Átta í fangaklefa og fimm líkamsárásir í nótt Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 25. ágúst 2019 07:29 Átta eru vistaðir í fangageymslu lögreglu eftir nóttina. FBL/Andri Marinó Menningarnótt fór vel fram í alla staði að sögn varðstjóra hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og lagði mikill fjöldi gesta leið sína í miðborg Reykjavíkur. Eftir kvöldmatarleytið fór þó að sjást meiri ölvun hjá fólki og þá byrjuðu pústrar á milli manna. Fimm líkamsárásir eru til rannsóknar eftir nóttina en þær reyndust þó allar minniháttar. Þetta kemur fram í yfirliti Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Hjá löggæslusvæði 1 sem sinnir verkefnum í Vesturbæ, Miðborg, Hlíðunum, Laugardalnum, Háaleiti og Seltjarnarnesi voru 141 mál bókað frá klukkan 19.00 til 05:00. Málin einkenndust af aðstoð við borgara af ýmsu dagi, mál sem snúa að barnaverndarlögum, áfengislögum, tilkynningar til barnaverndar vegna ólögráða barna sem lögreglan þurfti að hafa afskipti af. Nokkuð var hellt niður af áfengi hjá ungmennum sem ekki höfðu aldur til að meðhöndla áfengi og þá var bárust lögreglu nokkrar hávaðakvartanir þegar líða tók á nóttina. Fjögur fíkniefnamál voru skráð og eru átta manns vistaðir í fangaklefa vegna ýmissa brota eftir nóttina. Lögreglumál Menningarnótt Reykjavík Mest lesið „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Fleiri fréttir Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Sjá meira
Menningarnótt fór vel fram í alla staði að sögn varðstjóra hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og lagði mikill fjöldi gesta leið sína í miðborg Reykjavíkur. Eftir kvöldmatarleytið fór þó að sjást meiri ölvun hjá fólki og þá byrjuðu pústrar á milli manna. Fimm líkamsárásir eru til rannsóknar eftir nóttina en þær reyndust þó allar minniháttar. Þetta kemur fram í yfirliti Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Hjá löggæslusvæði 1 sem sinnir verkefnum í Vesturbæ, Miðborg, Hlíðunum, Laugardalnum, Háaleiti og Seltjarnarnesi voru 141 mál bókað frá klukkan 19.00 til 05:00. Málin einkenndust af aðstoð við borgara af ýmsu dagi, mál sem snúa að barnaverndarlögum, áfengislögum, tilkynningar til barnaverndar vegna ólögráða barna sem lögreglan þurfti að hafa afskipti af. Nokkuð var hellt niður af áfengi hjá ungmennum sem ekki höfðu aldur til að meðhöndla áfengi og þá var bárust lögreglu nokkrar hávaðakvartanir þegar líða tók á nóttina. Fjögur fíkniefnamál voru skráð og eru átta manns vistaðir í fangaklefa vegna ýmissa brota eftir nóttina.
Lögreglumál Menningarnótt Reykjavík Mest lesið „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Fleiri fréttir Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Sjá meira