Lundapysju bjargað af systkinum í Breiðholti Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 13. ágúst 2019 19:33 Stúlka sem hefur fangað allt að þúsund lundapysjur í Vestmannaeyjum fangaði sína fyrstu í Breiðholti í gær. Hún var undrandi að sjá fuglinn í borginni enda afar sjaldgæft að finna lunda þar. Bróðir hennar er hæst ánægður með nýja heimilisvininn þó lyktin af honum sé vond. Þau ætla að sleppa honum á haf út á morgun eins og gert er í Eyjum.Katrín Sara var á gangi í Breiðholti í gær þegar hún kom auga á fugl sem hún er vön að sjá annars staðar á Íslandi. „Við bjuggum í Vestmannaeyjum í fimm ár og vorum alltaf á lundapysjuveiðum. Þannig að við erum vön þessu,“ segir Katrín.Pysjan fannst á vappi um Breiðholtið.stöð 2Hvað heldurðu að þú hafir náð mörgum í gegnum tíðina?„Gætu verið alveg þúsund. Mjög mikið allavega,“ svarar Katrín. Bróðir hennar segir að fuglinn sem hefur fengið heitið Goggi hafi verið frekar daufur í dálkinn í byrjun.Guðmundur sagði ekki góða lykt af lundapysjunni.Stöð 2 „Hún var svolítið næringarlaus í hádeginu en við erum búin að gefa henni að borða. Hún er komin með smá orku. Við erum búin að gefa henni þorsk og bleyta hana með lýsi,“ segir Guðmundur Þorlákur Bjarni.Hvernig er lyktin af henni?„Hún er ekkert rosa sérstök, hún er búin að vera í kassa og skíta endalaust þannig það er ekkert rosa góð lykt af henni.“ Þau segja að Goggi hafi verið fljótur að venjast fjölskyldunni en ætla að sleppa honum á morgun og vona að hann bjargi sér á eigin spýtur. Dýr Reykjavík Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Sjá meira
Stúlka sem hefur fangað allt að þúsund lundapysjur í Vestmannaeyjum fangaði sína fyrstu í Breiðholti í gær. Hún var undrandi að sjá fuglinn í borginni enda afar sjaldgæft að finna lunda þar. Bróðir hennar er hæst ánægður með nýja heimilisvininn þó lyktin af honum sé vond. Þau ætla að sleppa honum á haf út á morgun eins og gert er í Eyjum.Katrín Sara var á gangi í Breiðholti í gær þegar hún kom auga á fugl sem hún er vön að sjá annars staðar á Íslandi. „Við bjuggum í Vestmannaeyjum í fimm ár og vorum alltaf á lundapysjuveiðum. Þannig að við erum vön þessu,“ segir Katrín.Pysjan fannst á vappi um Breiðholtið.stöð 2Hvað heldurðu að þú hafir náð mörgum í gegnum tíðina?„Gætu verið alveg þúsund. Mjög mikið allavega,“ svarar Katrín. Bróðir hennar segir að fuglinn sem hefur fengið heitið Goggi hafi verið frekar daufur í dálkinn í byrjun.Guðmundur sagði ekki góða lykt af lundapysjunni.Stöð 2 „Hún var svolítið næringarlaus í hádeginu en við erum búin að gefa henni að borða. Hún er komin með smá orku. Við erum búin að gefa henni þorsk og bleyta hana með lýsi,“ segir Guðmundur Þorlákur Bjarni.Hvernig er lyktin af henni?„Hún er ekkert rosa sérstök, hún er búin að vera í kassa og skíta endalaust þannig það er ekkert rosa góð lykt af henni.“ Þau segja að Goggi hafi verið fljótur að venjast fjölskyldunni en ætla að sleppa honum á morgun og vona að hann bjargi sér á eigin spýtur.
Dýr Reykjavík Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Sjá meira