Sara Björk: Næsti leikur er á móti Lettlandi og það er næsta skref í áttina að EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2019 21:44 „Ótrúlega mikilvægt og var auðvitað markmiðið í byrjun,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir aðspurð hversu mikilvægur sigur kvöldsins væri. Ísland lagði Slóvakíu á Laugardalsvelli í kvöld, lokatölur 1-0. „Mér fannst við samt standa okkur mjög vel í dag. Áttum frábæran leik á móti erfiðu liðu sem lá mjög aftarlega og á endanum náðum við loksins að skora eitt mark á þær.“ „Mér og stelpunum leið vel á vellinum. Við vissum að við þyrftum að keyra á kantana, það var allt galopið þar. Við fengum frábærar fyrirgjafir frá Hallberu allan leikinn en við hefðum þurft að vera aðeins gráðugri í teignum. Hugarfarið var til fyrirmyndar og mér fannst við eiga góðan leik, “ sagði Sara Björk þegar hún var spurð hvort það hefði farið um íslenska liðið á meðan staðan var markalaus en á löngum köflum virtist liðinu fyrirmunað að skora. „Ótrúlega stórt fyrir okkur, sérstaklega fyrstu tveir leikirnir heima og að enda með tvo sigra. Næsti leikur er á móti Lettlandi og það er næsta skref í áttina að EM,“ sagði fyrirliðinn að lokum en það er ljóst að hún og allt liðið ætla sér ekki að sitja heima í stofu að horfa á EM sumarið 2021. EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Slóvakía 1-0 | Elín Metta bjargaði deginum Ísland hefur unnið báða leiki sína í undankeppni EM 2021. 2. september 2019 20:45 Einkunnir Íslendinga eftir sigurinn á Slóvökum: Elín Metta stóð upp úr Elín Metta Jensen bar af í íslenska liðinu gegn því slóvakíska í undankeppni EM 2021 í kvöld. 2. september 2019 21:09 Sjáðu sigurmarkið mikilvæga úr Laugardalnum Ísland er með mikilvæg sex stig eftir fyrstu tvo leikina 2. september 2019 20:42 Elín Metta: Hefðum getað verið hreyfanlegri fram á við en það var erfitt að finna glufur Elín Metta Jensen er búin að skora þrjú mörk í fyrstu tveimur leikjunum í undankeppni EM 2021. 2. september 2019 21:41 Jón Þór: Elín búin að vera frábær á árinu Þjálfarinn var eðlilega ánægður með sex stig úr fyrstu tveimur leikjunum. 2. september 2019 21:09 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Sjá meira
„Ótrúlega mikilvægt og var auðvitað markmiðið í byrjun,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir aðspurð hversu mikilvægur sigur kvöldsins væri. Ísland lagði Slóvakíu á Laugardalsvelli í kvöld, lokatölur 1-0. „Mér fannst við samt standa okkur mjög vel í dag. Áttum frábæran leik á móti erfiðu liðu sem lá mjög aftarlega og á endanum náðum við loksins að skora eitt mark á þær.“ „Mér og stelpunum leið vel á vellinum. Við vissum að við þyrftum að keyra á kantana, það var allt galopið þar. Við fengum frábærar fyrirgjafir frá Hallberu allan leikinn en við hefðum þurft að vera aðeins gráðugri í teignum. Hugarfarið var til fyrirmyndar og mér fannst við eiga góðan leik, “ sagði Sara Björk þegar hún var spurð hvort það hefði farið um íslenska liðið á meðan staðan var markalaus en á löngum köflum virtist liðinu fyrirmunað að skora. „Ótrúlega stórt fyrir okkur, sérstaklega fyrstu tveir leikirnir heima og að enda með tvo sigra. Næsti leikur er á móti Lettlandi og það er næsta skref í áttina að EM,“ sagði fyrirliðinn að lokum en það er ljóst að hún og allt liðið ætla sér ekki að sitja heima í stofu að horfa á EM sumarið 2021.
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Slóvakía 1-0 | Elín Metta bjargaði deginum Ísland hefur unnið báða leiki sína í undankeppni EM 2021. 2. september 2019 20:45 Einkunnir Íslendinga eftir sigurinn á Slóvökum: Elín Metta stóð upp úr Elín Metta Jensen bar af í íslenska liðinu gegn því slóvakíska í undankeppni EM 2021 í kvöld. 2. september 2019 21:09 Sjáðu sigurmarkið mikilvæga úr Laugardalnum Ísland er með mikilvæg sex stig eftir fyrstu tvo leikina 2. september 2019 20:42 Elín Metta: Hefðum getað verið hreyfanlegri fram á við en það var erfitt að finna glufur Elín Metta Jensen er búin að skora þrjú mörk í fyrstu tveimur leikjunum í undankeppni EM 2021. 2. september 2019 21:41 Jón Þór: Elín búin að vera frábær á árinu Þjálfarinn var eðlilega ánægður með sex stig úr fyrstu tveimur leikjunum. 2. september 2019 21:09 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Slóvakía 1-0 | Elín Metta bjargaði deginum Ísland hefur unnið báða leiki sína í undankeppni EM 2021. 2. september 2019 20:45
Einkunnir Íslendinga eftir sigurinn á Slóvökum: Elín Metta stóð upp úr Elín Metta Jensen bar af í íslenska liðinu gegn því slóvakíska í undankeppni EM 2021 í kvöld. 2. september 2019 21:09
Sjáðu sigurmarkið mikilvæga úr Laugardalnum Ísland er með mikilvæg sex stig eftir fyrstu tvo leikina 2. september 2019 20:42
Elín Metta: Hefðum getað verið hreyfanlegri fram á við en það var erfitt að finna glufur Elín Metta Jensen er búin að skora þrjú mörk í fyrstu tveimur leikjunum í undankeppni EM 2021. 2. september 2019 21:41
Jón Þór: Elín búin að vera frábær á árinu Þjálfarinn var eðlilega ánægður með sex stig úr fyrstu tveimur leikjunum. 2. september 2019 21:09