Frakkar tóku hart á Google Kristinn Haukur Guðnason skrifar 14. september 2019 10:15 Macron og Trump ræddu skatta tæknirisa. Nordicphotos/Getty Google hefur samþykkt að greiða franska ríkinu tæplega milljarð evra, eða 130 milljarða króna, vegna ógreiddra skatta. Tæplega helmingur af upphæðinni er sáttagreiðslur enda hefur málið staðið lengi yfir. Efnahagsbrotadeild frönsku lögreglunnar hóf að rannsaka undanskotin árið 2015. Ári síðar gerði hundrað manna sveit áhlaup á höfuðstöðvar netrisans í París og gerði húsleit. Frakkar hafa barist fyrir því innan G7 að stór alþjóðleg fyrirtæki greiði skatta í þeim löndum þar sem þjónustan er. Frakkar settu lög þess efnis að útibú alþjóðlegra tæknifyrirtækja greiddu skatta af starfsemi móðurfélagsins. Höfuðstöðvar Google í Evrópu eru á Írlandi þar sem skattar eru lágir. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur brugðist illa við þessum aðgerðum og hótar refsiaðgerðum. Á fundi G7-ríkjanna í ágúst virtust Trump og Macron hafa náð samkomulagi. Birtist í Fréttablaðinu Frakkland Google Tækni Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Google hefur samþykkt að greiða franska ríkinu tæplega milljarð evra, eða 130 milljarða króna, vegna ógreiddra skatta. Tæplega helmingur af upphæðinni er sáttagreiðslur enda hefur málið staðið lengi yfir. Efnahagsbrotadeild frönsku lögreglunnar hóf að rannsaka undanskotin árið 2015. Ári síðar gerði hundrað manna sveit áhlaup á höfuðstöðvar netrisans í París og gerði húsleit. Frakkar hafa barist fyrir því innan G7 að stór alþjóðleg fyrirtæki greiði skatta í þeim löndum þar sem þjónustan er. Frakkar settu lög þess efnis að útibú alþjóðlegra tæknifyrirtækja greiddu skatta af starfsemi móðurfélagsins. Höfuðstöðvar Google í Evrópu eru á Írlandi þar sem skattar eru lágir. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur brugðist illa við þessum aðgerðum og hótar refsiaðgerðum. Á fundi G7-ríkjanna í ágúst virtust Trump og Macron hafa náð samkomulagi.
Birtist í Fréttablaðinu Frakkland Google Tækni Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira