Árlegur upphitunarþáttur Domino's Körfuboltakvölds var sýndur á Stöð 2 Sport í gær.
Þar fór Kjartan Atli Kjartansson yfir tímabilið sem framundan er í Domino's deild karla ásamt sérfræðingum sínum.
Þeir félagar fóru m.a. yfir sex stærstu félagaskipti sumarsins. Af nógu var að taka enda gerðist mikið á markaðnum í sumar.
Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Domino's Körfuboltakvöld: Stærstu félagaskiptin
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Mest lesið



Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar
Enski boltinn

Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum
Enski boltinn


Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd
Íslenski boltinn


Adam Ægir á heimleið
Íslenski boltinn


Fleiri fréttir
