Kolbeinn og félagar eltast við Evrópudeildardrauminn í beinni á Stöð 2 Sport Anton Ingi Leifsson skrifar 22. ágúst 2019 13:30 Kolbeinn Sigþórsson fagnar marki í leik með AIK fyrr á leiktíðinni. vísir/getty Kolbeinn Sigþórsson og félagar í AIK mæta Celtic í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en leikurinn er fyrri leikur liðanna í umspili um sæti í riðlakeppninni. Fyrri leikurinn fer fram í Skotlandi í kvöld en þar mæta Svíarnir mörgföldu skosku meisturunum í Celtic sem duttu óvænt út úr Meistaradeildinni gegn Cluj. AIK sló út Maribor í síðustu umferð en Maribor datt út fyrir norska liðinu Rosenborg í Meistaradeildinni í umferðinni á undan. Maribor hafði slegið út Val í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar.AIK:s chefstränare Rikard Norling har, tillsammans med assisterande tränarna Patric Jildefalk, Sean O'Shea och Kyriakos Stamatopoulos, tagit ut följande spelare till kvällens Play off-match till Europa League mot Celtic FC. Avspark sker kl 20:45 (svensk tid) på Celtic Park. pic.twitter.com/BVuLeghgBs— AIK Fotboll (@aikfotboll) August 22, 2019 Kolbeinn hefur verið að finna sig vel á leiktíðinni eftir erfið ár. Hann hefur skorað tvö mörk í þeim níu leikjum sem hann hefur spilað í sænsku úrvalsdeildinni. Hann hefur spilað 482 mínútur í þeim níu leikjum sem hann hefur spilað og er því með mark á hverjum 241 mínútum. Sigurliðið úr þessu einvígi spilar í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í vetur en fyrri leikurinn fer fram í Skotlandi í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 18.45 í kvöld en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.AIK på plats i Glasgowhttps://t.co/lZAd0FD1cv— AIK Fotboll (@aikfotboll) August 21, 2019 Evrópudeild UEFA Mest lesið Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Sport Fleiri fréttir Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson og félagar í AIK mæta Celtic í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld en leikurinn er fyrri leikur liðanna í umspili um sæti í riðlakeppninni. Fyrri leikurinn fer fram í Skotlandi í kvöld en þar mæta Svíarnir mörgföldu skosku meisturunum í Celtic sem duttu óvænt út úr Meistaradeildinni gegn Cluj. AIK sló út Maribor í síðustu umferð en Maribor datt út fyrir norska liðinu Rosenborg í Meistaradeildinni í umferðinni á undan. Maribor hafði slegið út Val í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar.AIK:s chefstränare Rikard Norling har, tillsammans med assisterande tränarna Patric Jildefalk, Sean O'Shea och Kyriakos Stamatopoulos, tagit ut följande spelare till kvällens Play off-match till Europa League mot Celtic FC. Avspark sker kl 20:45 (svensk tid) på Celtic Park. pic.twitter.com/BVuLeghgBs— AIK Fotboll (@aikfotboll) August 22, 2019 Kolbeinn hefur verið að finna sig vel á leiktíðinni eftir erfið ár. Hann hefur skorað tvö mörk í þeim níu leikjum sem hann hefur spilað í sænsku úrvalsdeildinni. Hann hefur spilað 482 mínútur í þeim níu leikjum sem hann hefur spilað og er því með mark á hverjum 241 mínútum. Sigurliðið úr þessu einvígi spilar í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í vetur en fyrri leikurinn fer fram í Skotlandi í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 18.45 í kvöld en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.AIK på plats i Glasgowhttps://t.co/lZAd0FD1cv— AIK Fotboll (@aikfotboll) August 21, 2019
Evrópudeild UEFA Mest lesið Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Sport Fleiri fréttir Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Sjá meira