Nærri 100 látnir í Indlandi vegna monsún storma Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. ágúst 2019 16:31 Miklar rigningar hafa verið í Mumbai. getty/ Imtiyaz Shaikh Minnst 95 eru látnir vegna monsún flóða í suður- og vesturhluta Indlands og hafa hundruð þúsunda þurft að flýja heimili sín. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Meira en fjörutíu þeirra látnu voru frá Kerala ríki í suðvesturhluta Indlands. Mörg svæði eru mjög einangruð vegna mikilla rigninga og aurskriða. Yfirvöld hafa biðlað til þeirra sem hafa fundið fyrir hamförunum að leita upp í meiri hæð. Monsúnvindar ríða yfir Indland ár hvert á sumrin, á milli júní- og septembermánaða. Þrátt fyrir mikilvægi þeirra til að fylla á minnkandi vatnsból valda þeir oft dauðsföllum og eyðileggingu á hverju einasta ári. Talsmenn almannavarna sögðu meira en 100 þúsund manns frá Kerala hafa þurft að yfirgefa heimili sín og haldi nú til í neyðarbúðum en meira en 40 hafi látið lífið á svæðinu. „Aurskriður hafa fallið á um 80 stöðum, vegna rigninga og flóða, sem við náum ekki til,“ sagði talsmaður lögreglunnar, Pramod Kumar, í samtali við fréttastofu AFP. Áframhaldandi rigningum er spáð næstu daga og mun herinn því gera tilraunir til að koma matvælum til strandaðra aðila úr lofti. Í fyrra dóu meira en 200 manns á Kerala svæðinu vegna flóðanna og var þeim lýst sem verstu flóða í ríkinu í meira en 100 ár. Bæði Karnataka ríki og Maharashtra ríki hafa einnig fundið fyrir miklum rigningum og hafa nokkur dauðsföll verið tilkynnt og hundruð þúsunda hafa yfirgefið heimili sín. Indland Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Sjá meira
Minnst 95 eru látnir vegna monsún flóða í suður- og vesturhluta Indlands og hafa hundruð þúsunda þurft að flýja heimili sín. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Meira en fjörutíu þeirra látnu voru frá Kerala ríki í suðvesturhluta Indlands. Mörg svæði eru mjög einangruð vegna mikilla rigninga og aurskriða. Yfirvöld hafa biðlað til þeirra sem hafa fundið fyrir hamförunum að leita upp í meiri hæð. Monsúnvindar ríða yfir Indland ár hvert á sumrin, á milli júní- og septembermánaða. Þrátt fyrir mikilvægi þeirra til að fylla á minnkandi vatnsból valda þeir oft dauðsföllum og eyðileggingu á hverju einasta ári. Talsmenn almannavarna sögðu meira en 100 þúsund manns frá Kerala hafa þurft að yfirgefa heimili sín og haldi nú til í neyðarbúðum en meira en 40 hafi látið lífið á svæðinu. „Aurskriður hafa fallið á um 80 stöðum, vegna rigninga og flóða, sem við náum ekki til,“ sagði talsmaður lögreglunnar, Pramod Kumar, í samtali við fréttastofu AFP. Áframhaldandi rigningum er spáð næstu daga og mun herinn því gera tilraunir til að koma matvælum til strandaðra aðila úr lofti. Í fyrra dóu meira en 200 manns á Kerala svæðinu vegna flóðanna og var þeim lýst sem verstu flóða í ríkinu í meira en 100 ár. Bæði Karnataka ríki og Maharashtra ríki hafa einnig fundið fyrir miklum rigningum og hafa nokkur dauðsföll verið tilkynnt og hundruð þúsunda hafa yfirgefið heimili sín.
Indland Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Sjá meira