Kviknaði í út frá flugeldasýningu í Hveragerði: „Hér skíðlogar brekkan“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. ágúst 2019 00:06 Um talsverðan eld var að ræða. Mynd/Hákon Sigþórsson Eldur kviknaði í gróðri út frá flugeldasýningunni á bæjarhátíðinni Blómstrandi dögum á ellefta tímanum í kvöld. Eldurinn varð talsverður að sögn sjónarvotta. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjórinn í Hveragerði, birti myndband af eldsvoðanum á Facebook í kvöld og þar má sjá að um talsverðan eld var að ræða. „Hér skíðlogar brekkan eftir flugeldasýning. Þetta er búið að vera alveg rosalegt,“ má heyra Aldísi segja. Slökkvistarf virðist þó hafa gengið greiðlega, ef marka má orð Aldísar. „Slökkviliðið er nú að ná tökum á þessu, sem betur fer. Guð minn góður,“ bætti hún við. Ekki hefur náðst í Brunarvarnir Árborgar vegna eldsvoðans. Fjölmenni var í Hveragerði í dag vegna hátíðarinnar auk Ísdagsins vinsæla sem haldinn er á vegjum Kjörís á hverju ári. Fjallað var um Ísdaginn í fréttum Stöðvar 2 í kvöld en myndband Aldísar má sjá hér að neðan. Flugeldar Hveragerði Slökkvilið Tengdar fréttir Kjörís gaf gestum sínum þrjú tonn af ís í dag Mörg þúsund manns heimsóttu Kjörís í Hveragerði í dag á 50 ára afmæli fyrirtækisins og fengu gefins ís. Um þrjú tonn af ís fóru ofan í gesti dagsins. 17. ágúst 2019 20:15 Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Eldur kviknaði í gróðri út frá flugeldasýningunni á bæjarhátíðinni Blómstrandi dögum á ellefta tímanum í kvöld. Eldurinn varð talsverður að sögn sjónarvotta. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjórinn í Hveragerði, birti myndband af eldsvoðanum á Facebook í kvöld og þar má sjá að um talsverðan eld var að ræða. „Hér skíðlogar brekkan eftir flugeldasýning. Þetta er búið að vera alveg rosalegt,“ má heyra Aldísi segja. Slökkvistarf virðist þó hafa gengið greiðlega, ef marka má orð Aldísar. „Slökkviliðið er nú að ná tökum á þessu, sem betur fer. Guð minn góður,“ bætti hún við. Ekki hefur náðst í Brunarvarnir Árborgar vegna eldsvoðans. Fjölmenni var í Hveragerði í dag vegna hátíðarinnar auk Ísdagsins vinsæla sem haldinn er á vegjum Kjörís á hverju ári. Fjallað var um Ísdaginn í fréttum Stöðvar 2 í kvöld en myndband Aldísar má sjá hér að neðan.
Flugeldar Hveragerði Slökkvilið Tengdar fréttir Kjörís gaf gestum sínum þrjú tonn af ís í dag Mörg þúsund manns heimsóttu Kjörís í Hveragerði í dag á 50 ára afmæli fyrirtækisins og fengu gefins ís. Um þrjú tonn af ís fóru ofan í gesti dagsins. 17. ágúst 2019 20:15 Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Kjörís gaf gestum sínum þrjú tonn af ís í dag Mörg þúsund manns heimsóttu Kjörís í Hveragerði í dag á 50 ára afmæli fyrirtækisins og fengu gefins ís. Um þrjú tonn af ís fóru ofan í gesti dagsins. 17. ágúst 2019 20:15