Ágústspá Siggu Kling - Hrúturinn: Þetta hefur verið margslungið sumar Sigga Kling skrifar 2. ágúst 2019 09:00 Elsku Hrúturinn minn, þú hefur þann eiginleika að sigrast á því sem þú tekur þér fyrir hendur, en þú átt það til að berjast fyrir aðra sem eiga það ekki skilið að þú berir þeirra bagga. Þegar þú lítur yfir lífið þá geturðu séð þú ert búinn að heyja ótrúlegustu orrustur og allar hafa þær sem hafa látið þér líða svo illa hafa gert þig að miklu merkilegri og sterkari manneskju en þig grunar. Þetta hefur verið margslungið sumar og ýmsar aðstæður hafa hvekkt þig, en þetta gerir þig einungis sterkari, vitrari og máttugri. Þú mætir af alefli inn í þetta nýja og skarpa tímabil sem er að hefjast og lætur ekki neina truflun setja strik í reikninginn, hugsun þín verður skýrari og sterkari með hverjum andardrætti sem þú dregur. Þú skalt sækjast eftir betri stöðu en þú hefur núna í lífinu, gera meiri kröfur og þú stendur svo sannarlega undir þeim. Þú verður eins og sporhundur sem finnur það svo bókstaflega á lyktinni hvað er að fara að gerast eða hvaða skref eru næst og þá eflist þitt næma innsæi, svo enginn getur komist upp með svik og plott án þess þú skynjir það. Þú hefur átt það til að fara á undan sjálfum þér, en þá ertu ekki í tengingu við þetta magnaða innsæi sem þú býrð yfir og verður þá eins og batteríslaus sími sem svo sannarlega nær ekki sambandi við neinn. Þið eruð svo mörg í þessu merki sem hleypið ekki öðrum að tilfinningahlaðborði ykkar og óafvitandi getið verið of stíf, gefið ekki eftir þó ykkur langi til. Þú átt eftir að tengja þig beint við rafmagn og vera alveg fullhlaðinn af því sem þig vantar þegar september hefst. Ef þú ert á lausu elskan mín og ert tilbúinn að faðma ástina, þá getur hún verið á ólíklegum stað og kannski ekki akkúrat sú týpa sem þú sást fyrir þér, en það gerir söguna þína svo miklu óvæntari og skemmtilegri. Knús og kossar, Sigga KlingHrútur 22. mars - 19. aprílHera Björk Þórhallsdóttir söngkona, 29. mars Björgvin Halldórsson söngvari, 16. apríl Kári Stefánsson vísindamaður, 6. apríl Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, 15. apríl Anna Svava Knútsdóttir leikkona, 31. mars Elton John söngvari, 25. mars Salka Sól , 18. apríl Berglind Pétursdóttir festival, 2. apríl Bríet Ísis, tónlistarkona, 22. mars Lady Gaga, söng- og leikkona, 28. mars Aretha Franklin, söngkona, 25. mars Victoria Beckham, kryddpía, 17. apríl Leonardo da Vinci, listamaður, 15. apríl Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Fleiri fréttir Flytja til Asíu með börnin og úr íslenska hamstrahjólinu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Sjá meira
Elsku Hrúturinn minn, þú hefur þann eiginleika að sigrast á því sem þú tekur þér fyrir hendur, en þú átt það til að berjast fyrir aðra sem eiga það ekki skilið að þú berir þeirra bagga. Þegar þú lítur yfir lífið þá geturðu séð þú ert búinn að heyja ótrúlegustu orrustur og allar hafa þær sem hafa látið þér líða svo illa hafa gert þig að miklu merkilegri og sterkari manneskju en þig grunar. Þetta hefur verið margslungið sumar og ýmsar aðstæður hafa hvekkt þig, en þetta gerir þig einungis sterkari, vitrari og máttugri. Þú mætir af alefli inn í þetta nýja og skarpa tímabil sem er að hefjast og lætur ekki neina truflun setja strik í reikninginn, hugsun þín verður skýrari og sterkari með hverjum andardrætti sem þú dregur. Þú skalt sækjast eftir betri stöðu en þú hefur núna í lífinu, gera meiri kröfur og þú stendur svo sannarlega undir þeim. Þú verður eins og sporhundur sem finnur það svo bókstaflega á lyktinni hvað er að fara að gerast eða hvaða skref eru næst og þá eflist þitt næma innsæi, svo enginn getur komist upp með svik og plott án þess þú skynjir það. Þú hefur átt það til að fara á undan sjálfum þér, en þá ertu ekki í tengingu við þetta magnaða innsæi sem þú býrð yfir og verður þá eins og batteríslaus sími sem svo sannarlega nær ekki sambandi við neinn. Þið eruð svo mörg í þessu merki sem hleypið ekki öðrum að tilfinningahlaðborði ykkar og óafvitandi getið verið of stíf, gefið ekki eftir þó ykkur langi til. Þú átt eftir að tengja þig beint við rafmagn og vera alveg fullhlaðinn af því sem þig vantar þegar september hefst. Ef þú ert á lausu elskan mín og ert tilbúinn að faðma ástina, þá getur hún verið á ólíklegum stað og kannski ekki akkúrat sú týpa sem þú sást fyrir þér, en það gerir söguna þína svo miklu óvæntari og skemmtilegri. Knús og kossar, Sigga KlingHrútur 22. mars - 19. aprílHera Björk Þórhallsdóttir söngkona, 29. mars Björgvin Halldórsson söngvari, 16. apríl Kári Stefánsson vísindamaður, 6. apríl Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, 15. apríl Anna Svava Knútsdóttir leikkona, 31. mars Elton John söngvari, 25. mars Salka Sól , 18. apríl Berglind Pétursdóttir festival, 2. apríl Bríet Ísis, tónlistarkona, 22. mars Lady Gaga, söng- og leikkona, 28. mars Aretha Franklin, söngkona, 25. mars Victoria Beckham, kryddpía, 17. apríl Leonardo da Vinci, listamaður, 15. apríl
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Fleiri fréttir Flytja til Asíu með börnin og úr íslenska hamstrahjólinu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Sjá meira