Klopp segir að veðrið muni ekki gera útslagið um hvort að hann verði áfram hjá Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 17. september 2019 07:30 Jürgen Klopp léttur í bragði. vísir/getty Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur hlegið af þeim sögusögnum að hann hugsi sér til hreyfings frá Liverpool vegna þess að veðrið sé ekki nægilega gott. Karc Kosicke, umboðsmaður og góður vinur Klopp, sagði frá því á dögunum að Liverpool vildi framlengja við Klopp en menn mættu ekki vanmeta veðráttuna. Þegar sá þýski var spurður út í þessi ummæli á fundi í gær fyrir Meistaradeildarleik Liverpool gegn Napoli í kvöld glotti Klopp við tönn og svaraði: „Hann vildi vera fyndinn svo nú verð ég að vera alvarlegur. Þetta er þýskur húmor en enginn náði þessu. Veðrið er ekkert að trufla mig,“ sagði Klopp.Jurgen Klopp responds to claims new Liverpool contract on hold due to English weather |@MaddockMirrorhttps://t.co/0jZlmn4Weipic.twitter.com/OuIy7SIBnU — Mirror Football (@MirrorFootball) September 16, 2019 „Látið mig segja þetta á annan hátt. Veðrið hefur aldrei spilað hlutverk þegar ég hef valið stað til að búa á og það mun ekki valda því að ég yfirgefi landið.“ Mikill hiti var í blaðamannaherberginu í Napoli þar sem leikurinn fer fram í kvöld og grínaðist Klopp með hitastigið þar. „Kannski er veðrið á Englandi það heilsusamlegasta í heimi. Við erum með nóg af rigningu og það er kalt, annað en inn í þessu herbergi,“ grínaðist Klopp. Leikur Napoli og Liverpool hefst klukkan 19.00 í kvöld en flautað verður til leiks í Meistaradeildarmessunni klukkan 18.15. Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður Sjá meira
Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur hlegið af þeim sögusögnum að hann hugsi sér til hreyfings frá Liverpool vegna þess að veðrið sé ekki nægilega gott. Karc Kosicke, umboðsmaður og góður vinur Klopp, sagði frá því á dögunum að Liverpool vildi framlengja við Klopp en menn mættu ekki vanmeta veðráttuna. Þegar sá þýski var spurður út í þessi ummæli á fundi í gær fyrir Meistaradeildarleik Liverpool gegn Napoli í kvöld glotti Klopp við tönn og svaraði: „Hann vildi vera fyndinn svo nú verð ég að vera alvarlegur. Þetta er þýskur húmor en enginn náði þessu. Veðrið er ekkert að trufla mig,“ sagði Klopp.Jurgen Klopp responds to claims new Liverpool contract on hold due to English weather |@MaddockMirrorhttps://t.co/0jZlmn4Weipic.twitter.com/OuIy7SIBnU — Mirror Football (@MirrorFootball) September 16, 2019 „Látið mig segja þetta á annan hátt. Veðrið hefur aldrei spilað hlutverk þegar ég hef valið stað til að búa á og það mun ekki valda því að ég yfirgefi landið.“ Mikill hiti var í blaðamannaherberginu í Napoli þar sem leikurinn fer fram í kvöld og grínaðist Klopp með hitastigið þar. „Kannski er veðrið á Englandi það heilsusamlegasta í heimi. Við erum með nóg af rigningu og það er kalt, annað en inn í þessu herbergi,“ grínaðist Klopp. Leikur Napoli og Liverpool hefst klukkan 19.00 í kvöld en flautað verður til leiks í Meistaradeildarmessunni klukkan 18.15.
Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður Sjá meira