Síðast löbbuðu strákarnir okkar í leikinn í Albaníu en nú bíður þeirra 45 mínútna rútuferð Óskar Ófeigur Jónsson í Tirana skrifar 10. september 2019 09:15 Það er enn verið að byggja nýjan þjóðarleikvang Albana í Tirana en íslenska landsliðið gistir við hlið hans. Vísir/ÓskarÓ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Albaníu í undankeppni EM 2020 í kvöld en leikurinn fer ekki fram í höfuðborginni heldur í þriðju stærstu borg landsins sem heitir Elbasan. Íslenska landsliðið mætti Albönum síðast á útivelli í október 2012 en sá leikur var spilaður á Kombëtar Qemal Stafa leikvanginum í Tirana. Sá leikvangur er ekki til lengur og nýr þjóðarleikvangur er enn í byggingu á sama stað. Þrátt fyrir að það sé búið að færa leikinn yfir til Elbasan þá gistir íslenska landsliðið samt á sama stað og það gerði fyrir tæpum sjö árum síðan. Hótelið er á fínum stað eða við hlið þjóðarleikvangsins. Í október 2012 löbbuðu strákarnir frá hótelinu í leikinn en það bíður þeirra mun lengra ferðalag í kvöld. Í stað þess að eyða aðeins örfáum mínútum og fáum skrefum frá hóteli á leikstað þarf íslenski hópurinn nú að ferðast í 45 mínútur í rútu í leikinn. Landsliðsþjálfarinn Erik Hamrén var spurður út í þetta á blaðamannafundi í gær en vildi ekkert skammast yfir þessu heldur sagði bara að hann og lið hans myndu ekki leyfa sér að eyða orku í að svekkja sig yfir svona hlutum. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Albaníu í undankeppni EM 2020 í kvöld en leikurinn fer ekki fram í höfuðborginni heldur í þriðju stærstu borg landsins sem heitir Elbasan. Íslenska landsliðið mætti Albönum síðast á útivelli í október 2012 en sá leikur var spilaður á Kombëtar Qemal Stafa leikvanginum í Tirana. Sá leikvangur er ekki til lengur og nýr þjóðarleikvangur er enn í byggingu á sama stað. Þrátt fyrir að það sé búið að færa leikinn yfir til Elbasan þá gistir íslenska landsliðið samt á sama stað og það gerði fyrir tæpum sjö árum síðan. Hótelið er á fínum stað eða við hlið þjóðarleikvangsins. Í október 2012 löbbuðu strákarnir frá hótelinu í leikinn en það bíður þeirra mun lengra ferðalag í kvöld. Í stað þess að eyða aðeins örfáum mínútum og fáum skrefum frá hóteli á leikstað þarf íslenski hópurinn nú að ferðast í 45 mínútur í rútu í leikinn. Landsliðsþjálfarinn Erik Hamrén var spurður út í þetta á blaðamannafundi í gær en vildi ekkert skammast yfir þessu heldur sagði bara að hann og lið hans myndu ekki leyfa sér að eyða orku í að svekkja sig yfir svona hlutum.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Sjá meira