Máli Johnson og vinkonu vísað til lögreglu Kjartan Kjartansson skrifar 28. september 2019 10:58 Johnson hefur staðið í ströngu vegna Brexit undanfarið. Nú er hann sakaður um mögulegt brot í starfi sem borgarstjóri. Vísir/EPA Borgaryfirvöld í London hafa vísað máli sem varðar meint brot Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, í embætti þegar hann var borgarstjóri til lögreglu. Ásakanir eru um að bandarísk vinkona Johnson hafi fengið sérmeðferð hjá borginni.Breska ríkisútvarpið BBC segir að eftirlitsfulltrúi borgaryfirvalda sem hefur það hlutverk að fylgjast með framferði borgarstjóra og borgarfulltrúa hafi skrifað eftirlitsstofnun lögreglunnar (IOPC) um mál Johnson og Jennifer Arcuri, bandarískrar vinkonu hans. Arcuri er sögð hafa tekið þátt í viðskiptasendinefndum sem Johnson leiddi sem borgarstjóri og að fyrirtæki hennar hafi hlotið þúsunda punda styrki í krafti vinskaps hennar við Johnson. Johnson hefur neitað því að hafa gert nokkuð óeðlilegt. Bandamenn hans innan ríkisstjórnarinnar fullyrða að ásakanirnar eigi sér pólitískar rætur. Þeir telja tímasetningu ásakananna tortryggilega í ljósi þess að landsfundur Íhaldsflokksins er rétt handan við hornið. Málið kemur inn á borð IOPC vegna þess að borgarstjóri London ber einnig ábyrgð á löggæslumálum. Stofnunin tekur á kvörtunum gegn lögregluliði á Englandi og í Wales. Johnson var borgarstjóri London frá 2008 til 2016. BBC segist hafa rætt við fólk sem tók þátt í sendinefndum Johnson á erlenda grundu. Arcuri hafi þar staðið út þar sem fyrirtæki hennar voru mun minni en annarra fulltrúa þar. Þá er skrifstofa borgarstjórans sögð hafa gripið inni í þegar umsókn Arcuri um að taka þátt í ferð til Tel Aviv var hafnað í fyrstu. Bretland Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira
Borgaryfirvöld í London hafa vísað máli sem varðar meint brot Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, í embætti þegar hann var borgarstjóri til lögreglu. Ásakanir eru um að bandarísk vinkona Johnson hafi fengið sérmeðferð hjá borginni.Breska ríkisútvarpið BBC segir að eftirlitsfulltrúi borgaryfirvalda sem hefur það hlutverk að fylgjast með framferði borgarstjóra og borgarfulltrúa hafi skrifað eftirlitsstofnun lögreglunnar (IOPC) um mál Johnson og Jennifer Arcuri, bandarískrar vinkonu hans. Arcuri er sögð hafa tekið þátt í viðskiptasendinefndum sem Johnson leiddi sem borgarstjóri og að fyrirtæki hennar hafi hlotið þúsunda punda styrki í krafti vinskaps hennar við Johnson. Johnson hefur neitað því að hafa gert nokkuð óeðlilegt. Bandamenn hans innan ríkisstjórnarinnar fullyrða að ásakanirnar eigi sér pólitískar rætur. Þeir telja tímasetningu ásakananna tortryggilega í ljósi þess að landsfundur Íhaldsflokksins er rétt handan við hornið. Málið kemur inn á borð IOPC vegna þess að borgarstjóri London ber einnig ábyrgð á löggæslumálum. Stofnunin tekur á kvörtunum gegn lögregluliði á Englandi og í Wales. Johnson var borgarstjóri London frá 2008 til 2016. BBC segist hafa rætt við fólk sem tók þátt í sendinefndum Johnson á erlenda grundu. Arcuri hafi þar staðið út þar sem fyrirtæki hennar voru mun minni en annarra fulltrúa þar. Þá er skrifstofa borgarstjórans sögð hafa gripið inni í þegar umsókn Arcuri um að taka þátt í ferð til Tel Aviv var hafnað í fyrstu.
Bretland Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira