Verstappen ræsir aftastur um helgina 4. september 2019 17:30 Verstappen fékk gríðarlegan stuðning í Belgíu. Um næstu helgi má þó búast við rauðum stúkum á Monza. Getty Max Verstappen mun ræsa aftastur í kappakstri helgarinnar á Monza brautinni í Ítalíu. Ástæða þess er að Red Bull ætlar að skipta um vél í bíl Verstappen og er liðið því búið að nota of margar vélar á árinu. Liðsfélagi Verstappen, Alexander Albon, notaði nýju vélina á Spa um síðustu helgi og ræsti fyrir vikið aftastur. Systurlið Red Bull, Toro Rosso, keppir einnig með Honda vélar og verður það fyrrum Red Bull ökuþórinn Pierre Gasly sem ræsir aftastur á Monza við hlið Verstappen. ,,Við teljum að Max gæti samt átt góðan kappakstur þrátt fyrir að ræsa aftast'' sagði Toyoharu Tanabe, yfirmaður Honda, og bætti við að nýja vélin lofaði mjög góðu í Belgíu. Formúla Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Max Verstappen mun ræsa aftastur í kappakstri helgarinnar á Monza brautinni í Ítalíu. Ástæða þess er að Red Bull ætlar að skipta um vél í bíl Verstappen og er liðið því búið að nota of margar vélar á árinu. Liðsfélagi Verstappen, Alexander Albon, notaði nýju vélina á Spa um síðustu helgi og ræsti fyrir vikið aftastur. Systurlið Red Bull, Toro Rosso, keppir einnig með Honda vélar og verður það fyrrum Red Bull ökuþórinn Pierre Gasly sem ræsir aftastur á Monza við hlið Verstappen. ,,Við teljum að Max gæti samt átt góðan kappakstur þrátt fyrir að ræsa aftast'' sagði Toyoharu Tanabe, yfirmaður Honda, og bætti við að nýja vélin lofaði mjög góðu í Belgíu.
Formúla Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira