Elín Metta og Óskar Örn best | Finnur og Hlín efnilegust Anton Ingi Leifsson og Svava Kristín Gretarsdóttir skrifa 29. september 2019 20:56 Óskar Örn og Elín Metta voru valin best. vísir/samsett/daníel Lokahóf Pepsi Max-deildanna fór fram í Gamla Bíói í kvöld. Leikmannasamtök Íslands stóðu fyrir lokahófinu í samstarfi við KSÍ og Ölgerðina. Leikmenn deildanna völdu bestu leikmennina, þá efnilegustu og lið ársins en allt var þetta tilkynnt á lokahófinu glæsilega í kvöld. Elín Metta var valin best í Pepsi Max-deild kvenna. Hún skoraði sextán mörk í átján leikjum í sumar og spilaði stóran þátt í því að Valur varð meistari. Í Pepsi Max-deild karla var það fyrirliði Íslandsmeistaranna, Óskar Örn Hauksson, sem var valinn bestur og samherji hans, Finnur Tómas Pálmason efnilegastur. Efnilegust í Pepsi Max-deild kvenna var Hlín Eiríksdóttir úr liði Vals. Íslandsmeistarar KR eiga sjö leikmenn í liði ársins í karlaflokki en hjá konunum eiga Íslandsmeistarar Vals einungis þrjá leikmenn.Lið ársins í Pepsi Max-deild karla: Beitir Ólafsson, KR Davíð Örn Atlason, Víkingur Finnur Tómas Pálmason, KR Arnór Sveinn Aðalsteinsson, KR Kristinn Jónsson, KR Pálmi Rafn Pálmason, KR Arnþór Ingi Kristinsson, KR Hilmar Árni Halldórsson, Stjarnan Óskar Örn Hauksson, KR Gary Martin, ÍBV Thomas Mikkelssen, BreiðablikBesti leikmaður ársins í Pepsi Max-deild karla: Óskar Örn Hauksson, KREfnilegasti leikmaður ársins í Pepsi Max-deild karla: Finnur Tómas Pálmason, KRÞjálfari ársins í Pepsi Max-deild karla: Rúnar Kristinsson, KRDómari ársins í Pepsi Max-deild karla: Pétur GuðmundssonLið ársins í Pepsi Max-deild karla.vísir/skgLið ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Cecilía Rán Rúnarsdóttir, Fylkir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, Breiðablik Ásta Eir Árnadóttir, Breiðablik Natasha Moraa, Keflavík Barbára Sól Gísladóttir, Selfoss Katrín Ómarsdóttir, KR Dóra María Lárusdóttir, Valur Hildur Antonsdóttir, Breiðablik Elín Metta Jensen, Valur Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðablik Hlín Eiríksdóttir, ValurBesti leikmaður ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Elín Metta Jensen, ValurEfnilegasti leikmaður ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Hlín Eiríksdóttir, ValurÞjálfari ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Pétur Pétursson, ValurDómari ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Gunnar Oddur HafliðasonLið ársins í Pepsi Max-deild kvenna.vísir/skg Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Lokahóf Pepsi Max-deildanna fór fram í Gamla Bíói í kvöld. Leikmannasamtök Íslands stóðu fyrir lokahófinu í samstarfi við KSÍ og Ölgerðina. Leikmenn deildanna völdu bestu leikmennina, þá efnilegustu og lið ársins en allt var þetta tilkynnt á lokahófinu glæsilega í kvöld. Elín Metta var valin best í Pepsi Max-deild kvenna. Hún skoraði sextán mörk í átján leikjum í sumar og spilaði stóran þátt í því að Valur varð meistari. Í Pepsi Max-deild karla var það fyrirliði Íslandsmeistaranna, Óskar Örn Hauksson, sem var valinn bestur og samherji hans, Finnur Tómas Pálmason efnilegastur. Efnilegust í Pepsi Max-deild kvenna var Hlín Eiríksdóttir úr liði Vals. Íslandsmeistarar KR eiga sjö leikmenn í liði ársins í karlaflokki en hjá konunum eiga Íslandsmeistarar Vals einungis þrjá leikmenn.Lið ársins í Pepsi Max-deild karla: Beitir Ólafsson, KR Davíð Örn Atlason, Víkingur Finnur Tómas Pálmason, KR Arnór Sveinn Aðalsteinsson, KR Kristinn Jónsson, KR Pálmi Rafn Pálmason, KR Arnþór Ingi Kristinsson, KR Hilmar Árni Halldórsson, Stjarnan Óskar Örn Hauksson, KR Gary Martin, ÍBV Thomas Mikkelssen, BreiðablikBesti leikmaður ársins í Pepsi Max-deild karla: Óskar Örn Hauksson, KREfnilegasti leikmaður ársins í Pepsi Max-deild karla: Finnur Tómas Pálmason, KRÞjálfari ársins í Pepsi Max-deild karla: Rúnar Kristinsson, KRDómari ársins í Pepsi Max-deild karla: Pétur GuðmundssonLið ársins í Pepsi Max-deild karla.vísir/skgLið ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Cecilía Rán Rúnarsdóttir, Fylkir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, Breiðablik Ásta Eir Árnadóttir, Breiðablik Natasha Moraa, Keflavík Barbára Sól Gísladóttir, Selfoss Katrín Ómarsdóttir, KR Dóra María Lárusdóttir, Valur Hildur Antonsdóttir, Breiðablik Elín Metta Jensen, Valur Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðablik Hlín Eiríksdóttir, ValurBesti leikmaður ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Elín Metta Jensen, ValurEfnilegasti leikmaður ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Hlín Eiríksdóttir, ValurÞjálfari ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Pétur Pétursson, ValurDómari ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Gunnar Oddur HafliðasonLið ársins í Pepsi Max-deild kvenna.vísir/skg
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti