800 tímapantanir biðu starfsmanna Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. ágúst 2019 08:11 Halla Þorvaldsdóttir er framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins. Krabbameinsfélagið segir að aldrei hafi eins margar tímapantanir í krabbameinsskimun beðið starfsfólks Leitarstöðvar félagsins að loknum sumarleyfum og nú. Fram kemur á vef Krabbameinsfélagsins að um 800 tölvupóstar hafi beðið afgreiðslu og að nú sé unnið að því að bæta við tímum til að anna eftirspurn. Þar er jafnframt haft eftir Halldóru Hálfdánardóttur, deildarstjóra stjórnsviðs Leitarstöðvarinnar, að hún rekji aukninguna til vitundarvakningar. „Vanalega hafa 2-300 tölvupóstar beðið starfsfólks eftir sumarfrí en nú voru þeir 800 og það er enn að bætast í. Það er mun betri þátttaka í skimun almennt síðustu mánuði,“ segir Halldóra og bætir við: „Ég hugsa að það sé samstilltu átaki að þakka, betri kynningu félagsins á starfseminni, áhrifum auglýsinga, sérstaklega á samfélagsmiðlum og fólk er almennt meðvitaðra um mikilvægi skimana.“ Krabbameinsfélagið segir að sama skapi að nú sé verið að skrá brjóstamyndatökur í september og að unnið sé að því að fjölga tímum til að stytta biðtíma. Þannig sé búið að bæta við tímum í leghálsskoðanir. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Sextán prósent fleiri konur hafa komið í skimun fyrir leghálskrabbameini í ár Sextán prósent fleiri konur hafa komið í skimun fyrir leghálskrabbameini í ár miðað við sama tíma í fyrra og er þetta í fyrsta sinn í mörg ár sem þátttaka dregst ekki saman. Könnun á vegum Krabbameinsfélagsins sýnir að hópur kvenna neiti sér um að fara í skimun vegna kostnaðar Á undanförnum árum hefur heldur dregið úr þátttöku kvenna hér á landi í skimun fyrir krabbameinum og er hún minni en á hinum Norðurlöndunum. 6. maí 2019 19:00 Skima fyrir krabbameinum í brjóstum og leghálsi til ársloka 2020 Krabbameinsfélagið hefur fallist á beiðni heilbrigðisráðuneytisins um að halda skimunum fyrir krabbameinum í brjóstum og leghálsi áfram á Leitarstöð félagsins til ársloka 2020. 1. júlí 2019 15:21 Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Fleiri fréttir Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Sjá meira
Krabbameinsfélagið segir að aldrei hafi eins margar tímapantanir í krabbameinsskimun beðið starfsfólks Leitarstöðvar félagsins að loknum sumarleyfum og nú. Fram kemur á vef Krabbameinsfélagsins að um 800 tölvupóstar hafi beðið afgreiðslu og að nú sé unnið að því að bæta við tímum til að anna eftirspurn. Þar er jafnframt haft eftir Halldóru Hálfdánardóttur, deildarstjóra stjórnsviðs Leitarstöðvarinnar, að hún rekji aukninguna til vitundarvakningar. „Vanalega hafa 2-300 tölvupóstar beðið starfsfólks eftir sumarfrí en nú voru þeir 800 og það er enn að bætast í. Það er mun betri þátttaka í skimun almennt síðustu mánuði,“ segir Halldóra og bætir við: „Ég hugsa að það sé samstilltu átaki að þakka, betri kynningu félagsins á starfseminni, áhrifum auglýsinga, sérstaklega á samfélagsmiðlum og fólk er almennt meðvitaðra um mikilvægi skimana.“ Krabbameinsfélagið segir að sama skapi að nú sé verið að skrá brjóstamyndatökur í september og að unnið sé að því að fjölga tímum til að stytta biðtíma. Þannig sé búið að bæta við tímum í leghálsskoðanir.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Sextán prósent fleiri konur hafa komið í skimun fyrir leghálskrabbameini í ár Sextán prósent fleiri konur hafa komið í skimun fyrir leghálskrabbameini í ár miðað við sama tíma í fyrra og er þetta í fyrsta sinn í mörg ár sem þátttaka dregst ekki saman. Könnun á vegum Krabbameinsfélagsins sýnir að hópur kvenna neiti sér um að fara í skimun vegna kostnaðar Á undanförnum árum hefur heldur dregið úr þátttöku kvenna hér á landi í skimun fyrir krabbameinum og er hún minni en á hinum Norðurlöndunum. 6. maí 2019 19:00 Skima fyrir krabbameinum í brjóstum og leghálsi til ársloka 2020 Krabbameinsfélagið hefur fallist á beiðni heilbrigðisráðuneytisins um að halda skimunum fyrir krabbameinum í brjóstum og leghálsi áfram á Leitarstöð félagsins til ársloka 2020. 1. júlí 2019 15:21 Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Fleiri fréttir Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Sjá meira
Sextán prósent fleiri konur hafa komið í skimun fyrir leghálskrabbameini í ár Sextán prósent fleiri konur hafa komið í skimun fyrir leghálskrabbameini í ár miðað við sama tíma í fyrra og er þetta í fyrsta sinn í mörg ár sem þátttaka dregst ekki saman. Könnun á vegum Krabbameinsfélagsins sýnir að hópur kvenna neiti sér um að fara í skimun vegna kostnaðar Á undanförnum árum hefur heldur dregið úr þátttöku kvenna hér á landi í skimun fyrir krabbameinum og er hún minni en á hinum Norðurlöndunum. 6. maí 2019 19:00
Skima fyrir krabbameinum í brjóstum og leghálsi til ársloka 2020 Krabbameinsfélagið hefur fallist á beiðni heilbrigðisráðuneytisins um að halda skimunum fyrir krabbameinum í brjóstum og leghálsi áfram á Leitarstöð félagsins til ársloka 2020. 1. júlí 2019 15:21