Fyrsti ráspóll Verstappen Anton Ingi Leifsson skrifar 3. ágúst 2019 15:15 Verstappen fagnar. vísir/getty Ökuþórinn Max Verstappen er á ráspól í fyrsta skipti á ferlinum er hann byrjar fyrstur í ungverska kappakstrinum sem fer fram á morgun. Red Bull-ökuþórinn kom 0,018 úr sekúndu á undan Valtteri Bottas frá Mercedes og heimsmeistarinn Lewis Hamilton er þriðji. Þetta er fimmta tímabil Verstappen í Formúlu eitt en þetta er í fyrsta skiptið sem hann byrjar á ráspól. Fögnuðurinn var eftir því.WHAT. A. MOMENT. Max Verstappen secured his first pole position of his career Cue the celebrations! #F1#HungarianGP pic.twitter.com/R1gmKIyZ9K — Formula 1 (@F1) August 3, 2019 Verstappen var 0,09 sekúndum á undan liðsfélaga sínum, Pierre Gasly, sem er sjötti svo það munaði ekki miklu í tímatökunni í dag. Lando Norris og George Russel eru að keppa sinn fyrsta kappakstur og þeir gerðu afar vel í dag. Bretarnir byrja númer sjö og sextán á morgun. Útsending frá keppninni hefst klukkan 12.50 á Stöð 2 Sport á morgun. Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ökuþórinn Max Verstappen er á ráspól í fyrsta skipti á ferlinum er hann byrjar fyrstur í ungverska kappakstrinum sem fer fram á morgun. Red Bull-ökuþórinn kom 0,018 úr sekúndu á undan Valtteri Bottas frá Mercedes og heimsmeistarinn Lewis Hamilton er þriðji. Þetta er fimmta tímabil Verstappen í Formúlu eitt en þetta er í fyrsta skiptið sem hann byrjar á ráspól. Fögnuðurinn var eftir því.WHAT. A. MOMENT. Max Verstappen secured his first pole position of his career Cue the celebrations! #F1#HungarianGP pic.twitter.com/R1gmKIyZ9K — Formula 1 (@F1) August 3, 2019 Verstappen var 0,09 sekúndum á undan liðsfélaga sínum, Pierre Gasly, sem er sjötti svo það munaði ekki miklu í tímatökunni í dag. Lando Norris og George Russel eru að keppa sinn fyrsta kappakstur og þeir gerðu afar vel í dag. Bretarnir byrja númer sjö og sextán á morgun. Útsending frá keppninni hefst klukkan 12.50 á Stöð 2 Sport á morgun.
Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira