Leclerc tryggði Ferrari fyrsta sigurinn á heimavelli í níu ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. september 2019 14:50 Leclerc fagnar eftir sigurinn á Monza. vísir/getty Charles Lecrec á Ferrari hrósaði sigri í Monza-kappakstrinum í dag.@Charles_Leclerc#F1#ItalianGPpic.twitter.com/HJgsBx8V12 — Formula 1 (@F1) September 8, 2019 Lecrec vann sína fyrstu keppni á ferlinum í Belgíu um síðustu helgi. Hann fylgdi því eftir með sigri á heimavelli Ferrari í dag. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2010 sem Ferrari vinnur á Monza. Valterri Bottas á Mercedes varð annar. Hann var lengi vel með forystu en Lecrec tók fram úr honum þegar tveir hringir voru eftir.LAP 51/53 Bottas brakes too late into Turn Two, allowing Leclerc to pull away#F1#ItalianGPpic.twitter.com/5hUpSMyVKC — Formula 1 (@F1) September 8, 2019 Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes endaði í 3. sæti. Renault-ökumennirnir Daniel Ricciardo og Nico Hülkenberg röðuðu sér í sæti fjögur og fimm.CLASSIFICATION Confirmation of @Charles_Leclerc's victory at Monza, with Mercedes completing the podium#F1#ItalianGPpic.twitter.com/Az1sRZjXo3 — Formula 1 (@F1) September 8, 2019 Hamilton er með örugga forystu í keppni ökuþóra. Hann er með 268 stig, 65 stigum á undan Bottas. Leclerc er í 5. sæti með 157 stig. Mercedes er langefst í keppni bílasmiða með 471 stig. Ferrari er í 2. sæti með 326 stig. Næsta keppni fer fram í Singapúr eftir tvær vikur. Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Charles Lecrec á Ferrari hrósaði sigri í Monza-kappakstrinum í dag.@Charles_Leclerc#F1#ItalianGPpic.twitter.com/HJgsBx8V12 — Formula 1 (@F1) September 8, 2019 Lecrec vann sína fyrstu keppni á ferlinum í Belgíu um síðustu helgi. Hann fylgdi því eftir með sigri á heimavelli Ferrari í dag. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2010 sem Ferrari vinnur á Monza. Valterri Bottas á Mercedes varð annar. Hann var lengi vel með forystu en Lecrec tók fram úr honum þegar tveir hringir voru eftir.LAP 51/53 Bottas brakes too late into Turn Two, allowing Leclerc to pull away#F1#ItalianGPpic.twitter.com/5hUpSMyVKC — Formula 1 (@F1) September 8, 2019 Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes endaði í 3. sæti. Renault-ökumennirnir Daniel Ricciardo og Nico Hülkenberg röðuðu sér í sæti fjögur og fimm.CLASSIFICATION Confirmation of @Charles_Leclerc's victory at Monza, with Mercedes completing the podium#F1#ItalianGPpic.twitter.com/Az1sRZjXo3 — Formula 1 (@F1) September 8, 2019 Hamilton er með örugga forystu í keppni ökuþóra. Hann er með 268 stig, 65 stigum á undan Bottas. Leclerc er í 5. sæti með 157 stig. Mercedes er langefst í keppni bílasmiða með 471 stig. Ferrari er í 2. sæti með 326 stig. Næsta keppni fer fram í Singapúr eftir tvær vikur.
Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira