Bein útsending: Setning Alþingis, forseti Indlands og sjálfsvíg Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. september 2019 11:47 Alþingi kemur saman eftir hádegi í dag og er það 150. löggjafarþing sem kemur saman. Á nýju þingi munu þingmenn ekki lengur getað farið í andsvör við flokksfélaga sína í umræðum á Alþingi nema þeir séu á öndverðu meiði við þá samkvæmt ákvörðun forsætisnefndar í sumar. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson tók í morgun á móti Ram Nath Kovind forseta Indlands og eiginkonu hans Savitu á Bessastöðum. Ríkisstjórn Íslands var einnig mætt til að taka á móti forseta þessa fjölmenna ríkis. Breska þinginu var frestað í fimm vikur í nótt undir miklum mótmælum frá þingmönnum stjórnarandstöðunnar sem saka Boris Johnson forsætisráðherra um að þagga niðri í þinginu á mikilvægu augnabliki nú þegar stefnir í að Bretar fari úr Evrópusambandinu án samnings, þann 31. október. Formaður Geðhjálpar segist dapur yfir því hversu lítið hafi áunnist í forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum en á sama tíma ánægður að sjá grósku félagasamtaka sem hafa að undanförnum árum lagt málstaðnum lið. Í dag er alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga. Í tilefni af því hefur Geðhjálp ásamt Embætti Landlæknis og öðrum félagasamtökum efnt til málþings undir yfirskriftinni Staldraðu við - stöndum saman gegn sjálfsvígum. Þá verður snert á fjársvikum sem Íslendingar og íslenska fyrirtæki varða fyrir barðinu um þessar mundir og þingfestingu í stóra amfetamínsmálinu sem var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Hádegisfréttir Bylgjunnar verða í beinni útsendingu á slaginu tólf.Hér má hlusta í beinni. Alþingi Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Sjá meira
Alþingi kemur saman eftir hádegi í dag og er það 150. löggjafarþing sem kemur saman. Á nýju þingi munu þingmenn ekki lengur getað farið í andsvör við flokksfélaga sína í umræðum á Alþingi nema þeir séu á öndverðu meiði við þá samkvæmt ákvörðun forsætisnefndar í sumar. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson tók í morgun á móti Ram Nath Kovind forseta Indlands og eiginkonu hans Savitu á Bessastöðum. Ríkisstjórn Íslands var einnig mætt til að taka á móti forseta þessa fjölmenna ríkis. Breska þinginu var frestað í fimm vikur í nótt undir miklum mótmælum frá þingmönnum stjórnarandstöðunnar sem saka Boris Johnson forsætisráðherra um að þagga niðri í þinginu á mikilvægu augnabliki nú þegar stefnir í að Bretar fari úr Evrópusambandinu án samnings, þann 31. október. Formaður Geðhjálpar segist dapur yfir því hversu lítið hafi áunnist í forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum en á sama tíma ánægður að sjá grósku félagasamtaka sem hafa að undanförnum árum lagt málstaðnum lið. Í dag er alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga. Í tilefni af því hefur Geðhjálp ásamt Embætti Landlæknis og öðrum félagasamtökum efnt til málþings undir yfirskriftinni Staldraðu við - stöndum saman gegn sjálfsvígum. Þá verður snert á fjársvikum sem Íslendingar og íslenska fyrirtæki varða fyrir barðinu um þessar mundir og þingfestingu í stóra amfetamínsmálinu sem var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Hádegisfréttir Bylgjunnar verða í beinni útsendingu á slaginu tólf.Hér má hlusta í beinni.
Alþingi Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Sjá meira