Viktoría krónprinsessa, forsætisráðherrar og fyrrum forsetaframbjóðandi á mælendaskrá Arctic Circle Andri Eysteinsson skrifar 12. september 2019 21:00 Um 2000 manns frá 50 til 60 löndum hafa sótt Arctic Circle undanfarin ár. Þingið fer árlega fram í Hörpu. Arctic Circle Alþjóðaþing Hringborðs norðurslóða – Arctic Circle fer fram á Íslandi dagana 10. til 13. október næstkomandi. Hringborð norðurslóða er orðinn fastur liður í ráðstefnulífi Reykjavíkurborgar. Þingið sækja um 2000 þátttakendur frá rúmlega 50 löndum. Meðal þeirra eru ráðherrar, vísindamenn, sérfræðingar, forystumenn í atvinnulífi, háttsettir embættismenn, leiðtogar frumbyggja og umhverfissamtaka. Á meðal þeirra sem finna má á mælendaskrá ráðstefnunnar í ár eru stjórnarformaður Arctic Circle, Ólafur Ragnar Grímsson, forsætisráðherrar Íslands, Finnlands og Grænlands, Katrín Jakobsdóttir, Antti Rinne og Kim Kielsen. Þá mun orkumálaráðherra Bandaríkjanna, Rick Perry, sem áður var ríkisstjóri Texas halda tölu í Hörpu. Á meðal annarra Bandaríkjamanna sem halda tölu eru fyrrverandi utanríkisráðherrann John Kerry og sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, Jeffrey Ross Gunter. Fyrrverandi umhverfisráðherra Frakklands, Segoléne Royal heldur tölu og það mun sjálf krónprinsessa Svíþjóðar, Viktoría einnig gera, fimmtudaginn 10. október næstkomandi í Silfurbergi í Hörpu. Þá mun fjöldi íslenskra sem erlendra þingmanna taka þátt í ráðstefnunni. Athygli vekur að ákall Ólafs Ragnars til tortímandans, ríkisstjórans fyrrverandi, Arnolds Schwarzenegger virðist ekki hafa haft erindi sem erfiði. En Arnold er hvergi að finna á mælendaskrá. Sjá má drög að dagskrá alþjóðaþings Hringborðs norðurslóða hér. Bandaríkin Norðurslóðir Reykjavík Svíþjóð Umhverfismál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Sjá meira
Alþjóðaþing Hringborðs norðurslóða – Arctic Circle fer fram á Íslandi dagana 10. til 13. október næstkomandi. Hringborð norðurslóða er orðinn fastur liður í ráðstefnulífi Reykjavíkurborgar. Þingið sækja um 2000 þátttakendur frá rúmlega 50 löndum. Meðal þeirra eru ráðherrar, vísindamenn, sérfræðingar, forystumenn í atvinnulífi, háttsettir embættismenn, leiðtogar frumbyggja og umhverfissamtaka. Á meðal þeirra sem finna má á mælendaskrá ráðstefnunnar í ár eru stjórnarformaður Arctic Circle, Ólafur Ragnar Grímsson, forsætisráðherrar Íslands, Finnlands og Grænlands, Katrín Jakobsdóttir, Antti Rinne og Kim Kielsen. Þá mun orkumálaráðherra Bandaríkjanna, Rick Perry, sem áður var ríkisstjóri Texas halda tölu í Hörpu. Á meðal annarra Bandaríkjamanna sem halda tölu eru fyrrverandi utanríkisráðherrann John Kerry og sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, Jeffrey Ross Gunter. Fyrrverandi umhverfisráðherra Frakklands, Segoléne Royal heldur tölu og það mun sjálf krónprinsessa Svíþjóðar, Viktoría einnig gera, fimmtudaginn 10. október næstkomandi í Silfurbergi í Hörpu. Þá mun fjöldi íslenskra sem erlendra þingmanna taka þátt í ráðstefnunni. Athygli vekur að ákall Ólafs Ragnars til tortímandans, ríkisstjórans fyrrverandi, Arnolds Schwarzenegger virðist ekki hafa haft erindi sem erfiði. En Arnold er hvergi að finna á mælendaskrá. Sjá má drög að dagskrá alþjóðaþings Hringborðs norðurslóða hér.
Bandaríkin Norðurslóðir Reykjavík Svíþjóð Umhverfismál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Sjá meira