Roma setti stuðningsmann liðsins í ævilangt bann vegna rasisma Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. september 2019 14:00 Juan Jesus er á sínu fjórða tímabili hjá Roma. vísir/getty Roma hefur sett stuðningsmann liðsins sem beitti brasilíska varnarmanninn Juan Jesus kynþáttaníði í ævilangt bann. Roma greindi frá þessu á Twitter í gær. Félagið birti skilaboðin sem stuðningsmaðurinn sendi Jesus og birti upplýsingar um Instagram-síðu hans. Þá hefur Roma tilkynnt atvikið til lögreglu.The owner of the below Instagram account sent Juan Jesus disgusting racist abuse via direct message today We have reported the account to the Italian police We have reported the account to Instagram The person responsible will be banned from #ASRoma games for life#NoToRacismpic.twitter.com/qP3SZT0pJY — AS Roma English (@ASRomaEN) September 26, 2019 Viðbrögð Roma við kynþáttaníðinu mæltust vel fyrir. Ítölsk félög og ítalska knattspyrnusambandið hafa verið sökuð um að taka ekki nógu hart á rasisma. Í byrjun mánaðarins beittu stuðningsmenn Cagliari Romelu Lukaku, framherja Inter, kynþáttaníði. Cagliari var þó ekki refsað fyrir rasismann. Í síðustu viku var svo álitsgjafi hjá ítalskri sjónvarpsstöð látinn taka pokann sinn fyrir rasísk ummæli um Lukaku. Jesus hefur verið hjá Roma síðan 2016. Hann lék áður með Inter. Ítalía Ítalski boltinn Tengdar fréttir Cagliari ekki refsað fyrir kynþáttaníð Ítalska félagið Cagliari þarf ekki að sæta refsingar vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna í garð Romelu Lukaku eftir rannsókn ítalska knattspyrnusambandsins. 17. september 2019 20:15 Áttræður ítalskur sjónvarpsmaður í bann fyrir ummæli sín um Romelu Lukaku Rassísk ummæli um Romelu Lukaku kostuðu ítalskan knattspyrnuspeking starfið sitt um helgina. 16. september 2019 12:00 Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Fleiri fréttir Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Í beinni: Fiorentina - Juventus | Gerir Albert gömlu konunni grikk? Kærkominn sigur City Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Sjá meira
Roma hefur sett stuðningsmann liðsins sem beitti brasilíska varnarmanninn Juan Jesus kynþáttaníði í ævilangt bann. Roma greindi frá þessu á Twitter í gær. Félagið birti skilaboðin sem stuðningsmaðurinn sendi Jesus og birti upplýsingar um Instagram-síðu hans. Þá hefur Roma tilkynnt atvikið til lögreglu.The owner of the below Instagram account sent Juan Jesus disgusting racist abuse via direct message today We have reported the account to the Italian police We have reported the account to Instagram The person responsible will be banned from #ASRoma games for life#NoToRacismpic.twitter.com/qP3SZT0pJY — AS Roma English (@ASRomaEN) September 26, 2019 Viðbrögð Roma við kynþáttaníðinu mæltust vel fyrir. Ítölsk félög og ítalska knattspyrnusambandið hafa verið sökuð um að taka ekki nógu hart á rasisma. Í byrjun mánaðarins beittu stuðningsmenn Cagliari Romelu Lukaku, framherja Inter, kynþáttaníði. Cagliari var þó ekki refsað fyrir rasismann. Í síðustu viku var svo álitsgjafi hjá ítalskri sjónvarpsstöð látinn taka pokann sinn fyrir rasísk ummæli um Lukaku. Jesus hefur verið hjá Roma síðan 2016. Hann lék áður með Inter.
Ítalía Ítalski boltinn Tengdar fréttir Cagliari ekki refsað fyrir kynþáttaníð Ítalska félagið Cagliari þarf ekki að sæta refsingar vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna í garð Romelu Lukaku eftir rannsókn ítalska knattspyrnusambandsins. 17. september 2019 20:15 Áttræður ítalskur sjónvarpsmaður í bann fyrir ummæli sín um Romelu Lukaku Rassísk ummæli um Romelu Lukaku kostuðu ítalskan knattspyrnuspeking starfið sitt um helgina. 16. september 2019 12:00 Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Fleiri fréttir Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Í beinni: Fiorentina - Juventus | Gerir Albert gömlu konunni grikk? Kærkominn sigur City Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Sjá meira
Cagliari ekki refsað fyrir kynþáttaníð Ítalska félagið Cagliari þarf ekki að sæta refsingar vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna í garð Romelu Lukaku eftir rannsókn ítalska knattspyrnusambandsins. 17. september 2019 20:15
Áttræður ítalskur sjónvarpsmaður í bann fyrir ummæli sín um Romelu Lukaku Rassísk ummæli um Romelu Lukaku kostuðu ítalskan knattspyrnuspeking starfið sitt um helgina. 16. september 2019 12:00