Afgangur upp á tæpa átta milljarða í Reykjavík Birna Dröfn Jónasdóttir skrifar 30. ágúst 2019 08:00 Dagur B. Eggertsson er ánægður með niðurstöðuna. Fréttablaðið/Ernir Hálfs árs uppgjör Reykjavíkurborgar sýnir fram á 7,7 milljarða afgang hjá samstæðu borgarinnar á fyrstu sex mánuðum ársins. Það er tæplega tveimur milljörðum meira en gert hafði verið ráð fyrir. Betri rekstrarniðurstöðu má rekja til hærri tekjufærðra matsbreytinga fjárfestingaefna Félagsbústaða. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg. Rekstur borgarinnar skiptist í tvo hluta, A og B. Rekstrarniðurstaða A-hluta, sem telur starfsemi sem að mestum hluta er fjármögnuð með skatttekjum, var jákvæð um 1.653 milljónir sem er 655 milljónum minna en gert var ráð fyrir. Það skýrist einkum af lægri tekjum af sölu byggingarréttar, lægri skatttekjum og hærri gjaldfærslu lífeyrisskuldbindinga en áætlun gerði ráð fyrir. Heildareignir A- og B-hluta námu samkvæmt efnahagsreikningi 673 milljörðum króna eftir fyrstu sex mánuði ársins og heildarskuldir samstæðunnar voru 343 milljarðar. Eigið fé var 330 milljarðar. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir niðurstöðuna góða, sér í lagi þegar litið er til þess að merki eru um samdrátt í hagkerfinu. „Árshlutauppgjörið gefur ágætar vísbendingar um framhaldið en við þurfum að halda vel á spöðunum áfram,“ segir Dagur borgarstjóri. Birtist í Fréttablaðinu Borgarstjórn Reykjavík Stjórnsýsla Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Fleiri fréttir Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Sjá meira
Hálfs árs uppgjör Reykjavíkurborgar sýnir fram á 7,7 milljarða afgang hjá samstæðu borgarinnar á fyrstu sex mánuðum ársins. Það er tæplega tveimur milljörðum meira en gert hafði verið ráð fyrir. Betri rekstrarniðurstöðu má rekja til hærri tekjufærðra matsbreytinga fjárfestingaefna Félagsbústaða. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg. Rekstur borgarinnar skiptist í tvo hluta, A og B. Rekstrarniðurstaða A-hluta, sem telur starfsemi sem að mestum hluta er fjármögnuð með skatttekjum, var jákvæð um 1.653 milljónir sem er 655 milljónum minna en gert var ráð fyrir. Það skýrist einkum af lægri tekjum af sölu byggingarréttar, lægri skatttekjum og hærri gjaldfærslu lífeyrisskuldbindinga en áætlun gerði ráð fyrir. Heildareignir A- og B-hluta námu samkvæmt efnahagsreikningi 673 milljörðum króna eftir fyrstu sex mánuði ársins og heildarskuldir samstæðunnar voru 343 milljarðar. Eigið fé var 330 milljarðar. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir niðurstöðuna góða, sér í lagi þegar litið er til þess að merki eru um samdrátt í hagkerfinu. „Árshlutauppgjörið gefur ágætar vísbendingar um framhaldið en við þurfum að halda vel á spöðunum áfram,“ segir Dagur borgarstjóri.
Birtist í Fréttablaðinu Borgarstjórn Reykjavík Stjórnsýsla Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Fleiri fréttir Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Sjá meira