Gönguhópurinn á Hornströndum fundinn heill á húfi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 6. ágúst 2019 06:21 Í tilkynningu frá Landsbjörgu segir að fólkið hafi villst í mikilli þoku. vísir/vilhelm Göngufólkið sem leitað var að á Hornströndum í gærkvöldi fannst skömmu eftir miðnætti í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu sem fréttastofu barst frá Landsbjörgu í gær. Fólkið er komið til Ísafjarðar. Klukkan tíu í gærkvöldi voru björgunarsveitir á Vestfjörðum kallaðar út vegna leitar að göngufólki sem ekki hafði skilað sér á náttstað á Hornströndum. Björgunarskipin Kobbi Láka og Gísli Jóns fóru af stað með leitarhópa og voru komin í botn Hrafnfjarðar um miðnætti, þar sem áætlað var að fara í land og leita að fólkinu fótgangandi. Þá var þyrla Landhelgisgæslunnar einnig kölluð út og var hún í þann mund að fara að hefja sig til flugs um 20 mínútur yfir miðnætti með björgunarsveitarfólk og sporhund innanborðs, þegar áhöfn björgunarskipsins Kobba Láka náði sambandi við fólkið á VHF rás 16, sem er neyðar og uppkallsrás. Þá kom í ljós að fólkið var heilt á húfi og hafði að öllum líkindum lent í ógöngum í mikilli þoku sem var á svæðinu í gærkvöldi. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörgu gisti fólkið á Ísafirði í nótt. Björgunarsveitir Hornstrandir Tengdar fréttir Leita að týndum gönguhóp á Hornströndum Hópar björgunarsveitafólks hefur verið sent á Hornstrandir til þess að leita að týndum gönguhóp. 5. ágúst 2019 23:50 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Fleiri fréttir Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Sjá meira
Göngufólkið sem leitað var að á Hornströndum í gærkvöldi fannst skömmu eftir miðnætti í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu sem fréttastofu barst frá Landsbjörgu í gær. Fólkið er komið til Ísafjarðar. Klukkan tíu í gærkvöldi voru björgunarsveitir á Vestfjörðum kallaðar út vegna leitar að göngufólki sem ekki hafði skilað sér á náttstað á Hornströndum. Björgunarskipin Kobbi Láka og Gísli Jóns fóru af stað með leitarhópa og voru komin í botn Hrafnfjarðar um miðnætti, þar sem áætlað var að fara í land og leita að fólkinu fótgangandi. Þá var þyrla Landhelgisgæslunnar einnig kölluð út og var hún í þann mund að fara að hefja sig til flugs um 20 mínútur yfir miðnætti með björgunarsveitarfólk og sporhund innanborðs, þegar áhöfn björgunarskipsins Kobba Láka náði sambandi við fólkið á VHF rás 16, sem er neyðar og uppkallsrás. Þá kom í ljós að fólkið var heilt á húfi og hafði að öllum líkindum lent í ógöngum í mikilli þoku sem var á svæðinu í gærkvöldi. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörgu gisti fólkið á Ísafirði í nótt.
Björgunarsveitir Hornstrandir Tengdar fréttir Leita að týndum gönguhóp á Hornströndum Hópar björgunarsveitafólks hefur verið sent á Hornstrandir til þess að leita að týndum gönguhóp. 5. ágúst 2019 23:50 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Fleiri fréttir Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Sjá meira
Leita að týndum gönguhóp á Hornströndum Hópar björgunarsveitafólks hefur verið sent á Hornstrandir til þess að leita að týndum gönguhóp. 5. ágúst 2019 23:50