Ramos á topp 10 yfir markahæstu leikmenn Spánverja Arnar Geir Halldórsson skrifar 6. september 2019 13:30 Ramos nýbúinn að leggja knöttinn í netið í gær vísir/getty Spænski varnarmaðurinn Sergio Ramos var á skotskónum í gær þegar Spánn vann 1-2 sigur á Rúmeníu í undankeppni EM 2020 í gærkvöldi. Ramos kom Spáni í 0-1 með marki úr vítaspyrnu en þetta var tuttugasta og fyrsta mark kappans fyrir spænska landsliðið. Hann er þar með orðinn tíundi markahæsti leikmaður í sögu landsliðsins og gæti klifið ofar á þeim lista á næstunni þar sem næstu menn fyrir ofan eru með 22 (Julio Salinas) og 23 mörk (Alfredo Di Stefano). Ramos er hins vegar ekki eini varnarmaðurinn á topp 10 listanum því Fernando Hierro gerði 29 mörk í þeim 89 landsleikjum sem hann lék á árunum 1989-2002. Markahæsti leikmaður Spánverja er David Villa með 59 mörk í 98 landsleikjum. Þetta var landsleikur númer 166 hjá Ramos en hann mun fara upp að hlið Iker Casillas sem leikjahæsti leikmaður í sögu spænska landsliðsins, spili Ramos gegn Færeyjum næstkomandi sunnudag.Sergio Ramos is now in Spain's top 10 goalscorers of all time.He's a defender. pic.twitter.com/cCECB4kMOu— B/R Football (@brfootball) September 6, 2019 Spænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Spænski varnarmaðurinn Sergio Ramos var á skotskónum í gær þegar Spánn vann 1-2 sigur á Rúmeníu í undankeppni EM 2020 í gærkvöldi. Ramos kom Spáni í 0-1 með marki úr vítaspyrnu en þetta var tuttugasta og fyrsta mark kappans fyrir spænska landsliðið. Hann er þar með orðinn tíundi markahæsti leikmaður í sögu landsliðsins og gæti klifið ofar á þeim lista á næstunni þar sem næstu menn fyrir ofan eru með 22 (Julio Salinas) og 23 mörk (Alfredo Di Stefano). Ramos er hins vegar ekki eini varnarmaðurinn á topp 10 listanum því Fernando Hierro gerði 29 mörk í þeim 89 landsleikjum sem hann lék á árunum 1989-2002. Markahæsti leikmaður Spánverja er David Villa með 59 mörk í 98 landsleikjum. Þetta var landsleikur númer 166 hjá Ramos en hann mun fara upp að hlið Iker Casillas sem leikjahæsti leikmaður í sögu spænska landsliðsins, spili Ramos gegn Færeyjum næstkomandi sunnudag.Sergio Ramos is now in Spain's top 10 goalscorers of all time.He's a defender. pic.twitter.com/cCECB4kMOu— B/R Football (@brfootball) September 6, 2019
Spænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira