Kubica hættir hjá Williams Bragi Þórðarson skrifar 19. september 2019 23:00 Kubica greindi frá því á blaðamannafundi í dag að hann muni ekki keyra fyrir Williams á næsta ári. Getty Pólverjinn Robert Kubica mun ekki aka fyrir Williams liðið á næsta ári. Það eru allar líkur á að Kubica er því að hætta í Formúlu 1 en árangur Pólverjans hefur ekki verið á pari í ár. Endurkoma Pólverjans í Formúlu 1 í ár var ein sú magnaðasta í íþróttasögunni eftir hrottalegt rallýslys sem Kubica lenti í árið 2011. ,,Þetta ár hefur tekið mjög á, við höfum ekki verið með nægilega góðan bíl sem gerir endurkomuna enn erfiðari'' sagði Kubica á blaðamannafundi fyrir Singapúr kappaksturinn. Kubica hefur regulega verið hægari en ungi og efnilegi liðsfélagi sinn, George Russel, en það var þó Robert sem nældi í eina stigið sem Williams liðið hefur fengið á tímabilinu. Óvíst er hvort að Kubica haldi áfram í Formúlu 1 en Pólverjinn segir þetta opna marga möguleika fyrir hann á næsta ári. Formúla Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Pólverjinn Robert Kubica mun ekki aka fyrir Williams liðið á næsta ári. Það eru allar líkur á að Kubica er því að hætta í Formúlu 1 en árangur Pólverjans hefur ekki verið á pari í ár. Endurkoma Pólverjans í Formúlu 1 í ár var ein sú magnaðasta í íþróttasögunni eftir hrottalegt rallýslys sem Kubica lenti í árið 2011. ,,Þetta ár hefur tekið mjög á, við höfum ekki verið með nægilega góðan bíl sem gerir endurkomuna enn erfiðari'' sagði Kubica á blaðamannafundi fyrir Singapúr kappaksturinn. Kubica hefur regulega verið hægari en ungi og efnilegi liðsfélagi sinn, George Russel, en það var þó Robert sem nældi í eina stigið sem Williams liðið hefur fengið á tímabilinu. Óvíst er hvort að Kubica haldi áfram í Formúlu 1 en Pólverjinn segir þetta opna marga möguleika fyrir hann á næsta ári.
Formúla Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira