Ricciardo: Liðið getur gert betur Bragi Þórðarson skrifar 19. ágúst 2019 18:00 Ricciardo hefur aðeins skorað stig í fjórum af tólf keppnum tímabilsins. Getty Daniel Ricciardo telur að Renault liðið getur gert mun betur en árangur fyrri hluta tímabilsins hefur sýnt. Ástralinn færði sig yfir til Renault frá Red Bull fyrir tímabilið. Franska liðið endaði síðasta tímabil í fjórða sæti og ætlaði að minnka bilið í efstu þrjú liðin í ár. Það hefur alls ekki verið raunin og situr Renault í sjötta sæti í keppni bílasmiða. ,,Ég held við höfum allt sem til þarf til að vera í slagnum ofar, eins og McLaren hefur verið að gera'' sagði Ricciardo við Sky Sports F1. McLaren, sem notar Renault vélar, situr í fjórða sæti mótsins, 43 stigum á undan verksmiðjuliði Renault. ,,Ég tel bílinn vera nægilega góðan, við þurfum bara að fækka þessum litlu mistökum sem hafa kostað okkur í sumar. Ég er vongóður að seinni hluti tímabilsins gangi vel hjá okkur.'' bætti Daniel við. Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Daniel Ricciardo telur að Renault liðið getur gert mun betur en árangur fyrri hluta tímabilsins hefur sýnt. Ástralinn færði sig yfir til Renault frá Red Bull fyrir tímabilið. Franska liðið endaði síðasta tímabil í fjórða sæti og ætlaði að minnka bilið í efstu þrjú liðin í ár. Það hefur alls ekki verið raunin og situr Renault í sjötta sæti í keppni bílasmiða. ,,Ég held við höfum allt sem til þarf til að vera í slagnum ofar, eins og McLaren hefur verið að gera'' sagði Ricciardo við Sky Sports F1. McLaren, sem notar Renault vélar, situr í fjórða sæti mótsins, 43 stigum á undan verksmiðjuliði Renault. ,,Ég tel bílinn vera nægilega góðan, við þurfum bara að fækka þessum litlu mistökum sem hafa kostað okkur í sumar. Ég er vongóður að seinni hluti tímabilsins gangi vel hjá okkur.'' bætti Daniel við.
Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira