Koepka: Enginn slegið betur en ég Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. júlí 2019 22:30 Brooks Koepka vísir/getty Efsti maður heimslistans Brooks Koepka segist slá boltann best allra á Opna breska risamótinu í golfi þrátt fyrir að vera sjö höggum á eftir efsta manni fyrir lokahringinn. Koepka kom sér í fjórða sætið með tveimur fuglum á lokaholunum og hélt sér í baráttunni, þrátt fyrir að eiga erfitt verkefni fyrir höndum að sækja á Shane Lowry. „Enginn hefur slegið betur en ég þessa vikuna,“ sagði Koepka. „Ég hef slegið eins vel og ég gæti óskað, en ég hef púttað verr en nokkur annar í mótinu.“ „Sem betur fer verður vindur á morgun, en ef ég á að eiga möguleika þarf ég að finna lausnir á púttinu.“ Lokahringurinn á Opna breska risamótinu er í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf á morgun. Golf Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Fótbolti Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Efsti maður heimslistans Brooks Koepka segist slá boltann best allra á Opna breska risamótinu í golfi þrátt fyrir að vera sjö höggum á eftir efsta manni fyrir lokahringinn. Koepka kom sér í fjórða sætið með tveimur fuglum á lokaholunum og hélt sér í baráttunni, þrátt fyrir að eiga erfitt verkefni fyrir höndum að sækja á Shane Lowry. „Enginn hefur slegið betur en ég þessa vikuna,“ sagði Koepka. „Ég hef slegið eins vel og ég gæti óskað, en ég hef púttað verr en nokkur annar í mótinu.“ „Sem betur fer verður vindur á morgun, en ef ég á að eiga möguleika þarf ég að finna lausnir á púttinu.“ Lokahringurinn á Opna breska risamótinu er í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf á morgun.
Golf Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Fótbolti Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira