Þar þurfti hún að svara erfiðum spurningum en dóttir hennar Stormi mætti með henni og tók þátt.
Jenner er aðeins 22 árs gömul og hefur auðgast mikið á snyrtivörumerkjalínu sinni Kylie Cosmetic. Auðæfi Jenner eru nú metin á einn milljarð dollara, eða því sem nemur um 120 milljörðum íslenskra króna.
Stormi Webster fæddist 1. febrúar 2018 og á hún stúlkuna með rapparanum Travis Scott.
Hér að neðan má sjá hvernig gekk hjá milljarðamæringnum.