiðir vegna hægra viðbragða við árásinni í Yuen Long og rannsóknar málsins. Aðeins sex manns hafa verið handteknir fyrir ólöglega samkomu. Einnig hafa yfirvöld verið gagnrýnd fyrir að hafa ekki fordæmt árásina nógu harkalega. Leiðtogi Hong Kong, Carrie Lam, sagði að „hneykslanlegt ofbeldið“ í Yuan Long yrði rannsakað, en flest ummæli hennar snerust um að gagnrýna mótmælendur.
Hong Kong Tengdar fréttir Áfram mótmælt í Hong Kong Til átaka kom milli lögreglu og mótmælenda í sjálfstjórnarhéraðinu Hong Kong í dag. Mótmælin fóru fram í borginni Sha Tin sem liggur við landamæri Kína og Hong Kong. 14. júlí 2019 14:47 Leggja hið umdeilda frumvarp ekki fram á ný Frumvarp stjórnvalda í kínverska sjálfstjórnarhéraðinu Hong Kong um að heimila framsal til meginlands Kína er nú "dautt“. Þetta sagði Carrie Lam, æðsti stjórnandi borgarinnar, í gær. Áður hafði hún sagt að frumvarpið myndi "deyja á næsta ári“. 10. júlí 2019 06:30 Mikill viðbúnaður vegna áframhaldandi mótmæla í Hong Kong Meiri spenna er fyrir mótmælin nú um helgina en oft áður eftir að mikið magn sprengiefna fannst í vöruhúsi á föstudag. 21. júlí 2019 09:36 Mótmælendur í Hong Kong unnu spjöll í þinginu Mannfjöldinn braut glervegg á þinghúsinu og braust inn í aðalsal þess. 1. júlí 2019 15:19 Vilja stilla til friðar í Hong Kong sem fyrst Sérstök skrifstofa Kommúnistaflokks Kína í höfuðborginni Peking um málefni Hong Kong og Macau fordæmdi í gær áhlaup sem mótmælendur í Hong Kong gerðu á þinghús sjálfstjórnarhéraðsins á mánudag. 3. júlí 2019 08:15 Sprengiefni talin vera á vegum mótmælenda í Hong Kong Lögreglan í Hong Kong rannsakar nú hvort að sprengiefnafarmur sem fannst í gær tengist mótmælunum sem hafa farið fram síðan um miðjan júní. 20. júlí 2019 11:58 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Áfram mótmælt í Hong Kong Til átaka kom milli lögreglu og mótmælenda í sjálfstjórnarhéraðinu Hong Kong í dag. Mótmælin fóru fram í borginni Sha Tin sem liggur við landamæri Kína og Hong Kong. 14. júlí 2019 14:47
Leggja hið umdeilda frumvarp ekki fram á ný Frumvarp stjórnvalda í kínverska sjálfstjórnarhéraðinu Hong Kong um að heimila framsal til meginlands Kína er nú "dautt“. Þetta sagði Carrie Lam, æðsti stjórnandi borgarinnar, í gær. Áður hafði hún sagt að frumvarpið myndi "deyja á næsta ári“. 10. júlí 2019 06:30
Mikill viðbúnaður vegna áframhaldandi mótmæla í Hong Kong Meiri spenna er fyrir mótmælin nú um helgina en oft áður eftir að mikið magn sprengiefna fannst í vöruhúsi á föstudag. 21. júlí 2019 09:36
Mótmælendur í Hong Kong unnu spjöll í þinginu Mannfjöldinn braut glervegg á þinghúsinu og braust inn í aðalsal þess. 1. júlí 2019 15:19
Vilja stilla til friðar í Hong Kong sem fyrst Sérstök skrifstofa Kommúnistaflokks Kína í höfuðborginni Peking um málefni Hong Kong og Macau fordæmdi í gær áhlaup sem mótmælendur í Hong Kong gerðu á þinghús sjálfstjórnarhéraðsins á mánudag. 3. júlí 2019 08:15
Sprengiefni talin vera á vegum mótmælenda í Hong Kong Lögreglan í Hong Kong rannsakar nú hvort að sprengiefnafarmur sem fannst í gær tengist mótmælunum sem hafa farið fram síðan um miðjan júní. 20. júlí 2019 11:58