Bieber lýsir skuggahliðum þess að vera barnastjarna Stefán Árni Pálsson skrifar 3. september 2019 13:30 Justin Bieber hefur látið lítið fyrir sér fara að undanförnu. Vísir/GETTY Tónlistarmaðurinn og Íslandsvinurinn Justin Bieber varð heimsfrægur aðeins 13 ára gamall og varð fljótlega einn þekktasti maður heims. Hann hefur gengið í gegnum erfiða tíma síðastliðin ár og tjáð sig opinberlega um erfileika sína í tengslum við þunglyndi. Í gærkvöldi birti Bieber ítarlega og langa færslu á Instagram þar sem hann fer yfir skuggahliðar þess að verða barnastjarna. „Þið sjáið öll að ég á fullt af peningum, fötum, bílum og hef afrekað margt og mikið en það hefur ekki gefið mér mikið persónulega,“ segir Bieber í stöðufærslunni. „Vitið þig tölfræðina á bakvið það hvernig barnastjörnum í heiminum hefur vegnað á fullorðinsárunum? Það er sett ólýsanlega mikil pressa og ábyrgð á börn sem eru ekki nægilega þroskuð til að takast á við það. Það er nægilega erfitt að vera barn og takast á við unglingsárin en þegar þú leggur stjörnulífið ofan á það er það í raun algjörlega ólýsanlegt.“ Hann segir að rökhugsun komi með aldrinum og sé það meðal annars ástæðan fyrir því að fólk megi ekki drekka áfengi þar til að það er orðið 21 árs. „Ég var orðinn 18 ára og ekki með neina hæfileika í hinum raunverulega heimi. Með margar milljónir dollara og aðganga að öllu sem mig langaði í. Þetta er í raun skelfileg staða. Með tímanum varð ég þunglyndur og fór að nota fíkniefni 19 ára. Ég varð reiður út í lífið og bar enga virðingu fyrir konum. Með tímanum fjarlægðist ég fólk sem elskaði mig og faldi mig bakið við grímu.“ Hér að neðan má sjá færsluna í heild sinni. Hollywood Tengdar fréttir Bieber vill lúskra á Tom Cruise Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber, sem gerði garðinn frægann á unga aldri með lögum á borð við Baby og seinna meir Boyfriend, hefur skorað á bandaríska stórleikarann Tom Cruise í slag. 10. júní 2019 23:15 Bieber hættur við að lúskra á Tom Cruise Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber hefur nú dregið til baka áskorun sína á hendur leikarans Tom Cruise en Bieber vildi að Cruise mætti sér í hringnum. 13. júní 2019 10:43 Justin og Hailey blása til brúðkaupsveislu í næsta mánuði Söngvarinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Bieber sendu loks út boðskort til vina og ættingja í brúðkaupsveisluna þeirra sem haldin verður í Suður Karólínu 30. september. 22. ágúst 2019 16:00 Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Sjá meira
Tónlistarmaðurinn og Íslandsvinurinn Justin Bieber varð heimsfrægur aðeins 13 ára gamall og varð fljótlega einn þekktasti maður heims. Hann hefur gengið í gegnum erfiða tíma síðastliðin ár og tjáð sig opinberlega um erfileika sína í tengslum við þunglyndi. Í gærkvöldi birti Bieber ítarlega og langa færslu á Instagram þar sem hann fer yfir skuggahliðar þess að verða barnastjarna. „Þið sjáið öll að ég á fullt af peningum, fötum, bílum og hef afrekað margt og mikið en það hefur ekki gefið mér mikið persónulega,“ segir Bieber í stöðufærslunni. „Vitið þig tölfræðina á bakvið það hvernig barnastjörnum í heiminum hefur vegnað á fullorðinsárunum? Það er sett ólýsanlega mikil pressa og ábyrgð á börn sem eru ekki nægilega þroskuð til að takast á við það. Það er nægilega erfitt að vera barn og takast á við unglingsárin en þegar þú leggur stjörnulífið ofan á það er það í raun algjörlega ólýsanlegt.“ Hann segir að rökhugsun komi með aldrinum og sé það meðal annars ástæðan fyrir því að fólk megi ekki drekka áfengi þar til að það er orðið 21 árs. „Ég var orðinn 18 ára og ekki með neina hæfileika í hinum raunverulega heimi. Með margar milljónir dollara og aðganga að öllu sem mig langaði í. Þetta er í raun skelfileg staða. Með tímanum varð ég þunglyndur og fór að nota fíkniefni 19 ára. Ég varð reiður út í lífið og bar enga virðingu fyrir konum. Með tímanum fjarlægðist ég fólk sem elskaði mig og faldi mig bakið við grímu.“ Hér að neðan má sjá færsluna í heild sinni.
Hollywood Tengdar fréttir Bieber vill lúskra á Tom Cruise Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber, sem gerði garðinn frægann á unga aldri með lögum á borð við Baby og seinna meir Boyfriend, hefur skorað á bandaríska stórleikarann Tom Cruise í slag. 10. júní 2019 23:15 Bieber hættur við að lúskra á Tom Cruise Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber hefur nú dregið til baka áskorun sína á hendur leikarans Tom Cruise en Bieber vildi að Cruise mætti sér í hringnum. 13. júní 2019 10:43 Justin og Hailey blása til brúðkaupsveislu í næsta mánuði Söngvarinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Bieber sendu loks út boðskort til vina og ættingja í brúðkaupsveisluna þeirra sem haldin verður í Suður Karólínu 30. september. 22. ágúst 2019 16:00 Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Sjá meira
Bieber vill lúskra á Tom Cruise Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber, sem gerði garðinn frægann á unga aldri með lögum á borð við Baby og seinna meir Boyfriend, hefur skorað á bandaríska stórleikarann Tom Cruise í slag. 10. júní 2019 23:15
Bieber hættur við að lúskra á Tom Cruise Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber hefur nú dregið til baka áskorun sína á hendur leikarans Tom Cruise en Bieber vildi að Cruise mætti sér í hringnum. 13. júní 2019 10:43
Justin og Hailey blása til brúðkaupsveislu í næsta mánuði Söngvarinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Bieber sendu loks út boðskort til vina og ættingja í brúðkaupsveisluna þeirra sem haldin verður í Suður Karólínu 30. september. 22. ágúst 2019 16:00
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“