Forsetaframbjóðandi tilkynnti tíst til FBI Sylvía Hall skrifar 14. september 2019 08:48 Beto O'Rourke. Vísir/Getty Beto O‘Rourke, einn frambjóðenda í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar árið 2020, olli töluverðum usla í kappræðum flokksins aðfaranótt föstudags. Þar sagðist hann ætla að gera öll sjálfvirk skotvopn upptæk og ítrekaði jafnframt þá skoðun á Twitter-síðu sinni. „Já, ef þetta er skotvopn sem var hannað til þess að drepa fólk í bardaga,“ svaraði O‘Rourke aðspurður hvort hann ætlaði að gera fólki skylt að selja ríkinu slík skotvopn.Last night, I was asked if I’d buy back AR-15s and AK-47s. I said, “Hell yes.” If you’re with me, RT. pic.twitter.com/Z29m8i1Orn — Beto O'Rourke (@BetoORourke) September 14, 2019 Skotvopnalöggjöf í Bandaríkjunum hefur löngum verið hitamál og hafa endurbætur á skotvopnalöggjöf mætt harðri gagnrýni frá þeim Bandaríkjamönnum sem trúa því að réttur þeirra til skotvopnaeignar sé eitthvað sem stjórnmálamenn eiga ekki að skipta sér af. Á það sérstaklega við í Texasríki, sem er heimaríki O'Rourke. Á meðal þeirra sem voru ósáttir við ummæli frambjóðandans var þingmaðurinn og repúblikaninn Briscoe Cain frá Texas sem birti færslu til O‘Rourke á Twitter-síðu sinni þar sem hann sagði riffillinn sinn vera „tilbúinn“ fyrir frambjóðandann. „AR riffillinn minn er tilbúinn fyrir þig Robert Francis,“ skrifaði Cain til O‘Rourke, sem heitir fullu nafni Robert Francis. O‘Rourke svaraði færslunni með þeim orðum að þetta væri einfaldlega líflátshótun og Cain væri ekki hæfur til þess að eiga skotvopn. Færslunni var eytt af Twitter eftir að hún var tilkynnt til stjórnenda síðunnar og var hún sögð brjóta gegn reglum sem kveða á um bann við ofbeldishótunum. Cain var ósáttur og kallaði frambjóðandann barn í kjölfarið, en færslan var tilkynnt til alríkislögreglunnar, FBI, í Bandaríkjunum. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Röð óhagstæðra skoðanakannana fyrir Trump Forsetinn bregst við með því að saka fjölmiðla án sannana um að falsa kannanir og grafa undan sér. 11. september 2019 12:42 Kappræður Demókrata í nótt Tíu demókratar mætast í kappræðum í Texas í nótt. 12. september 2019 19:00 Frambjóðendur Demókrata tókust á um heilbrigðismálin Þeir tíu frambjóðendur bandarískra Demókrata sem sækjast eftir útnefningu flokksins til forsetaframboðs og eru taldir eiga mesta möguleika á sigri tókust á í sjónvarpskappræðum í Houston í nótt. 13. september 2019 07:21 Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent „Ég get ekki séð að það sé einokun þegar samkeppnin kemur erlendis frá“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent „Lærið af mistökum okkar!“ Innlent Sá hvítt eftir árás með járnkarli Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Innlent Fleiri fréttir NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Sjá meira
Beto O‘Rourke, einn frambjóðenda í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar árið 2020, olli töluverðum usla í kappræðum flokksins aðfaranótt föstudags. Þar sagðist hann ætla að gera öll sjálfvirk skotvopn upptæk og ítrekaði jafnframt þá skoðun á Twitter-síðu sinni. „Já, ef þetta er skotvopn sem var hannað til þess að drepa fólk í bardaga,“ svaraði O‘Rourke aðspurður hvort hann ætlaði að gera fólki skylt að selja ríkinu slík skotvopn.Last night, I was asked if I’d buy back AR-15s and AK-47s. I said, “Hell yes.” If you’re with me, RT. pic.twitter.com/Z29m8i1Orn — Beto O'Rourke (@BetoORourke) September 14, 2019 Skotvopnalöggjöf í Bandaríkjunum hefur löngum verið hitamál og hafa endurbætur á skotvopnalöggjöf mætt harðri gagnrýni frá þeim Bandaríkjamönnum sem trúa því að réttur þeirra til skotvopnaeignar sé eitthvað sem stjórnmálamenn eiga ekki að skipta sér af. Á það sérstaklega við í Texasríki, sem er heimaríki O'Rourke. Á meðal þeirra sem voru ósáttir við ummæli frambjóðandans var þingmaðurinn og repúblikaninn Briscoe Cain frá Texas sem birti færslu til O‘Rourke á Twitter-síðu sinni þar sem hann sagði riffillinn sinn vera „tilbúinn“ fyrir frambjóðandann. „AR riffillinn minn er tilbúinn fyrir þig Robert Francis,“ skrifaði Cain til O‘Rourke, sem heitir fullu nafni Robert Francis. O‘Rourke svaraði færslunni með þeim orðum að þetta væri einfaldlega líflátshótun og Cain væri ekki hæfur til þess að eiga skotvopn. Færslunni var eytt af Twitter eftir að hún var tilkynnt til stjórnenda síðunnar og var hún sögð brjóta gegn reglum sem kveða á um bann við ofbeldishótunum. Cain var ósáttur og kallaði frambjóðandann barn í kjölfarið, en færslan var tilkynnt til alríkislögreglunnar, FBI, í Bandaríkjunum.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Röð óhagstæðra skoðanakannana fyrir Trump Forsetinn bregst við með því að saka fjölmiðla án sannana um að falsa kannanir og grafa undan sér. 11. september 2019 12:42 Kappræður Demókrata í nótt Tíu demókratar mætast í kappræðum í Texas í nótt. 12. september 2019 19:00 Frambjóðendur Demókrata tókust á um heilbrigðismálin Þeir tíu frambjóðendur bandarískra Demókrata sem sækjast eftir útnefningu flokksins til forsetaframboðs og eru taldir eiga mesta möguleika á sigri tókust á í sjónvarpskappræðum í Houston í nótt. 13. september 2019 07:21 Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent „Ég get ekki séð að það sé einokun þegar samkeppnin kemur erlendis frá“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent „Lærið af mistökum okkar!“ Innlent Sá hvítt eftir árás með járnkarli Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Innlent Fleiri fréttir NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Sjá meira
Röð óhagstæðra skoðanakannana fyrir Trump Forsetinn bregst við með því að saka fjölmiðla án sannana um að falsa kannanir og grafa undan sér. 11. september 2019 12:42
Kappræður Demókrata í nótt Tíu demókratar mætast í kappræðum í Texas í nótt. 12. september 2019 19:00
Frambjóðendur Demókrata tókust á um heilbrigðismálin Þeir tíu frambjóðendur bandarískra Demókrata sem sækjast eftir útnefningu flokksins til forsetaframboðs og eru taldir eiga mesta möguleika á sigri tókust á í sjónvarpskappræðum í Houston í nótt. 13. september 2019 07:21