Þyrla og flugvél sóttu bráðveikan skipverja úti fyrir Langanesi Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. september 2019 21:31 TF-GRO, þyrla Landhelgisgæslunna. Mynd/landhelgisgæslan Um hádegisbil í dag barst stjórnstöð Landhelgisgæslunnar beiðni um aðstoð vegna bráðveiks skipverja á línuskipi sem statt var um 15 sjómílur út af Langanesi. TF-GRO, þyrla Landhelgisgæslunnar, var þegar í stað kölluð út sem og liðsmenn björgunarsveitarinnar Vopna á Vopnafirði sem héldu til móts við skipið á björgunarskipinu Sveinbirni Sveinssyni, að því er fram kemur í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Sjúkraflugvél Mýflugs var sömuleiðis kölluð út og beðin um að halda á Þórshöfn. Klukkan 14:47 var þyrla Landhelgisgæslunnar komin að skipinu. Sigmaður og læknir fóru um borð og í kjölfarið var sjúklingurinn hífður upp í þyrluna af stefni skipsins. Þegar hífingum var lokið var rakleiðis haldið á Þórshöfn þar sem sjúkraflugvél Mýflugs beið og flutti sjúklinginn til Reykjavíkur. Á heimleiðinni óskaði lögreglan á Suðurlandi eftir aðstoð áhafnar þyrlunnar vegna göngumanns sem hafði örmagnast í grennd við Morinsheiði. Þegar TF-GRO var skammt frá göngumanninum var útkallið afturkallað þar sem björgunarsveitarmenn voru komnir að manninum og fylgdu honum niður í Bása. Þyrlan lenti aftur í Reykjavík klukkan 18:10. Landhelgisgæslan Langanesbyggð Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Sjá meira
Um hádegisbil í dag barst stjórnstöð Landhelgisgæslunnar beiðni um aðstoð vegna bráðveiks skipverja á línuskipi sem statt var um 15 sjómílur út af Langanesi. TF-GRO, þyrla Landhelgisgæslunnar, var þegar í stað kölluð út sem og liðsmenn björgunarsveitarinnar Vopna á Vopnafirði sem héldu til móts við skipið á björgunarskipinu Sveinbirni Sveinssyni, að því er fram kemur í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Sjúkraflugvél Mýflugs var sömuleiðis kölluð út og beðin um að halda á Þórshöfn. Klukkan 14:47 var þyrla Landhelgisgæslunnar komin að skipinu. Sigmaður og læknir fóru um borð og í kjölfarið var sjúklingurinn hífður upp í þyrluna af stefni skipsins. Þegar hífingum var lokið var rakleiðis haldið á Þórshöfn þar sem sjúkraflugvél Mýflugs beið og flutti sjúklinginn til Reykjavíkur. Á heimleiðinni óskaði lögreglan á Suðurlandi eftir aðstoð áhafnar þyrlunnar vegna göngumanns sem hafði örmagnast í grennd við Morinsheiði. Þegar TF-GRO var skammt frá göngumanninum var útkallið afturkallað þar sem björgunarsveitarmenn voru komnir að manninum og fylgdu honum niður í Bása. Þyrlan lenti aftur í Reykjavík klukkan 18:10.
Landhelgisgæslan Langanesbyggð Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Sjá meira