Albon skiptir við Gasly hjá Red Bull Bragi Þórðarson skrifar 12. ágúst 2019 18:30 Albon er á sýnu fyrsta tímibili í Formúlu 1. Góður árangur hans hjá Toro Rosso hefur vakið athygli Red Bull. vísir/getty Tælenski ökuþórinn Alexander Albon mun aka fyrir Red Bull það sem eftir er árs. Hann tekur sæti Pierre Gasly en Frakkinn mun fara aftur til Toro Rosso. Gasly hefur ekki staðið sig sem skildi það sem af er ári. Til að mynda hefur liðsfélagi hans, Max Verstappen, tvisvar sinnum hringað Frakkann í keppnum ársins. Verstappen situr þriðji í mótinu með 181, Gasly er sjötti með 63. Red Bull ákvað að velja hinn unga og efnilega Albon yfir Daniil Kvyat, þrátt fyrir að Rússinn endaði á verðlaunapalli fyrir Toro Rosso í þýska kappakstrinum. Níu keppnir eru eftir í Formúlunni og freistar Red Bull þess að Tælendingurinn hjálpi þeim í slagnum við Ferrari. Aðeins 44 stig skilja að liðin í slagnum um annað sætið í keppni bílasmiða. Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Tælenski ökuþórinn Alexander Albon mun aka fyrir Red Bull það sem eftir er árs. Hann tekur sæti Pierre Gasly en Frakkinn mun fara aftur til Toro Rosso. Gasly hefur ekki staðið sig sem skildi það sem af er ári. Til að mynda hefur liðsfélagi hans, Max Verstappen, tvisvar sinnum hringað Frakkann í keppnum ársins. Verstappen situr þriðji í mótinu með 181, Gasly er sjötti með 63. Red Bull ákvað að velja hinn unga og efnilega Albon yfir Daniil Kvyat, þrátt fyrir að Rússinn endaði á verðlaunapalli fyrir Toro Rosso í þýska kappakstrinum. Níu keppnir eru eftir í Formúlunni og freistar Red Bull þess að Tælendingurinn hjálpi þeim í slagnum við Ferrari. Aðeins 44 stig skilja að liðin í slagnum um annað sætið í keppni bílasmiða.
Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira