Carter tekur eitt ár í viðbót og skráir sig á spjöld sögunnar Arnar Geir Halldórsson skrifar 6. ágúst 2019 07:30 Vince Carter vísir/getty Hinn 42 ára gamli Vince Carter hefur ákveðið að taka eitt ár til viðbótar með NBA liðinu Atlanta Hawks en kappinn verður 43 ára gamall í janúar á næsta ári. Komandi tímabil er númer 22 á ferlinum hjá Carter en hann kom fyrst inn í deildina haustið 1998 þegar hann sló í gegn með liði Toronto Raptors. Enginn leikmaður hefur enst jafn lengi í NBA deildinni en Carter deilir nú metinu með þeim Robert Parish, Kevin Willis, Kevin Garnett og Dirk Nowitzki sem allir léku 21 tímabil á NBA ferli sínum.The 2019-20 season will be Vince Carter's 22nd season, the most in NBA history passing Dirk Nowitzki, Kevin Garnett, Kevin Willis and Robert Parish. If he plays in a game in 2020, he'll be the 1st player in NBA history to appear in a game in 4 different decades per @EliasSportshttps://t.co/3NpIzWWu7p — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) August 5, 2019Glæstur ferill en enginn hringurCarter skaust fram á sjónarsviðið undir lok síðustu aldar með Toronto Raptors og færði sig svo um set til New Jersey Nets árið 2004 þar sem hann lék til ársins 2009 þegar hann gekk í raðir Orlando Magic. Hann lék í rúmlega ár í Orlando en hefur síðan þá leikið með Phoenix Suns, Dallas Mavericks, Memphis Grizzlies og Sacramento Kings. Þrátt fyrir flottan feril hefur Carter aldrei tekist að vinna þann stóra og hefur raunar aðeins einu sinni komist langt í úrslitakeppni en það var þegar Orlando Magic komst í úrslit Austurdeildarinnar þar sem liðið beið lægri hlut fyrir Boston Celtics vorið 2010. Carter kom við sögu í 76 leikjum með Hawks á síðustu leiktíð og skilaði 7,4 stigum að meðaltali í leik. NBA Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Ena Viso til Grindavíkur KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Hann sem klárar dæmið“ Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Sjá meira
Hinn 42 ára gamli Vince Carter hefur ákveðið að taka eitt ár til viðbótar með NBA liðinu Atlanta Hawks en kappinn verður 43 ára gamall í janúar á næsta ári. Komandi tímabil er númer 22 á ferlinum hjá Carter en hann kom fyrst inn í deildina haustið 1998 þegar hann sló í gegn með liði Toronto Raptors. Enginn leikmaður hefur enst jafn lengi í NBA deildinni en Carter deilir nú metinu með þeim Robert Parish, Kevin Willis, Kevin Garnett og Dirk Nowitzki sem allir léku 21 tímabil á NBA ferli sínum.The 2019-20 season will be Vince Carter's 22nd season, the most in NBA history passing Dirk Nowitzki, Kevin Garnett, Kevin Willis and Robert Parish. If he plays in a game in 2020, he'll be the 1st player in NBA history to appear in a game in 4 different decades per @EliasSportshttps://t.co/3NpIzWWu7p — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) August 5, 2019Glæstur ferill en enginn hringurCarter skaust fram á sjónarsviðið undir lok síðustu aldar með Toronto Raptors og færði sig svo um set til New Jersey Nets árið 2004 þar sem hann lék til ársins 2009 þegar hann gekk í raðir Orlando Magic. Hann lék í rúmlega ár í Orlando en hefur síðan þá leikið með Phoenix Suns, Dallas Mavericks, Memphis Grizzlies og Sacramento Kings. Þrátt fyrir flottan feril hefur Carter aldrei tekist að vinna þann stóra og hefur raunar aðeins einu sinni komist langt í úrslitakeppni en það var þegar Orlando Magic komst í úrslit Austurdeildarinnar þar sem liðið beið lægri hlut fyrir Boston Celtics vorið 2010. Carter kom við sögu í 76 leikjum með Hawks á síðustu leiktíð og skilaði 7,4 stigum að meðaltali í leik.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Ena Viso til Grindavíkur KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Hann sem klárar dæmið“ Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti