Novator og Lego leggja háar fjárhæðir í nýjan fjölspilunarleik Birgir Olgeirsson skrifar 16. ágúst 2019 13:22 Björgólfur Thor Björgólfsson. Fréttablaðið/GVA Novator, fjárfestingafélag í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur ásamt danska leikfangaframleiðandanum Lego fjármagnað alþjóðlega tækni- og leikafyrirtækið Klang, sem var stofnað árið 2013 af Ívari Emilssyni, Oddi Snæ Magnússyni og Guðmundi Hallgrímssyni listamanni, sem jafnan er kallaður Mundi Vondi. Fjallað er um málið á vefnum VentureBeat en upphæðin nemur rúmlega 22 milljónum Bandaríkjadala, sem samsvarar um 2,7 milljörðum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag. Klang þróar fjölspilunarleikinn Seed og bindur fyrirtækið vonir við að hann muni endurskilgreina fjölspilunarupplifun á netinu. Birgir Ragnarsson, sem starfar fyrir Novator Partners, segir í samtali við VentureBeat að fyrirtækið hafi verið aðdáandi Klang-leikjaframleiðandans frá upphafi. Fyrirtækið sé leiðandi í tækni og þróun og þar sé að finna mikinn skilning á tölvuleikjaumhverfinu og fulla trú á tölvuleiknum Seed. Verður Birgir formaður stjórnar Klang-fyrirtækisins en áður var hann stjórnarformaður CCP Games sem framleiða EVE Online. Í tölvuleiknum Seed eiga spilarar að fá tækifæri á að stjórna fleiri en einum karakter í einu. Gerist leikurinn i fjarlægri framtíð þar sem spilarar hjálpast að við að endurbyggja samfélag manna og stofna sér nýtt heimili á stórri plánetu sem svipar til jarðarinnar. Leikjavísir Markaðir Tækni Tengdar fréttir Klang hefur safnað milljarði til framleiðslu Seed Íslenska leikjafyrirtækið Klang Games, sem staðsett er í Berlín, hefur safnað 8,95 milljónum dala (um milljarði króna) vegna þróunar leiksins Seed. 16. júlí 2018 17:45 Klang Games metið á tæpan milljarð Unnið er að útgáfu fyrsta leiks hins íslenska tölvuleikjafyrirtækis Klang Games sem nefnist ReRunners. 25. júlí 2015 09:00 Nýr íslenskur tölvuleikur kominn út ReRunners frá Klang Games var gefinn út í App Store og á Google Play í gær. 22. júlí 2016 07:00 Klang Games semja við Tilting Point um útgáfu ReRunners Tilting Point mun koma að útgáfu nýs leiks frá hinum íslensku Klang Games. 28. október 2015 14:33 Mest lesið Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Fleiri fréttir Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Sjá meira
Novator, fjárfestingafélag í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur ásamt danska leikfangaframleiðandanum Lego fjármagnað alþjóðlega tækni- og leikafyrirtækið Klang, sem var stofnað árið 2013 af Ívari Emilssyni, Oddi Snæ Magnússyni og Guðmundi Hallgrímssyni listamanni, sem jafnan er kallaður Mundi Vondi. Fjallað er um málið á vefnum VentureBeat en upphæðin nemur rúmlega 22 milljónum Bandaríkjadala, sem samsvarar um 2,7 milljörðum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag. Klang þróar fjölspilunarleikinn Seed og bindur fyrirtækið vonir við að hann muni endurskilgreina fjölspilunarupplifun á netinu. Birgir Ragnarsson, sem starfar fyrir Novator Partners, segir í samtali við VentureBeat að fyrirtækið hafi verið aðdáandi Klang-leikjaframleiðandans frá upphafi. Fyrirtækið sé leiðandi í tækni og þróun og þar sé að finna mikinn skilning á tölvuleikjaumhverfinu og fulla trú á tölvuleiknum Seed. Verður Birgir formaður stjórnar Klang-fyrirtækisins en áður var hann stjórnarformaður CCP Games sem framleiða EVE Online. Í tölvuleiknum Seed eiga spilarar að fá tækifæri á að stjórna fleiri en einum karakter í einu. Gerist leikurinn i fjarlægri framtíð þar sem spilarar hjálpast að við að endurbyggja samfélag manna og stofna sér nýtt heimili á stórri plánetu sem svipar til jarðarinnar.
Leikjavísir Markaðir Tækni Tengdar fréttir Klang hefur safnað milljarði til framleiðslu Seed Íslenska leikjafyrirtækið Klang Games, sem staðsett er í Berlín, hefur safnað 8,95 milljónum dala (um milljarði króna) vegna þróunar leiksins Seed. 16. júlí 2018 17:45 Klang Games metið á tæpan milljarð Unnið er að útgáfu fyrsta leiks hins íslenska tölvuleikjafyrirtækis Klang Games sem nefnist ReRunners. 25. júlí 2015 09:00 Nýr íslenskur tölvuleikur kominn út ReRunners frá Klang Games var gefinn út í App Store og á Google Play í gær. 22. júlí 2016 07:00 Klang Games semja við Tilting Point um útgáfu ReRunners Tilting Point mun koma að útgáfu nýs leiks frá hinum íslensku Klang Games. 28. október 2015 14:33 Mest lesið Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Fleiri fréttir Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Sjá meira
Klang hefur safnað milljarði til framleiðslu Seed Íslenska leikjafyrirtækið Klang Games, sem staðsett er í Berlín, hefur safnað 8,95 milljónum dala (um milljarði króna) vegna þróunar leiksins Seed. 16. júlí 2018 17:45
Klang Games metið á tæpan milljarð Unnið er að útgáfu fyrsta leiks hins íslenska tölvuleikjafyrirtækis Klang Games sem nefnist ReRunners. 25. júlí 2015 09:00
Nýr íslenskur tölvuleikur kominn út ReRunners frá Klang Games var gefinn út í App Store og á Google Play í gær. 22. júlí 2016 07:00
Klang Games semja við Tilting Point um útgáfu ReRunners Tilting Point mun koma að útgáfu nýs leiks frá hinum íslensku Klang Games. 28. október 2015 14:33