Minnisvarði reistur um hvunndagshetjuna Bangsa Kristinn Haukur Guðnason skrifar 6. ágúst 2019 07:00 Bangsi var verkamaður sem reri til fiskjar. Mynd/Birgir Karlsson Bæjarstjórn Húnaþings vestra hefur samþykkt að reisa minnisvarða um Björn Þóri Sigurðsson, eða Bangsa eins og hann var gjarnan kallaður. Það var Kótilettunefndin sem kom með þessa tillögu fyrir skemmstu en hún beitir sér fyrir ýmsum góðgerðarmálum á Hvammstanga og nágrenni. Samkvæmt Guðmundi Hauki Sigurðssyni, í Kótilettunefndinni, er áætlað að minnisvarðinn verði reistur í haust á túninu sem nefnt er eftir Bangsa. Bangsi féll frá í september á síðasta ári, 83 ára að aldri. „Bangsi var hvunndagshetja ef svo má segja,“ segir Guðmundur. „Hann var ákaflega vel liðinn af bæði fullorðnum og börnum og var alltaf að bjástra eitthvað í þorpinu.“ Bangsi var ókvæntur og barnlaus og starfaði lengst af sem verkamaður. Þá reri hann einnig til fiskjar á bát sem hann smíðaði sjálfur um tvítugt. „Auk þess að koma upp skiltinu ætlum við að reyna að varðveita bátinn, endurbyggja hann og hafa hann einhvers staðar til sýnis.“ Hvammstangi var byggður að stórum hluta á jörð sem var í eigu fjölskyldu Bangsa. Þess vegna er útivistarsvæðið í miðju bæjarins kallað Bangsatún. Hafa þar verið haldnar ýmsar bæjarskemmtanir svo sem hátíðin Eldur í Húnaþingi. Birtist í Fréttablaðinu Húnaþing vestra Styttur og útilistaverk Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Bæjarstjórn Húnaþings vestra hefur samþykkt að reisa minnisvarða um Björn Þóri Sigurðsson, eða Bangsa eins og hann var gjarnan kallaður. Það var Kótilettunefndin sem kom með þessa tillögu fyrir skemmstu en hún beitir sér fyrir ýmsum góðgerðarmálum á Hvammstanga og nágrenni. Samkvæmt Guðmundi Hauki Sigurðssyni, í Kótilettunefndinni, er áætlað að minnisvarðinn verði reistur í haust á túninu sem nefnt er eftir Bangsa. Bangsi féll frá í september á síðasta ári, 83 ára að aldri. „Bangsi var hvunndagshetja ef svo má segja,“ segir Guðmundur. „Hann var ákaflega vel liðinn af bæði fullorðnum og börnum og var alltaf að bjástra eitthvað í þorpinu.“ Bangsi var ókvæntur og barnlaus og starfaði lengst af sem verkamaður. Þá reri hann einnig til fiskjar á bát sem hann smíðaði sjálfur um tvítugt. „Auk þess að koma upp skiltinu ætlum við að reyna að varðveita bátinn, endurbyggja hann og hafa hann einhvers staðar til sýnis.“ Hvammstangi var byggður að stórum hluta á jörð sem var í eigu fjölskyldu Bangsa. Þess vegna er útivistarsvæðið í miðju bæjarins kallað Bangsatún. Hafa þar verið haldnar ýmsar bæjarskemmtanir svo sem hátíðin Eldur í Húnaþingi.
Birtist í Fréttablaðinu Húnaþing vestra Styttur og útilistaverk Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira