Segir árið í ár það besta á ferlinum og að Íslandsmótið sé bara bónus Anton Ingi Leifsson skrifar 8. ágúst 2019 07:00 Kylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson hefur átt góðu gengi að fagna það sem af er ári en rætt var við hann í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Guðmundur segir að árið sé hans besta hingað til en hann tryggði sér á dögunum þáttökurétt á Áskorenda mótaröðinni sem er næst sterkasta mótaröð í Evrópu. „Þetta er klárlega mitt besta ár og vinna sem ég fór í fyrir þremur og hálfu ári síðan er að skila sér mjög vel núna. Ég er mjög ánægður,“ sagði Guðmundur er hann ræddi við Júlíönu Þóru. Guðmundur stóð uppi sem sigurvegari í Einvíginu á Nesinu um helgina en þar keppa sterkustu kylfingar Íslands í árlegu góðgerðamóti. Í vikunni hefst svo Íslandsmótið. „Haraldur er að spila frábærlega, Axel vill verja titilinn og þetta verður sterk keppni. Ég hlakka til,“ en er markmiðið að vinna Íslandsmótið? „Aðalmarkmiðið hefur verið að komast inn á Áskorendamótaröðina en það væri bónus að vinna þetta líka,“ sagði Guðmundur að lokum. Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. Golf Tengdar fréttir Guðmundur Ágúst kom, sá og sigraði á Nesinu Guðmundur Ágúst Kristjánsson, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, sigraði í Einvíginu á Nesinu sem fram fór í dag við góðar aðstæður á Nesvellinum. 5. ágúst 2019 18:12 Guðmundur farið upp um 1086 sæti á heimslistanum í ár Guðmundur Ágúst Kristjánsson hefur tekið risastórt stökk upp heimslistann í golfi í ár. 31. júlí 2019 22:30 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson hefur átt góðu gengi að fagna það sem af er ári en rætt var við hann í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Guðmundur segir að árið sé hans besta hingað til en hann tryggði sér á dögunum þáttökurétt á Áskorenda mótaröðinni sem er næst sterkasta mótaröð í Evrópu. „Þetta er klárlega mitt besta ár og vinna sem ég fór í fyrir þremur og hálfu ári síðan er að skila sér mjög vel núna. Ég er mjög ánægður,“ sagði Guðmundur er hann ræddi við Júlíönu Þóru. Guðmundur stóð uppi sem sigurvegari í Einvíginu á Nesinu um helgina en þar keppa sterkustu kylfingar Íslands í árlegu góðgerðamóti. Í vikunni hefst svo Íslandsmótið. „Haraldur er að spila frábærlega, Axel vill verja titilinn og þetta verður sterk keppni. Ég hlakka til,“ en er markmiðið að vinna Íslandsmótið? „Aðalmarkmiðið hefur verið að komast inn á Áskorendamótaröðina en það væri bónus að vinna þetta líka,“ sagði Guðmundur að lokum. Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Golf Tengdar fréttir Guðmundur Ágúst kom, sá og sigraði á Nesinu Guðmundur Ágúst Kristjánsson, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, sigraði í Einvíginu á Nesinu sem fram fór í dag við góðar aðstæður á Nesvellinum. 5. ágúst 2019 18:12 Guðmundur farið upp um 1086 sæti á heimslistanum í ár Guðmundur Ágúst Kristjánsson hefur tekið risastórt stökk upp heimslistann í golfi í ár. 31. júlí 2019 22:30 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Guðmundur Ágúst kom, sá og sigraði á Nesinu Guðmundur Ágúst Kristjánsson, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, sigraði í Einvíginu á Nesinu sem fram fór í dag við góðar aðstæður á Nesvellinum. 5. ágúst 2019 18:12
Guðmundur farið upp um 1086 sæti á heimslistanum í ár Guðmundur Ágúst Kristjánsson hefur tekið risastórt stökk upp heimslistann í golfi í ár. 31. júlí 2019 22:30