Tugir handteknir í mótmælum í Hong Kong Andri Eysteinsson skrifar 4. ágúst 2019 10:45 Táragas og Piparúði dreifðist um stræti Hong Kong. Getty/NurPhoto Að minnsta kosti tuttugu mótmælendur voru handteknir af lögreglunni í Hong Kong á laugardag, þriðja mótmæladaginn í röð. Mótmælendur lentu í útistöðum við óeirðalögreglu sem beitti táragasi, piparúða og valdi gegn mótmælendum á nokkrum stöðum innan borgarinnar Hong Kong. Guardian greinir frá. Fyrr sama dag hafði þó farið fram friðsamleg mótmæli.Þúsundir mótmælanda sem mættu á mótmælin gegn ríkisstjórninni, beygðu af leið kröfugöngunnar og lokuðu fyrir umferð um stofnæðar á Kowloon svæðinu. Þar settu mótmælendur upp vegatálma og dreifðu sín á milli gasgrímum og hjálmum og bjuggu sig undir átök gegn lögreglunni. Í yfirlýsingu lögreglu segir að tuttugu hafi verið handteknir sakaðir um ólöglega hópmyndun og líkamsárásir. Lögregla segir mótmælendur hafa kastað múrsteinum, umferðarkeilum og rusli inn á lögreglustöð í Tsim Sha Tsui hverfinu, ásamt því að kveikja elda þar fyrir utan. Lögregla svaraði með táragasi og sást einnig til lögreglu handtaka mótmælendur með valdi með því að neyða þá í jörðina. Hrina mótmæla í Hong Kong hófst með fyrirhuguðu framsalsfrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem féll ekki kramið hjá almenningi. Þó hefur eðli mótmælanna breyst með tímanum, sér í lagi eftir að grunur um samráð stjórnvalda og glæpagengja komst í hámæli. Hong Kong Kína Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Að minnsta kosti tuttugu mótmælendur voru handteknir af lögreglunni í Hong Kong á laugardag, þriðja mótmæladaginn í röð. Mótmælendur lentu í útistöðum við óeirðalögreglu sem beitti táragasi, piparúða og valdi gegn mótmælendum á nokkrum stöðum innan borgarinnar Hong Kong. Guardian greinir frá. Fyrr sama dag hafði þó farið fram friðsamleg mótmæli.Þúsundir mótmælanda sem mættu á mótmælin gegn ríkisstjórninni, beygðu af leið kröfugöngunnar og lokuðu fyrir umferð um stofnæðar á Kowloon svæðinu. Þar settu mótmælendur upp vegatálma og dreifðu sín á milli gasgrímum og hjálmum og bjuggu sig undir átök gegn lögreglunni. Í yfirlýsingu lögreglu segir að tuttugu hafi verið handteknir sakaðir um ólöglega hópmyndun og líkamsárásir. Lögregla segir mótmælendur hafa kastað múrsteinum, umferðarkeilum og rusli inn á lögreglustöð í Tsim Sha Tsui hverfinu, ásamt því að kveikja elda þar fyrir utan. Lögregla svaraði með táragasi og sást einnig til lögreglu handtaka mótmælendur með valdi með því að neyða þá í jörðina. Hrina mótmæla í Hong Kong hófst með fyrirhuguðu framsalsfrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem féll ekki kramið hjá almenningi. Þó hefur eðli mótmælanna breyst með tímanum, sér í lagi eftir að grunur um samráð stjórnvalda og glæpagengja komst í hámæli.
Hong Kong Kína Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira