Allt er þegar þrennt er hjá Þórði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. september 2019 23:15 Þórður fagnar í leikslok. vísir/vilhelm „Ógeðslega vel. Þetta var bara geðveikt,“ sagði markvörðurinn Þórður Ingason um sín fyrstu viðbrögð eftir 1-0 sigur Víkings á FH í úrslitum Mjólkurbikarsins á Laugardalsvelli í dag. Þetta var þriðji bikarúrslitaleikur Þórðar en hann hefur tvívegis tapað með uppeldisfélagi sínu Fjölni. „Nei mér fannst það ekki. Fannst við vera með þá í fyrri hálfleik og eftir að við skoruðum ógnuður þeir aðeins en ekkert af viti. Það stóðu sig bara allir mjög vel og við eigum skilið að fagna í kvöld,“ sagði markvörðurinn um það hvort sigurinn hefði einhvern tímann verið í hættu. „Ekkert það fyrsta sem ég hugsaði en auðvitað er alltaf möguleiki á að vinna bikartitil og þetta er bara geðveikt,“ sagði Þórður að lokum aðspurður hvort hann hefði séð fyrir sér að landa titli þegar hann gekk í raðir Víkings.Þórður í bikarúrslitaleik Fjölnis og FH fyrir tólf árum.vísir/pjetur Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Arnar: Breytingin á hópnum á 10 mánðum er ótrúleg og þeir eru búnir að breyta ásýnd félagsins Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var eðlilega mjög sáttur með sigur liðsins í Mjólkurbikarnum í knattspyrnu í dag en hann ætlar sér stærri hluti á komandi misserum. 14. september 2019 20:07 Sölvi Geir: Er draumi líkast og ég er eiginlega að bíða eftir að ég vakni Fyrirliðinn Sölvi Geir Ottesen var hrærður í viðtali eftir 1-0 sigur Víkings á FH í úrslitum Mjókurbikarsins en er þetta í fyrsta sinn í 48 ár sem Víkingur landar bikarmeistaratitli í knattspyrnu. 14. september 2019 20:21 Sjáðu markið sem tryggði Víkingum bikarinn og rauða spjaldið sem Pétur fékk Víkingar urðu í kvöld bikarmeistarar í fyrsta sinn síðan 1971. 14. september 2019 19:10 Umfjöllun: Víkingur - FH 1-0 | Víkingar bikarmeistarar í fyrsta sinn í 48 ár Óttar Magnús Karlsson tryggði Víkingi sinn fyrsta bikarmeistaratitil síðan 1971. 14. september 2019 19:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
„Ógeðslega vel. Þetta var bara geðveikt,“ sagði markvörðurinn Þórður Ingason um sín fyrstu viðbrögð eftir 1-0 sigur Víkings á FH í úrslitum Mjólkurbikarsins á Laugardalsvelli í dag. Þetta var þriðji bikarúrslitaleikur Þórðar en hann hefur tvívegis tapað með uppeldisfélagi sínu Fjölni. „Nei mér fannst það ekki. Fannst við vera með þá í fyrri hálfleik og eftir að við skoruðum ógnuður þeir aðeins en ekkert af viti. Það stóðu sig bara allir mjög vel og við eigum skilið að fagna í kvöld,“ sagði markvörðurinn um það hvort sigurinn hefði einhvern tímann verið í hættu. „Ekkert það fyrsta sem ég hugsaði en auðvitað er alltaf möguleiki á að vinna bikartitil og þetta er bara geðveikt,“ sagði Þórður að lokum aðspurður hvort hann hefði séð fyrir sér að landa titli þegar hann gekk í raðir Víkings.Þórður í bikarúrslitaleik Fjölnis og FH fyrir tólf árum.vísir/pjetur
Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Arnar: Breytingin á hópnum á 10 mánðum er ótrúleg og þeir eru búnir að breyta ásýnd félagsins Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var eðlilega mjög sáttur með sigur liðsins í Mjólkurbikarnum í knattspyrnu í dag en hann ætlar sér stærri hluti á komandi misserum. 14. september 2019 20:07 Sölvi Geir: Er draumi líkast og ég er eiginlega að bíða eftir að ég vakni Fyrirliðinn Sölvi Geir Ottesen var hrærður í viðtali eftir 1-0 sigur Víkings á FH í úrslitum Mjókurbikarsins en er þetta í fyrsta sinn í 48 ár sem Víkingur landar bikarmeistaratitli í knattspyrnu. 14. september 2019 20:21 Sjáðu markið sem tryggði Víkingum bikarinn og rauða spjaldið sem Pétur fékk Víkingar urðu í kvöld bikarmeistarar í fyrsta sinn síðan 1971. 14. september 2019 19:10 Umfjöllun: Víkingur - FH 1-0 | Víkingar bikarmeistarar í fyrsta sinn í 48 ár Óttar Magnús Karlsson tryggði Víkingi sinn fyrsta bikarmeistaratitil síðan 1971. 14. september 2019 19:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Arnar: Breytingin á hópnum á 10 mánðum er ótrúleg og þeir eru búnir að breyta ásýnd félagsins Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var eðlilega mjög sáttur með sigur liðsins í Mjólkurbikarnum í knattspyrnu í dag en hann ætlar sér stærri hluti á komandi misserum. 14. september 2019 20:07
Sölvi Geir: Er draumi líkast og ég er eiginlega að bíða eftir að ég vakni Fyrirliðinn Sölvi Geir Ottesen var hrærður í viðtali eftir 1-0 sigur Víkings á FH í úrslitum Mjókurbikarsins en er þetta í fyrsta sinn í 48 ár sem Víkingur landar bikarmeistaratitli í knattspyrnu. 14. september 2019 20:21
Sjáðu markið sem tryggði Víkingum bikarinn og rauða spjaldið sem Pétur fékk Víkingar urðu í kvöld bikarmeistarar í fyrsta sinn síðan 1971. 14. september 2019 19:10
Umfjöllun: Víkingur - FH 1-0 | Víkingar bikarmeistarar í fyrsta sinn í 48 ár Óttar Magnús Karlsson tryggði Víkingi sinn fyrsta bikarmeistaratitil síðan 1971. 14. september 2019 19:30