Hélt upp á afmæli Ed Sheeran í fyrra og ætlar á báða tónleika hans um helgina Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. ágúst 2019 20:00 Freyja Guðnadóttir getur ekki beðið eftir tónleikum Ed Sheeran. SKJÁSKOT ÚR FRÉTT Þó margir séu spenntir fyrir tónleikum breska tónlistarmannsins Ed Sheeran er líklega enginn spenntari en hin fimmtán ára gamla Freyja. Hún hélt upp á afmæli tónlistarmannsins fyrir ári og ætlar bæði á tónleikana á laugardag og sunnudag. Hin fimmtán ára Freyja Guðnadóttir er mikill aðdáandi tónlistarmannsins Ed Sheeran. Hún byrjaði að hlusta á tónlistarmanninn fyrir fimm árum síðan en hún segir það heillandi hve eðlilegur hann sér. „Mér finnst hann bara vera svo frábær. Hann er öðruvísi en aðrir tónlistarmenn. Hann klæðir sig bara í gallabuxur og bol og svo er hann með góða tónlist,“ sagði Freyja Guðnadóttir, aðdáandi Ed Sheeran. Uppáhalds lagið hennar með tónlistarmanninum er Give me love og er hún virkilega spennt að hlusta á kappann. „Ég bara var svo spennt ég hoppaði út um allt og það var mikill spenningur,“ sagði Freyja. Hún var svo spennt fyrir komu hans til landsins að hún lét það ekki nægja að fara aðeins á aðra tónleikana.Á hvaða tónleika ætlar þú?„Ég ætla á báða tónleika. Ég ætla að vera í stúku á fyrri tónleikunum en á gólfinu áþeim seinni því þar er mikil stemning,“ sagði Freyja.Hvað myndir þú gera ef þú fengir að hitta hann?„Ég myndi tryllast. Hann er bara minn uppáhalds, hann er goðið mitt,“ sagði Freyja. Þá hélt hún upp á afmæli tónlistarmannsins fyrir ári síðan. „Ég bjó til köku og gerði hana eins og plötuna hans og hélt upp á afmælið hans,“ sagði Freyja.Ef þú fengir að tala við hann að hverju myndir þú spyrja? „Ég myndi spyrja hvað honum finnist um að vera svona frægur því hann varð bara allt í einu frægur,“ sagði Freyja.Ef Ed Sheeran horfir á þetta viðtal. hvaða skilaboð hefur þú til hans?„Ég elska þig svo mikiðþú ert uppáhalds manneskjan mín í heiminum,“ sagði Freyja.Freyja hélt upp á afmæli tónlistarmannsins í fyrra. Hún bakaði köku sem líktist plötuumslagi kappans.Aðsend mynd Ed Sheeran á Íslandi Tengdar fréttir Þegar Ed Sheeran var síðast á landinu: Steikarsamloka, Bláa Lónið og bráðinn Timberland skór Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran mun eftir örfáa daga halda tvenna tónleika á Laugardalsvelli. Hann hefur áður komið til landsins. 8. ágúst 2019 12:16 Spáir þurru og mildu veðri þegar Ed Sheeran stígur á svið Lítið annað en norðan átt í kortunum fram í næstu viku. 8. ágúst 2019 08:37 Tónleikagestir fá frítt í Strætó Tónleikagestir á stórtónleikum enska söngvarans Eds Sheeran, sem fram fara á Laugardalsvelli næstkomandi laugardags- og sunnudagskvöld, fá frítt í strætó á höfuðborgarsvæðinu um helgina. 9. ágúst 2019 11:32 Sheeran kominn til landsins og ætlar að vera sem lengst Enn er unnið að því að setja upp ljósabúnað og skjái fyrir tónleika Eds Sheeran sem fara fram um helgina. Búist er við um 50.000 gestum. 8. ágúst 2019 19:54 Tónleikarnir opna á að aðrar stórstjörnur komi hingað til lands Takmarkanir verða settar á umferð í kringum Laugardal þegar tónleikastjarnan Ed Sheeran stígur á svið á Laugardalsvelli á laugardag og sunnudag. 8. ágúst 2019 11:53 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira
Þó margir séu spenntir fyrir tónleikum breska tónlistarmannsins Ed Sheeran er líklega enginn spenntari en hin fimmtán ára gamla Freyja. Hún hélt upp á afmæli tónlistarmannsins fyrir ári og ætlar bæði á tónleikana á laugardag og sunnudag. Hin fimmtán ára Freyja Guðnadóttir er mikill aðdáandi tónlistarmannsins Ed Sheeran. Hún byrjaði að hlusta á tónlistarmanninn fyrir fimm árum síðan en hún segir það heillandi hve eðlilegur hann sér. „Mér finnst hann bara vera svo frábær. Hann er öðruvísi en aðrir tónlistarmenn. Hann klæðir sig bara í gallabuxur og bol og svo er hann með góða tónlist,“ sagði Freyja Guðnadóttir, aðdáandi Ed Sheeran. Uppáhalds lagið hennar með tónlistarmanninum er Give me love og er hún virkilega spennt að hlusta á kappann. „Ég bara var svo spennt ég hoppaði út um allt og það var mikill spenningur,“ sagði Freyja. Hún var svo spennt fyrir komu hans til landsins að hún lét það ekki nægja að fara aðeins á aðra tónleikana.Á hvaða tónleika ætlar þú?„Ég ætla á báða tónleika. Ég ætla að vera í stúku á fyrri tónleikunum en á gólfinu áþeim seinni því þar er mikil stemning,“ sagði Freyja.Hvað myndir þú gera ef þú fengir að hitta hann?„Ég myndi tryllast. Hann er bara minn uppáhalds, hann er goðið mitt,“ sagði Freyja. Þá hélt hún upp á afmæli tónlistarmannsins fyrir ári síðan. „Ég bjó til köku og gerði hana eins og plötuna hans og hélt upp á afmælið hans,“ sagði Freyja.Ef þú fengir að tala við hann að hverju myndir þú spyrja? „Ég myndi spyrja hvað honum finnist um að vera svona frægur því hann varð bara allt í einu frægur,“ sagði Freyja.Ef Ed Sheeran horfir á þetta viðtal. hvaða skilaboð hefur þú til hans?„Ég elska þig svo mikiðþú ert uppáhalds manneskjan mín í heiminum,“ sagði Freyja.Freyja hélt upp á afmæli tónlistarmannsins í fyrra. Hún bakaði köku sem líktist plötuumslagi kappans.Aðsend mynd
Ed Sheeran á Íslandi Tengdar fréttir Þegar Ed Sheeran var síðast á landinu: Steikarsamloka, Bláa Lónið og bráðinn Timberland skór Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran mun eftir örfáa daga halda tvenna tónleika á Laugardalsvelli. Hann hefur áður komið til landsins. 8. ágúst 2019 12:16 Spáir þurru og mildu veðri þegar Ed Sheeran stígur á svið Lítið annað en norðan átt í kortunum fram í næstu viku. 8. ágúst 2019 08:37 Tónleikagestir fá frítt í Strætó Tónleikagestir á stórtónleikum enska söngvarans Eds Sheeran, sem fram fara á Laugardalsvelli næstkomandi laugardags- og sunnudagskvöld, fá frítt í strætó á höfuðborgarsvæðinu um helgina. 9. ágúst 2019 11:32 Sheeran kominn til landsins og ætlar að vera sem lengst Enn er unnið að því að setja upp ljósabúnað og skjái fyrir tónleika Eds Sheeran sem fara fram um helgina. Búist er við um 50.000 gestum. 8. ágúst 2019 19:54 Tónleikarnir opna á að aðrar stórstjörnur komi hingað til lands Takmarkanir verða settar á umferð í kringum Laugardal þegar tónleikastjarnan Ed Sheeran stígur á svið á Laugardalsvelli á laugardag og sunnudag. 8. ágúst 2019 11:53 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira
Þegar Ed Sheeran var síðast á landinu: Steikarsamloka, Bláa Lónið og bráðinn Timberland skór Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran mun eftir örfáa daga halda tvenna tónleika á Laugardalsvelli. Hann hefur áður komið til landsins. 8. ágúst 2019 12:16
Spáir þurru og mildu veðri þegar Ed Sheeran stígur á svið Lítið annað en norðan átt í kortunum fram í næstu viku. 8. ágúst 2019 08:37
Tónleikagestir fá frítt í Strætó Tónleikagestir á stórtónleikum enska söngvarans Eds Sheeran, sem fram fara á Laugardalsvelli næstkomandi laugardags- og sunnudagskvöld, fá frítt í strætó á höfuðborgarsvæðinu um helgina. 9. ágúst 2019 11:32
Sheeran kominn til landsins og ætlar að vera sem lengst Enn er unnið að því að setja upp ljósabúnað og skjái fyrir tónleika Eds Sheeran sem fara fram um helgina. Búist er við um 50.000 gestum. 8. ágúst 2019 19:54
Tónleikarnir opna á að aðrar stórstjörnur komi hingað til lands Takmarkanir verða settar á umferð í kringum Laugardal þegar tónleikastjarnan Ed Sheeran stígur á svið á Laugardalsvelli á laugardag og sunnudag. 8. ágúst 2019 11:53