Mikill viðbúnaður vegna áframhaldandi mótmæla í Hong Kong Kjartan Kjartansson skrifar 21. júlí 2019 09:36 Frá mótmælunum í Hong Kong í dag. Þeir krefjast meðal annars óháðrar rannsóknar á aðförum lögreglumanna við upphaf mótmælahrinunnar. Vísir/EPA Mótmælendur í Hong Kong láta engan bilbug á sér finna og er lögregla þar með mikinn viðbúnað vegna áframhaldandi aðgerða í dag. Tugir þúsunda manna hafa þegar safnast saman í borginni. Sérstaklega grannt er fylgst með þeim eftir að sprengiefni fannst sem hefur verið bendlað við mótmælendur. Upphaflega beindust mótmælin í Hong Kong að umdeildu frumvarpi sem hefði heimilað framsal á fólki þaðan til meginlands Kína. Frumvarpið hefur verið fellt niður en mótmælin halda áfram og snúast nú almennt um lýðræði í Hong Kong. Þetta er sjöunda helgi mótmælanna og er búist við tugum þúsunda manna á hefðbundnum stöðum mótmælenda í dag. Yfirvöld segjast búast við því versta í dag. Vegartálmar hafa verið styrktir og leið mótmælagöngu hefur verið breytt til að vísa mótmælendunum frá stjórnarbyggingum. Um 4.000 lögreglumenn eiga að gæta öryggis í dag, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Þrír voru handteknir í tengslum við sprengiefnið sem lögreglan lagði hald á fyrir helgi. Lögreglan segir að auk mikils magns sprengiefnis, hníf, járnstanga, gasgríma og hlífðargleraugna hafi hún fundið bæklinga og borða mótmælenda. Í gær komu þúsundir manna saman í borginni til stuðnings lögreglunni og til að mótmæla ofbeldisverkum í mótmælum lýðræðissinna. Hong Kong Kína Tengdar fréttir Áfram mótmælt í Hong Kong Til átaka kom milli lögreglu og mótmælenda í sjálfstjórnarhéraðinu Hong Kong í dag. Mótmælin fóru fram í borginni Sha Tin sem liggur við landamæri Kína og Hong Kong. 14. júlí 2019 14:47 Sprengiefni talin vera á vegum mótmælenda í Hong Kong Lögreglan í Hong Kong rannsakar nú hvort að sprengiefnafarmur sem fannst í gær tengist mótmælunum sem hafa farið fram síðan um miðjan júní. 20. júlí 2019 11:58 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Mótmælendur í Hong Kong láta engan bilbug á sér finna og er lögregla þar með mikinn viðbúnað vegna áframhaldandi aðgerða í dag. Tugir þúsunda manna hafa þegar safnast saman í borginni. Sérstaklega grannt er fylgst með þeim eftir að sprengiefni fannst sem hefur verið bendlað við mótmælendur. Upphaflega beindust mótmælin í Hong Kong að umdeildu frumvarpi sem hefði heimilað framsal á fólki þaðan til meginlands Kína. Frumvarpið hefur verið fellt niður en mótmælin halda áfram og snúast nú almennt um lýðræði í Hong Kong. Þetta er sjöunda helgi mótmælanna og er búist við tugum þúsunda manna á hefðbundnum stöðum mótmælenda í dag. Yfirvöld segjast búast við því versta í dag. Vegartálmar hafa verið styrktir og leið mótmælagöngu hefur verið breytt til að vísa mótmælendunum frá stjórnarbyggingum. Um 4.000 lögreglumenn eiga að gæta öryggis í dag, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Þrír voru handteknir í tengslum við sprengiefnið sem lögreglan lagði hald á fyrir helgi. Lögreglan segir að auk mikils magns sprengiefnis, hníf, járnstanga, gasgríma og hlífðargleraugna hafi hún fundið bæklinga og borða mótmælenda. Í gær komu þúsundir manna saman í borginni til stuðnings lögreglunni og til að mótmæla ofbeldisverkum í mótmælum lýðræðissinna.
Hong Kong Kína Tengdar fréttir Áfram mótmælt í Hong Kong Til átaka kom milli lögreglu og mótmælenda í sjálfstjórnarhéraðinu Hong Kong í dag. Mótmælin fóru fram í borginni Sha Tin sem liggur við landamæri Kína og Hong Kong. 14. júlí 2019 14:47 Sprengiefni talin vera á vegum mótmælenda í Hong Kong Lögreglan í Hong Kong rannsakar nú hvort að sprengiefnafarmur sem fannst í gær tengist mótmælunum sem hafa farið fram síðan um miðjan júní. 20. júlí 2019 11:58 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Áfram mótmælt í Hong Kong Til átaka kom milli lögreglu og mótmælenda í sjálfstjórnarhéraðinu Hong Kong í dag. Mótmælin fóru fram í borginni Sha Tin sem liggur við landamæri Kína og Hong Kong. 14. júlí 2019 14:47
Sprengiefni talin vera á vegum mótmælenda í Hong Kong Lögreglan í Hong Kong rannsakar nú hvort að sprengiefnafarmur sem fannst í gær tengist mótmælunum sem hafa farið fram síðan um miðjan júní. 20. júlí 2019 11:58