Frank Aron Booker fetar í fótspor föðurs síns og spilar með Val í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. ágúst 2019 17:25 Frank Aron Booker í Valstreyjunni og boðinn velkominn af Ágústi Björgvinssyni þjálfara. Mynd/Valur Íslenski landsliðsmaðurnn Frank Aron Booker hefur skrifað undir samning við Val og mun spila með liðinu í Domino´s deild karla í körfubolta í vetur. Ágúst Björgvinsson staðfesti þetta við Vísi í dag en áður hafði Valur samið við Pavel Ermolinskij og fyrrum Kentucky leikmanninn Dominique Hawkins. Faðir hans Arons spilaði með Val fyrir 25 árum síðan en Frank Aron Booker yngri fæddist á Íslandi og bjó þar fyrstu ellefu ár ævi sinnar. Frank Aron Booker spilaði á síðasta tímabili með franska félaginu ALM Évreux þar sem hann var með 8,7 stig að meðaltali á 21,6 mínútum í leik. Frank Aron spilaði síðan sína fyrstu A-landsleiki í Evrópukeppninni í haust. Frank Aron Booker er 25 ára og 191 sentímetra skotbakvörður sem spilaði með Oklahoma (2013–2015), Florida Atlantic (2015–2017) og South Carolina (2017–2018) í bandaríska háskólaboltanum áður en hann fór í atvinnumennsku. Frank Aron Booker fetar með þessu í fórspor föðurs síns sem spilað með Val frá 1991 til 1994. Booker var í aðalhlutverki hjá Val þegar liðið fór síðast í lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn vorið 1992. Frank Booker eldri skoraði 31,1 stig að meðaltali á síðasta tímabili sínu með Val 1993-94 og var þá einnig með 5,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Frank eldri var mikil þriggja stiga skytta og Frank Aron er það líka. Dominos-deild karla Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurnn Frank Aron Booker hefur skrifað undir samning við Val og mun spila með liðinu í Domino´s deild karla í körfubolta í vetur. Ágúst Björgvinsson staðfesti þetta við Vísi í dag en áður hafði Valur samið við Pavel Ermolinskij og fyrrum Kentucky leikmanninn Dominique Hawkins. Faðir hans Arons spilaði með Val fyrir 25 árum síðan en Frank Aron Booker yngri fæddist á Íslandi og bjó þar fyrstu ellefu ár ævi sinnar. Frank Aron Booker spilaði á síðasta tímabili með franska félaginu ALM Évreux þar sem hann var með 8,7 stig að meðaltali á 21,6 mínútum í leik. Frank Aron spilaði síðan sína fyrstu A-landsleiki í Evrópukeppninni í haust. Frank Aron Booker er 25 ára og 191 sentímetra skotbakvörður sem spilaði með Oklahoma (2013–2015), Florida Atlantic (2015–2017) og South Carolina (2017–2018) í bandaríska háskólaboltanum áður en hann fór í atvinnumennsku. Frank Aron Booker fetar með þessu í fórspor föðurs síns sem spilað með Val frá 1991 til 1994. Booker var í aðalhlutverki hjá Val þegar liðið fór síðast í lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn vorið 1992. Frank Booker eldri skoraði 31,1 stig að meðaltali á síðasta tímabili sínu með Val 1993-94 og var þá einnig með 5,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Frank eldri var mikil þriggja stiga skytta og Frank Aron er það líka.
Dominos-deild karla Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum