Demi Lovato leikur íslenska söngkonu í Eurovision-mynd Will Ferrell Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. ágúst 2019 09:28 Demi Lovato segist þurfa tíma til þess að vinna í sjálfri sér og ná bata. C Flanigan/Getty Bandaríska söngkonan Demi Lovato mun leika íslenska söngkonu í grínmyndinni Eurovision sem mun skarta Will Ferrell í aðalhlutverki. Ferrell tilkynnti að Lovato hefði bæst í leikarahópinn með því að senda Lovato afmæliskveðju á Twitter, en Lovato átti afmæli í gær, 27 ára gömul.Í frétt á vef Entertainment Weekly segir að Lovato muni leika íslensku söngkonuna Katiönu sem í myndinni þyki vera ein allra besta söngkona Íslands.Happy Birthday #DemiLovato !!! Famous baker and star of Netflix's Eurovision, Will Ferrell, made you a cake. pic.twitter.com/l7qPdCO5pX — Netflix Is A Joke (@NetflixIsAJoke) August 21, 2019 Ljóst er að Ísland mun leika stórt hlutverk í myndinni sem segir frá íslensku söngvurunum Lars Erickssong og Sigrit Ericksdottir sem Will Ferrell og leikkonan þekkta Rachel McAdams munu leika.Myndin verður tekin upp að hluta hér á landi og mun fjöldi Íslendinga fara með hlutverk í henni.Þeirra á meðal er Björn Hlynur Haraldsson en hann ræddi við Vísi á dögunum um hlutverk sitt í myndinni, þar sem hann sagði henni meðal annars frá Birgittu Haukdal.„Ég veit ekki hversu vel við eigum eftir að koma út úr þessu, Íslendingar það er að segja,“ sagði Björn Hlynur léttur.Meðal annarra sem fara með hlutverk í myndinni er Pierce Brosnam sem mun leika myndarlegasta mann Íslands í myndinni. Tökur á myndinni standa nú yfir en myndin er framleidd fyrir streymisveituna Netflix Bíó og sjónvarp Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Hollywood Íslandsvinir Tengdar fréttir Fjöldi íslenskra leikara í Eurovision-mynd Will Ferrell sem verður að hluta tekin upp á Íslandi Ferrell og Rachel McAdams leika íslenska söngvara. 29. júlí 2019 11:59 Hjálpaði Ferrell og McAdams með íslenskan framburð fyrir Eurovision-myndina Leikarinn Ari Freyr var boðaður á fund með leikurunum í London. 31. júlí 2019 13:48 Brosnan mun leika myndarlegasta mann Íslands í Eurovision-myndinni Írski leikarinn Pierce Brosnan hefur verið ráðinn til að leika föður persónu Will Ferrell, mann að nafni Erik Erickssong en hann er sagður eiga að vera myndarlegasti maður Íslands. 8. ágúst 2019 09:08 Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Sjá meira
Bandaríska söngkonan Demi Lovato mun leika íslenska söngkonu í grínmyndinni Eurovision sem mun skarta Will Ferrell í aðalhlutverki. Ferrell tilkynnti að Lovato hefði bæst í leikarahópinn með því að senda Lovato afmæliskveðju á Twitter, en Lovato átti afmæli í gær, 27 ára gömul.Í frétt á vef Entertainment Weekly segir að Lovato muni leika íslensku söngkonuna Katiönu sem í myndinni þyki vera ein allra besta söngkona Íslands.Happy Birthday #DemiLovato !!! Famous baker and star of Netflix's Eurovision, Will Ferrell, made you a cake. pic.twitter.com/l7qPdCO5pX — Netflix Is A Joke (@NetflixIsAJoke) August 21, 2019 Ljóst er að Ísland mun leika stórt hlutverk í myndinni sem segir frá íslensku söngvurunum Lars Erickssong og Sigrit Ericksdottir sem Will Ferrell og leikkonan þekkta Rachel McAdams munu leika.Myndin verður tekin upp að hluta hér á landi og mun fjöldi Íslendinga fara með hlutverk í henni.Þeirra á meðal er Björn Hlynur Haraldsson en hann ræddi við Vísi á dögunum um hlutverk sitt í myndinni, þar sem hann sagði henni meðal annars frá Birgittu Haukdal.„Ég veit ekki hversu vel við eigum eftir að koma út úr þessu, Íslendingar það er að segja,“ sagði Björn Hlynur léttur.Meðal annarra sem fara með hlutverk í myndinni er Pierce Brosnam sem mun leika myndarlegasta mann Íslands í myndinni. Tökur á myndinni standa nú yfir en myndin er framleidd fyrir streymisveituna Netflix
Bíó og sjónvarp Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Hollywood Íslandsvinir Tengdar fréttir Fjöldi íslenskra leikara í Eurovision-mynd Will Ferrell sem verður að hluta tekin upp á Íslandi Ferrell og Rachel McAdams leika íslenska söngvara. 29. júlí 2019 11:59 Hjálpaði Ferrell og McAdams með íslenskan framburð fyrir Eurovision-myndina Leikarinn Ari Freyr var boðaður á fund með leikurunum í London. 31. júlí 2019 13:48 Brosnan mun leika myndarlegasta mann Íslands í Eurovision-myndinni Írski leikarinn Pierce Brosnan hefur verið ráðinn til að leika föður persónu Will Ferrell, mann að nafni Erik Erickssong en hann er sagður eiga að vera myndarlegasti maður Íslands. 8. ágúst 2019 09:08 Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Sjá meira
Fjöldi íslenskra leikara í Eurovision-mynd Will Ferrell sem verður að hluta tekin upp á Íslandi Ferrell og Rachel McAdams leika íslenska söngvara. 29. júlí 2019 11:59
Hjálpaði Ferrell og McAdams með íslenskan framburð fyrir Eurovision-myndina Leikarinn Ari Freyr var boðaður á fund með leikurunum í London. 31. júlí 2019 13:48
Brosnan mun leika myndarlegasta mann Íslands í Eurovision-myndinni Írski leikarinn Pierce Brosnan hefur verið ráðinn til að leika föður persónu Will Ferrell, mann að nafni Erik Erickssong en hann er sagður eiga að vera myndarlegasti maður Íslands. 8. ágúst 2019 09:08