Enginn í NBA vildi Jeremy Lin en hann er búinn að finna sér nýtt lið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2019 21:30 Jeremy Lin. Getty/Visual China Group Bandaríska körfuboltastjarnan Jeremy Lin er búinn að finna sér lið til að spila með í vetur. Jeremy Lin vakti athygli á dögunum þegar hann sagði frá því að ekkert NBA-lið hefði áhuga á að semja við hann en hann var síðast hluti af meistaraliði Toronto Raptors. Lin hafði spilaði í NBA-deildinni frá því að hann sló í gegn með New York Knicks vorið 2012 og úr varð hið svokallaða „Linsanity“ eða Linæði.Jeremy Lin was days from being cut & only played because the Knicks were on a back-to-back-to-back. Then LINSANITY happened... 28 PTS, 8 AST vs D-Will 23 PTS, 10 AST vs Wall 38 PTS vs Kobe 20 PTS, 8 AST vs Rubio 27 PTS, 11 AST, GW vs TOR pic.twitter.com/w42Ixm655B — Ballislife.com (@Ballislife) August 23, 2019 Síðan þá hefur Lin spilað með Houston Rockets, Los Angeles Lakers, Charlotte Hornets, Brooklyn Nets, Atlanta Hawks og Toronto Raptors í NBA-deildinni en ekkert félag var tilbúið að veðja á hann í vetur. Jeremy Lin endaði á að tryggja sér samning hjá Beijing Ducks í Kína og hér fyrir neðan má sjá hvernig hann var kynntur til leiks.Beijing, I'm coming!@JLin7 made his announcement on Douyin today as former NBA star signs for CBA team Beijing Ducks! #linsanitypic.twitter.com/ps0ma9zTQ4 — Red Lantern (@RedLanternDM) August 27, 2019 Beijing Ducks liðið hefur ekki unnið kínverksa meistaratitilinn síðan 2015. Samningurinn við Jeremy Lin er einn sá stærsti sem kínverskt lið hefur gert þegar kemur að frægð viðkomandi leikmanns en hingað til var það líka samningur Beijing Ducks við Stephon Marbury. Sögusagnir voru um að Jeremy Lin fá meira en þrjár milljónir Bandaríkjadala, 375 milljónir íslenskra króna, fyrir að spila með Öndunum frá Peking í vetur. Erlendu leikmenn liðsins í vetur verða auk Lin þeir Justin Hamilton (fyrrum leikmaður New Jersey Nets) og Ekpe Udoh (fyrrum leikmaður Utah Jazz). Það verður því pressa á Beijing Ducks að vinna sinn fyrsta meistaratitil í fimm ár. NBA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Sjá meira
Bandaríska körfuboltastjarnan Jeremy Lin er búinn að finna sér lið til að spila með í vetur. Jeremy Lin vakti athygli á dögunum þegar hann sagði frá því að ekkert NBA-lið hefði áhuga á að semja við hann en hann var síðast hluti af meistaraliði Toronto Raptors. Lin hafði spilaði í NBA-deildinni frá því að hann sló í gegn með New York Knicks vorið 2012 og úr varð hið svokallaða „Linsanity“ eða Linæði.Jeremy Lin was days from being cut & only played because the Knicks were on a back-to-back-to-back. Then LINSANITY happened... 28 PTS, 8 AST vs D-Will 23 PTS, 10 AST vs Wall 38 PTS vs Kobe 20 PTS, 8 AST vs Rubio 27 PTS, 11 AST, GW vs TOR pic.twitter.com/w42Ixm655B — Ballislife.com (@Ballislife) August 23, 2019 Síðan þá hefur Lin spilað með Houston Rockets, Los Angeles Lakers, Charlotte Hornets, Brooklyn Nets, Atlanta Hawks og Toronto Raptors í NBA-deildinni en ekkert félag var tilbúið að veðja á hann í vetur. Jeremy Lin endaði á að tryggja sér samning hjá Beijing Ducks í Kína og hér fyrir neðan má sjá hvernig hann var kynntur til leiks.Beijing, I'm coming!@JLin7 made his announcement on Douyin today as former NBA star signs for CBA team Beijing Ducks! #linsanitypic.twitter.com/ps0ma9zTQ4 — Red Lantern (@RedLanternDM) August 27, 2019 Beijing Ducks liðið hefur ekki unnið kínverksa meistaratitilinn síðan 2015. Samningurinn við Jeremy Lin er einn sá stærsti sem kínverskt lið hefur gert þegar kemur að frægð viðkomandi leikmanns en hingað til var það líka samningur Beijing Ducks við Stephon Marbury. Sögusagnir voru um að Jeremy Lin fá meira en þrjár milljónir Bandaríkjadala, 375 milljónir íslenskra króna, fyrir að spila með Öndunum frá Peking í vetur. Erlendu leikmenn liðsins í vetur verða auk Lin þeir Justin Hamilton (fyrrum leikmaður New Jersey Nets) og Ekpe Udoh (fyrrum leikmaður Utah Jazz). Það verður því pressa á Beijing Ducks að vinna sinn fyrsta meistaratitil í fimm ár.
NBA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Sjá meira