8,5 milljarðar í byggingu nýs Landspítala Kristín Ólafsdóttir skrifar 6. september 2019 10:40 Frá framkvæmdum við nýjan Landspítala. Vísir/vilhelm Aukinn kraftur verður settur í uppbyggingu nýs Landspítala við Hringbraut árið 2020, að því er fram kemur í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Framlög til verkefnisins verða samtals 8,5 milljarðar króna á árinu og er fjárheimild þannig aukin um 3,76 milljarða. Útgjöld vegna byggingar nýs Landspítala falla undir sjúkrahúsþjónustu í fjárlögum. Heildargjöld sjúkrahúsþjónustu árið 2020 eru áætluð 108.958 milljónir króna og aukast um 4.800 milljónir króna á föstu verðlagi fjárlaga 2019, eða sem svarar til 4,8%. Þegar einnig er tekið tillit til áhrifa af almennum launa- og verðlagsbreytingum hækka útgjöldin um 8.275 m.kr. milli ára eða sem svarar til 8,2%.Útgjöld vegna sjúkrahúsþjónustu í fjárlögum 2020.Í gögnum fjármálaráðuneytis segir að áformað sé að hefja uppsteypu meðferðarkjarna nýs Landspítala á árinu og halda áfram fullnaðarhönnun hans auk þess sem hafin verður hönnun á rannsóknarhúsi. Að auki verður farið í þarfagreiningu á nýju dag- og göngudeildarhúsi. Fjárlagafrumvarp 2020 Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir 7,2 milljarðar til framkvæmda við nýjan Landspítala Ríkisstjórnin hyggst auka framlög til heilbrigðismála á árinu 2019 og vega framlög til byggingar nýs Landspítala þar þyngst. 11. september 2018 08:59 Landsfundur Sjálfstæðisflokks vill staðarval fyrir sjúkrahús Í stjórnmálaályktun landsfundar segir að Sjálfstæðisflokkurinn vilji að lokið verði við þær framkvæmdir sem eru yfirstandandi á Landspítalareit en síðan farið í staðarvalsgreiningu fyrir framtíðaruppbyggingu sjúkrahúsþjónustu. 18. mars 2018 14:20 Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Aukinn kraftur verður settur í uppbyggingu nýs Landspítala við Hringbraut árið 2020, að því er fram kemur í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Framlög til verkefnisins verða samtals 8,5 milljarðar króna á árinu og er fjárheimild þannig aukin um 3,76 milljarða. Útgjöld vegna byggingar nýs Landspítala falla undir sjúkrahúsþjónustu í fjárlögum. Heildargjöld sjúkrahúsþjónustu árið 2020 eru áætluð 108.958 milljónir króna og aukast um 4.800 milljónir króna á föstu verðlagi fjárlaga 2019, eða sem svarar til 4,8%. Þegar einnig er tekið tillit til áhrifa af almennum launa- og verðlagsbreytingum hækka útgjöldin um 8.275 m.kr. milli ára eða sem svarar til 8,2%.Útgjöld vegna sjúkrahúsþjónustu í fjárlögum 2020.Í gögnum fjármálaráðuneytis segir að áformað sé að hefja uppsteypu meðferðarkjarna nýs Landspítala á árinu og halda áfram fullnaðarhönnun hans auk þess sem hafin verður hönnun á rannsóknarhúsi. Að auki verður farið í þarfagreiningu á nýju dag- og göngudeildarhúsi.
Fjárlagafrumvarp 2020 Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir 7,2 milljarðar til framkvæmda við nýjan Landspítala Ríkisstjórnin hyggst auka framlög til heilbrigðismála á árinu 2019 og vega framlög til byggingar nýs Landspítala þar þyngst. 11. september 2018 08:59 Landsfundur Sjálfstæðisflokks vill staðarval fyrir sjúkrahús Í stjórnmálaályktun landsfundar segir að Sjálfstæðisflokkurinn vilji að lokið verði við þær framkvæmdir sem eru yfirstandandi á Landspítalareit en síðan farið í staðarvalsgreiningu fyrir framtíðaruppbyggingu sjúkrahúsþjónustu. 18. mars 2018 14:20 Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
7,2 milljarðar til framkvæmda við nýjan Landspítala Ríkisstjórnin hyggst auka framlög til heilbrigðismála á árinu 2019 og vega framlög til byggingar nýs Landspítala þar þyngst. 11. september 2018 08:59
Landsfundur Sjálfstæðisflokks vill staðarval fyrir sjúkrahús Í stjórnmálaályktun landsfundar segir að Sjálfstæðisflokkurinn vilji að lokið verði við þær framkvæmdir sem eru yfirstandandi á Landspítalareit en síðan farið í staðarvalsgreiningu fyrir framtíðaruppbyggingu sjúkrahúsþjónustu. 18. mars 2018 14:20